Höllin sem Ísland leikur í ónothæf Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. nóvember 2017 17:00 Óvíst er hvort strákarnir okkar fái að stíga á völlin í Spaladium höllinni mynd/spaladiumarena.hr Þegar tæpir tveir mánuðir eru í að Evrópumeistaramótið í handbolta hefjist í Króatíu er enn allt í óreiðu í kringum keppnishöllina þar sem leikir Íslands eiga að fara fram. Áætlað hafði verið að leikið yrði í Split, Varazdin, Porec og Zagreb. Hins vegar þykir ólíklegt að það verði svo, þar sem keppnishöllin í Split er enn langt frá því að verða keppnishæf. A-riðill keppninnar, sem Ísland er í ásamt Svíum, Serbum og gestgjöfum Króata, á að vera leikinn í Split. Á morgun, miðvikudaginn 22. nóvember, þarf króatíska handknattleikssambandið að kynna fyrir EHF lista yfir keppnisborgir og segja til um stöðu keppnishallanna. Það er allt til reiðu í hinum borgunum þremur, en framkvæmdir hafa vart átt sér stað í Split. Eigendur hallarinnar eru gjaldþrota og er höllin aðeins keppnishæf endrum og sinnum. Völlurinn sjálfur er heill og tilbúinn til notkunar, en stór hluti hallarinnar og allt ytra umhverfi hennar er undirtekið af byggingarframkvæmdum sem ekki hafa hreyfst í mörg ár. Líklegast er að þeir leikir sem áttu að vera í Split verði einfaldlega færðir til borgarinnar Osijek, sem var einn keppnisstaða Heimsmeistaramótsins 2009, frekar en að EHF taki sénsinn og treysti á að ráðamenn í Split nái að koma sér saman um fjármagn fyrir framkvæmdirnar. Opnunarleikur mótsins, viðureign Króata og Serba, á að fara fram samkvæmt dagskrá í Split þann 12. janúar. EM 2018 í handbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira
Þegar tæpir tveir mánuðir eru í að Evrópumeistaramótið í handbolta hefjist í Króatíu er enn allt í óreiðu í kringum keppnishöllina þar sem leikir Íslands eiga að fara fram. Áætlað hafði verið að leikið yrði í Split, Varazdin, Porec og Zagreb. Hins vegar þykir ólíklegt að það verði svo, þar sem keppnishöllin í Split er enn langt frá því að verða keppnishæf. A-riðill keppninnar, sem Ísland er í ásamt Svíum, Serbum og gestgjöfum Króata, á að vera leikinn í Split. Á morgun, miðvikudaginn 22. nóvember, þarf króatíska handknattleikssambandið að kynna fyrir EHF lista yfir keppnisborgir og segja til um stöðu keppnishallanna. Það er allt til reiðu í hinum borgunum þremur, en framkvæmdir hafa vart átt sér stað í Split. Eigendur hallarinnar eru gjaldþrota og er höllin aðeins keppnishæf endrum og sinnum. Völlurinn sjálfur er heill og tilbúinn til notkunar, en stór hluti hallarinnar og allt ytra umhverfi hennar er undirtekið af byggingarframkvæmdum sem ekki hafa hreyfst í mörg ár. Líklegast er að þeir leikir sem áttu að vera í Split verði einfaldlega færðir til borgarinnar Osijek, sem var einn keppnisstaða Heimsmeistaramótsins 2009, frekar en að EHF taki sénsinn og treysti á að ráðamenn í Split nái að koma sér saman um fjármagn fyrir framkvæmdirnar. Opnunarleikur mótsins, viðureign Króata og Serba, á að fara fram samkvæmt dagskrá í Split þann 12. janúar.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira