Aron við AS: Karabatic ætti frekar að finna fyrir pressunni af því að vera líkt við mig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2017 13:00 Aron Pálmarsson með Barcelona treyjuna. Mynd/Twitter-síða Barcelona Aron Pálmarsson hefur ekki miklar áhyggjur af því að vera með mikla pressu á sér þegar hann klæðist Barcelona-treyjunni í fyrsta sinn um helgina. Aron var mjög afslappaður á blaðamannafundinum þegar hann var kynntur sem leikmaður spænska stórliðsins og leyfði sér meira að segja að slá á létta strengi í svörum sínum við spurningum spænsku blaðamannanna. David Barrufet er framkvæmdastjóri handboltaliðs Barcelona, og hann hrósaði Aroni mikið og talar um hann sem einn besta handboltamann heims. Við Íslendingar erum sammála því en þegar yfirmaðuri félagsins setur svona pressu á nýjan leikmann þá kallar það vissulega á aukna pressu. Spænsku blaðamennirnir voru því strax farnir að bera íslenska landsliðsmanninn við hinn franska Nikola Karabatic sem spilaði með Barcelona frá 2013 til 2015. Karabatic vann tíu titla með Barcelona á tveimur tímabilum sínum í Katalóníu. Aron sagðist ekki verið vitund stressaður yfir því að vera líkt við Karabatic. „Hann er sá sem ætti frekar að finna fyrir pressunni af því að vera líkt við mig,“ sagði Aron brosandi en bætti svo strax við: „Þetta er nú bara grín hjá mér. Það er gaman fyir mig að vera líkt við svo góðan leikmann en ég er samt ekki mikið að hugsa um aðra leikmenn. Ég spila betur undir pressu. Mér líður betur þannig,“ sagði Aron á fundinum. Spænska blaðið AS skrifaði um þetta. Barcelona mætir RK Zagreb í Meistaradeildinni á laugardaginn og mun Aron væntanlega spila þá sinn fyrsta leik með félaginu. Handbolti Tengdar fréttir Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. 2. nóvember 2017 08:28 Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07 Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43 Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57 Aron kynntur til leiks í beinni hjá Barcelona Klukkan 11.30 verður Aron Pálmarsson formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. 30. október 2017 10:59 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Aron Pálmarsson hefur ekki miklar áhyggjur af því að vera með mikla pressu á sér þegar hann klæðist Barcelona-treyjunni í fyrsta sinn um helgina. Aron var mjög afslappaður á blaðamannafundinum þegar hann var kynntur sem leikmaður spænska stórliðsins og leyfði sér meira að segja að slá á létta strengi í svörum sínum við spurningum spænsku blaðamannanna. David Barrufet er framkvæmdastjóri handboltaliðs Barcelona, og hann hrósaði Aroni mikið og talar um hann sem einn besta handboltamann heims. Við Íslendingar erum sammála því en þegar yfirmaðuri félagsins setur svona pressu á nýjan leikmann þá kallar það vissulega á aukna pressu. Spænsku blaðamennirnir voru því strax farnir að bera íslenska landsliðsmanninn við hinn franska Nikola Karabatic sem spilaði með Barcelona frá 2013 til 2015. Karabatic vann tíu titla með Barcelona á tveimur tímabilum sínum í Katalóníu. Aron sagðist ekki verið vitund stressaður yfir því að vera líkt við Karabatic. „Hann er sá sem ætti frekar að finna fyrir pressunni af því að vera líkt við mig,“ sagði Aron brosandi en bætti svo strax við: „Þetta er nú bara grín hjá mér. Það er gaman fyir mig að vera líkt við svo góðan leikmann en ég er samt ekki mikið að hugsa um aðra leikmenn. Ég spila betur undir pressu. Mér líður betur þannig,“ sagði Aron á fundinum. Spænska blaðið AS skrifaði um þetta. Barcelona mætir RK Zagreb í Meistaradeildinni á laugardaginn og mun Aron væntanlega spila þá sinn fyrsta leik með félaginu.
Handbolti Tengdar fréttir Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. 2. nóvember 2017 08:28 Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07 Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43 Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57 Aron kynntur til leiks í beinni hjá Barcelona Klukkan 11.30 verður Aron Pálmarsson formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. 30. október 2017 10:59 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Aron: Ég átti við persónuleg vandamál að stríða Aron Pálmarsson segir að ekki sé allt satt og rétt sem hafi komið frá ungverska félaginu Veszprém varðandi viðskilnað hans við félagið. 2. nóvember 2017 08:28
Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07
Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43
Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57
Aron kynntur til leiks í beinni hjá Barcelona Klukkan 11.30 verður Aron Pálmarsson formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. 30. október 2017 10:59