Valsmenn höfðu ekki unnið útisigur í næstum því fimmtán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2017 15:00 Austin Magnus Bracey skoraði 30 stig á móti Hetti í gær. Vísir/Eyþór Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar þeir sóttu tvö stig á Egilsstaði eftir sigur á Hetti í framlengdum nýliðaslag. Það er óhætt að segja að Valsmenn hafi mátt þurft að bíða eftir sigri á útivelli í úrvalsdeild. Þetta var nefnilega sá fyrsti í 14 ár, 11 mánuði og 21 dag. Valsmenn höfðu ekki unnið útileik í úrvalsdeild karla síðan að Hlíðarendaliðið vann 70-66 sigur í Njarðvík 28. október 2002. Þá var þjálfari liðsins Bergur Emilsson og þetta var eini sigur liðsins undir hans stjórn. Þessi sigur Vals þarna í lok október fyrir fimmtán árum síðan var reyndar merkilegur. Þá var Valsliðið það fyrsta í 19 ár sem vinnur ríkjandi Íslandsmeistara á útivelli eins og sjá má í úttekt Dagblaðsins Vísis hér fyrir neðan.Valsmenn töpuðu 32 útileikjum í röð frá miðjum nóvember 2002 þar til í október 2017 en alls liðu 5470 dagar á milli útisigra. Fyrsti útileikur þessa tímabils tapaðist með 31 stigi í Keflavík þar sem Valsmenn fengu á sig 117 stig. Núverandi þjálfari Valsmanna, Ágúst Björgvinsson, var fyrir leikinn í gær búinn að stýra Valsliðinu í 30 útileikjum í röð í úrvalsdeild án þess að vinna sigur. Það var því örugglega enginn ánægðari í leikslok en hann.Valsmenn á útivelli í úrvalsdeild karla 2002-2017 2002-03 - Töpuðu 9 síðustu útileikjum sínum 2011-12 - Töpuðu öllum 11 útileikjum sínum 2013-14 -- Töpuðu öllum 11 útileikjum sínum 2017-18 -- Töpuðu fyrsta útileik sínumÁgúst Björgvinsson.Vísir/Eyþór Dominos-deild karla Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar þeir sóttu tvö stig á Egilsstaði eftir sigur á Hetti í framlengdum nýliðaslag. Það er óhætt að segja að Valsmenn hafi mátt þurft að bíða eftir sigri á útivelli í úrvalsdeild. Þetta var nefnilega sá fyrsti í 14 ár, 11 mánuði og 21 dag. Valsmenn höfðu ekki unnið útileik í úrvalsdeild karla síðan að Hlíðarendaliðið vann 70-66 sigur í Njarðvík 28. október 2002. Þá var þjálfari liðsins Bergur Emilsson og þetta var eini sigur liðsins undir hans stjórn. Þessi sigur Vals þarna í lok október fyrir fimmtán árum síðan var reyndar merkilegur. Þá var Valsliðið það fyrsta í 19 ár sem vinnur ríkjandi Íslandsmeistara á útivelli eins og sjá má í úttekt Dagblaðsins Vísis hér fyrir neðan.Valsmenn töpuðu 32 útileikjum í röð frá miðjum nóvember 2002 þar til í október 2017 en alls liðu 5470 dagar á milli útisigra. Fyrsti útileikur þessa tímabils tapaðist með 31 stigi í Keflavík þar sem Valsmenn fengu á sig 117 stig. Núverandi þjálfari Valsmanna, Ágúst Björgvinsson, var fyrir leikinn í gær búinn að stýra Valsliðinu í 30 útileikjum í röð í úrvalsdeild án þess að vinna sigur. Það var því örugglega enginn ánægðari í leikslok en hann.Valsmenn á útivelli í úrvalsdeild karla 2002-2017 2002-03 - Töpuðu 9 síðustu útileikjum sínum 2011-12 - Töpuðu öllum 11 útileikjum sínum 2013-14 -- Töpuðu öllum 11 útileikjum sínum 2017-18 -- Töpuðu fyrsta útileik sínumÁgúst Björgvinsson.Vísir/Eyþór
Dominos-deild karla Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti