Nafni nýja iPhone símans lekið Þórdís Valsdóttir skrifar 10. september 2017 14:30 Tim Cook, forstjóri Apple, mun kynna nýja iPhone símann í Cupertino á þriðjudaginn kemur. Vísir/Getty Images Sögusagnir eru á kreiki um að nýjasta útgáfa iPhone símans muni bera heitið iPhone X. Í ár eru áratugur liðinn frá því að fyrsti iPhone síminn kom út. Nýjar útgáfur, ásamt nýju Apple Watch og fleiru verða kynnt á þriðjudag. Í hvert skipti sem ný útgáfa af iPhone kemur á markaðinn fara af stað miklar vangaveltur og sögusagnir um heiti hans. Upplýsingar um nöfnin komu fram í gögnum um stýrikerfi símanna sem láku frá Apple Inc. Upplýsingafulltrúi Apple neitaði þó að svara fyrirspurnum um málið. Þrjár nýjar útgáfur af iPhone verða kynntar á þriðjudaginn og talið er að þeir verði kallaðir iPhone 8, iPhone 8 Plus og iPhone X. Spennandi verður að sjá hvaða nýjungar tæknirisinn mun bjóða upp á með nýju útgáfunum. Hægt verður að fylgjast með kynningunni, sem haldin verður í höfuðstöðvum Apple í Kaliforníu, í beinni útsendingu á heimasíðu Apple Inc. Apple Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sögusagnir eru á kreiki um að nýjasta útgáfa iPhone símans muni bera heitið iPhone X. Í ár eru áratugur liðinn frá því að fyrsti iPhone síminn kom út. Nýjar útgáfur, ásamt nýju Apple Watch og fleiru verða kynnt á þriðjudag. Í hvert skipti sem ný útgáfa af iPhone kemur á markaðinn fara af stað miklar vangaveltur og sögusagnir um heiti hans. Upplýsingar um nöfnin komu fram í gögnum um stýrikerfi símanna sem láku frá Apple Inc. Upplýsingafulltrúi Apple neitaði þó að svara fyrirspurnum um málið. Þrjár nýjar útgáfur af iPhone verða kynntar á þriðjudaginn og talið er að þeir verði kallaðir iPhone 8, iPhone 8 Plus og iPhone X. Spennandi verður að sjá hvaða nýjungar tæknirisinn mun bjóða upp á með nýju útgáfunum. Hægt verður að fylgjast með kynningunni, sem haldin verður í höfuðstöðvum Apple í Kaliforníu, í beinni útsendingu á heimasíðu Apple Inc.
Apple Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira