Dómstóll EFTA staðfestir ólögmæti innflutningstakmarkana á fersku kjöti Daníel Freyr Birkisson skrifar 14. nóvember 2017 10:21 Samkvæmt íslenskri löggjöf eru innflutningstakmarkanir á fersku kjöti. Vísir/Heiða EFTA-dómstóllinn birti í dag niðurstöðu sína þar sem staðfest er ólögmæti innflutningstakmarkana á fersku kjöti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ). Samtök verslunar og þjónustu sendu þann 6. desember 2011 kvörtun til eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) í kjölfar innleiðingar stjórnvalda hér á landi á reglugerð Evrópusambandsins um almennar meginreglur og kröfur samkvæmt lögum um matvæli, um stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu og um málsmeðferð vegna öryggis matvæla. Samkvæmt íslenskri löggjöf eru innflutningstakmarkanir á fersku kjöti, unnu sem óunnu, kældu sem frosnu, hvort sem um ræðir svína-, lamba-, nauta-, geita- eða alifuglakjöt. Samtök verslunar og þjónustu töldu þetta bann ganga gegn ákvæðum EES-samningsins um frjálsa vöruflutninga og að eftirlitskerfi íslenskra stjórnvalda feli í sér landamæraeftirlit sem ekki sé í samræmi við löggjöf EES-samningsins. Þessar ábendingar hafa því verið staðfestar af EFTA-dómstólnum, en þær eru einnig í samræmi við dóm Héraðsdóms Reykjavíkur og ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins. Íslenska ríkið hefur áfrýjað þeirri niðurstöðu til Hæstaréttar en vænta má dóms í því máli vorið 2018. Tengdar fréttir Innflutningsbann á fersku kjöti fer fyrir EFTA-dómstólinn Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að vísa tveimur málum til EFTA-dómstólsins er varða innflutningstakmarkanir á ferskum kjötvörum og vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum til Íslands. 20. desember 2016 13:11 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
EFTA-dómstóllinn birti í dag niðurstöðu sína þar sem staðfest er ólögmæti innflutningstakmarkana á fersku kjöti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ). Samtök verslunar og þjónustu sendu þann 6. desember 2011 kvörtun til eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) í kjölfar innleiðingar stjórnvalda hér á landi á reglugerð Evrópusambandsins um almennar meginreglur og kröfur samkvæmt lögum um matvæli, um stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu og um málsmeðferð vegna öryggis matvæla. Samkvæmt íslenskri löggjöf eru innflutningstakmarkanir á fersku kjöti, unnu sem óunnu, kældu sem frosnu, hvort sem um ræðir svína-, lamba-, nauta-, geita- eða alifuglakjöt. Samtök verslunar og þjónustu töldu þetta bann ganga gegn ákvæðum EES-samningsins um frjálsa vöruflutninga og að eftirlitskerfi íslenskra stjórnvalda feli í sér landamæraeftirlit sem ekki sé í samræmi við löggjöf EES-samningsins. Þessar ábendingar hafa því verið staðfestar af EFTA-dómstólnum, en þær eru einnig í samræmi við dóm Héraðsdóms Reykjavíkur og ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins. Íslenska ríkið hefur áfrýjað þeirri niðurstöðu til Hæstaréttar en vænta má dóms í því máli vorið 2018.
Tengdar fréttir Innflutningsbann á fersku kjöti fer fyrir EFTA-dómstólinn Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að vísa tveimur málum til EFTA-dómstólsins er varða innflutningstakmarkanir á ferskum kjötvörum og vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum til Íslands. 20. desember 2016 13:11 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Innflutningsbann á fersku kjöti fer fyrir EFTA-dómstólinn Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að vísa tveimur málum til EFTA-dómstólsins er varða innflutningstakmarkanir á ferskum kjötvörum og vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum til Íslands. 20. desember 2016 13:11