Patrekur: Nokkrir dómar skrýtnir Gabríel Sighvatsson skrifar 5. nóvember 2017 19:18 Auk þess að þjálfa austurríska landsliðið er Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfoss í Olís-deild karla. vísir/eyþór Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, var að vonum svekktur með úrslit kvöldsins, en hans menn töpuðu 30-31 fyrir ÍBV í Vallaskóla. „Manni líður alltaf illa eftir tap en ég er ánægður með frammistöðuna og baráttuna. Við vorum alveg á fullu og vorum inni í þessum leik.“ Patrekur setti út á frammistöðu dómaranna og það er hægt að segja að það hafi hallað aðeins á heimamenn í dag. „Maður þarf bara að kíkja á þetta, mér fannst nokkrir dómar skrýtnir. Eyjamenn eru frábærir og eru með nokkra einstaklinga sem geta skorað mörk upp úr engu. Við hefðum kannski átt eitt stig skilið og svekkjandi að ná því ekki, en ég er mjög ánægður með hvernig við lögðum okkir allir í þennan leik.“ „Mér fannst dómararnir virka pínu þreyttir. Þeir voru að dæma í gær og ég held það sé mikið álag á dómurunum. Þetta eru fínir dómarar en þeir virkuðu frekar þreyttir. Kannski hallaði á bæði lið en mér fannst nokkrir dómar mjög skrítnir. Ég kíki á þetta eftir leik, það er álag á þeim eins og okkur.“ Elvar Örn Jónsson var ekki með Selfossi í dag og sagði Patrekur að liðsheildin væri mjög sterk en það hafi samt munað um hann. „Elvar Örn er frábær leikmaður og það vita það allir. Það hefði verið gott að hafa hann og Guðna sem er líka meiddur. Strákarnir stóðu sig vel, þetta er sterk liðsheild og við sýndum það í dag, þetta hefði alveg getað dottið með okkur. Olís-deild karla Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Sjá meira
Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, var að vonum svekktur með úrslit kvöldsins, en hans menn töpuðu 30-31 fyrir ÍBV í Vallaskóla. „Manni líður alltaf illa eftir tap en ég er ánægður með frammistöðuna og baráttuna. Við vorum alveg á fullu og vorum inni í þessum leik.“ Patrekur setti út á frammistöðu dómaranna og það er hægt að segja að það hafi hallað aðeins á heimamenn í dag. „Maður þarf bara að kíkja á þetta, mér fannst nokkrir dómar skrýtnir. Eyjamenn eru frábærir og eru með nokkra einstaklinga sem geta skorað mörk upp úr engu. Við hefðum kannski átt eitt stig skilið og svekkjandi að ná því ekki, en ég er mjög ánægður með hvernig við lögðum okkir allir í þennan leik.“ „Mér fannst dómararnir virka pínu þreyttir. Þeir voru að dæma í gær og ég held það sé mikið álag á dómurunum. Þetta eru fínir dómarar en þeir virkuðu frekar þreyttir. Kannski hallaði á bæði lið en mér fannst nokkrir dómar mjög skrítnir. Ég kíki á þetta eftir leik, það er álag á þeim eins og okkur.“ Elvar Örn Jónsson var ekki með Selfossi í dag og sagði Patrekur að liðsheildin væri mjög sterk en það hafi samt munað um hann. „Elvar Örn er frábær leikmaður og það vita það allir. Það hefði verið gott að hafa hann og Guðna sem er líka meiddur. Strákarnir stóðu sig vel, þetta er sterk liðsheild og við sýndum það í dag, þetta hefði alveg getað dottið með okkur.
Olís-deild karla Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Sjá meira