Segir aðeins tólf hafa farið frá 1984 Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 14. desember 2017 07:00 Mörður Ingólfsson er framkvæmdastjóri 1984 ehf. vísir/anton brink Af fimm þúsund viðskiptavinum hýsingarfyrirtækisins 1984 ehf. hafa 12 sagt þjónustunni upp síðan algert kerfishrun varð hjá fyrirtækinu sem olli því að vefþjónusta þúsunda fyrirtækja og einstaklinga lá niðri um nokkurra daga skeið. „Samstaða viðskiptavina með okkur er nánast algjör sem við sjáum til dæmis á því að allan tímann sem þetta stóð héldu endurnýjanir á hýsingaráskriftum áfram eins og ekkert hefði í skorist, sem er bara ótrúlegt,“ segir Mörður Ingólfsson, framkvæmdastjóri 1984. „Það eru allar deildarþjónustur komnar upp,“ segir Mörður, aðspurður um gengi björgunaraðgerða og biður hann viðskiptavini að skoða vefi sína vel og tölvupóst og láta vita strax ef eitthvað er ekki eins og það á að vera. Mörður segir þjónustuna sem fyrirtækið veitir fagaðilum og þeim sem starfa í kerfisstjórn hafa farið verr út úr þessum hörmungum. „Viðskiptavinir með VPS-þjónustu hafa nú fengið nýja þjóna og við vinnum að því að ná til baka eins miklu og mögulegt er af þeim gögnum sem voru á upprunalegu sýndarþjónunum. Það er gríðarlegt verk.“ Orsakir kerfishrunsins eru enn ókunnar og eru í rannsókn hjá starfsmönnum Nýherja. Mörður segir sérfræðinga telja ólíklegt að um árás eða skemmdarverk hafi verið að ræða, þótt ekkert sé útilokað um orsakirnar. – aá Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bilun hjá 1984: Um 97 prósent vefja komnir upp aftur Framkvæmdastjóri 1984 segir að búið sé að koma upp um 97 prósent vefja í kjölfar bilunar í vélbúnaði sem olli því að fjölmargir íslenskir vefir og pósthólf lágu niðri. 24. nóvember 2017 10:57 Þingmenn Pírata aðstoða 1984 í björgunarstarfinu Þingmenn Pírata, þeir Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, hafa aðstoðað vefhýsingafyrirtækið 1984 í því að bjarga því sem bjargað verður eftir kerfishrun hjá fyrirtækinu í síðustu viku. 19. nóvember 2017 21:45 Bílstjórar BSR tóku upp talstöðvarnar á ný eftir kerfishrun 1984 Kerfishrun vefhýsingarfyrirtækisins 1984 olli því að leigubílafyrirtækið BSR þurfti að taka upp talstöðvarsamskipti á ný. Snjallforrit BSR liggur enn niðri og kostnaður fylgir því að koma samskiptakerfinu aftur í gagnið. Framkvæmdast 4. desember 2017 06:00 Bilun hjá 1984: „Gríðarlega alvarlegt mál“ "Það verður rannsóknarefni bæði fyrir okkur og þann sem selur og þjónustar búnaðinn.“ 16. nóvember 2017 13:56 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira
Af fimm þúsund viðskiptavinum hýsingarfyrirtækisins 1984 ehf. hafa 12 sagt þjónustunni upp síðan algert kerfishrun varð hjá fyrirtækinu sem olli því að vefþjónusta þúsunda fyrirtækja og einstaklinga lá niðri um nokkurra daga skeið. „Samstaða viðskiptavina með okkur er nánast algjör sem við sjáum til dæmis á því að allan tímann sem þetta stóð héldu endurnýjanir á hýsingaráskriftum áfram eins og ekkert hefði í skorist, sem er bara ótrúlegt,“ segir Mörður Ingólfsson, framkvæmdastjóri 1984. „Það eru allar deildarþjónustur komnar upp,“ segir Mörður, aðspurður um gengi björgunaraðgerða og biður hann viðskiptavini að skoða vefi sína vel og tölvupóst og láta vita strax ef eitthvað er ekki eins og það á að vera. Mörður segir þjónustuna sem fyrirtækið veitir fagaðilum og þeim sem starfa í kerfisstjórn hafa farið verr út úr þessum hörmungum. „Viðskiptavinir með VPS-þjónustu hafa nú fengið nýja þjóna og við vinnum að því að ná til baka eins miklu og mögulegt er af þeim gögnum sem voru á upprunalegu sýndarþjónunum. Það er gríðarlegt verk.“ Orsakir kerfishrunsins eru enn ókunnar og eru í rannsókn hjá starfsmönnum Nýherja. Mörður segir sérfræðinga telja ólíklegt að um árás eða skemmdarverk hafi verið að ræða, þótt ekkert sé útilokað um orsakirnar. – aá
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bilun hjá 1984: Um 97 prósent vefja komnir upp aftur Framkvæmdastjóri 1984 segir að búið sé að koma upp um 97 prósent vefja í kjölfar bilunar í vélbúnaði sem olli því að fjölmargir íslenskir vefir og pósthólf lágu niðri. 24. nóvember 2017 10:57 Þingmenn Pírata aðstoða 1984 í björgunarstarfinu Þingmenn Pírata, þeir Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, hafa aðstoðað vefhýsingafyrirtækið 1984 í því að bjarga því sem bjargað verður eftir kerfishrun hjá fyrirtækinu í síðustu viku. 19. nóvember 2017 21:45 Bílstjórar BSR tóku upp talstöðvarnar á ný eftir kerfishrun 1984 Kerfishrun vefhýsingarfyrirtækisins 1984 olli því að leigubílafyrirtækið BSR þurfti að taka upp talstöðvarsamskipti á ný. Snjallforrit BSR liggur enn niðri og kostnaður fylgir því að koma samskiptakerfinu aftur í gagnið. Framkvæmdast 4. desember 2017 06:00 Bilun hjá 1984: „Gríðarlega alvarlegt mál“ "Það verður rannsóknarefni bæði fyrir okkur og þann sem selur og þjónustar búnaðinn.“ 16. nóvember 2017 13:56 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira
Bilun hjá 1984: Um 97 prósent vefja komnir upp aftur Framkvæmdastjóri 1984 segir að búið sé að koma upp um 97 prósent vefja í kjölfar bilunar í vélbúnaði sem olli því að fjölmargir íslenskir vefir og pósthólf lágu niðri. 24. nóvember 2017 10:57
Þingmenn Pírata aðstoða 1984 í björgunarstarfinu Þingmenn Pírata, þeir Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, hafa aðstoðað vefhýsingafyrirtækið 1984 í því að bjarga því sem bjargað verður eftir kerfishrun hjá fyrirtækinu í síðustu viku. 19. nóvember 2017 21:45
Bílstjórar BSR tóku upp talstöðvarnar á ný eftir kerfishrun 1984 Kerfishrun vefhýsingarfyrirtækisins 1984 olli því að leigubílafyrirtækið BSR þurfti að taka upp talstöðvarsamskipti á ný. Snjallforrit BSR liggur enn niðri og kostnaður fylgir því að koma samskiptakerfinu aftur í gagnið. Framkvæmdast 4. desember 2017 06:00
Bilun hjá 1984: „Gríðarlega alvarlegt mál“ "Það verður rannsóknarefni bæði fyrir okkur og þann sem selur og þjónustar búnaðinn.“ 16. nóvember 2017 13:56