Vonast til að opna fleiri Jamie's staði á Íslandi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. október 2017 18:26 Gennaro Contaldo, lærifaðir Jamie Oliver, Sigrún Þormóðsdóttir veitingastjóri staðarins, Jamie Oliver, Jón Haukur Baldvinsson, eigandi og Jonathan Knight forstjóri Jamie Oliver Group eru alsæl með Jamie's Italian Iceland. Jamie's Italian Iceland Veitingastaðurinn Jamie‘s Italian Iceland hlaut á dögunum verðlaun fyrir bestu opnun á veitingastað fyrir utan Bretland en á árinu opnuðu fimmtán nýir veitingastaðir víða um heim.Hvaða þýðingu hefur þetta fyrir ykkur sem standið að veitingastaðnum og starfsfólkinu sjálfu?„Ótrúlega mikla. Maður er bara eins og fegurðardrottning, maður bjóst engan veginn við þessu af því við erum tiltölulega nýlega búin að opna,“ segir Jón Haukur Baldvinsson, eigandi veitingastaðarins Jamie‘s Italian Iceland sem stendur við Austurvöll. Hann segir viðurkenninguna frábæra fyrir starfsandann. „Það er búið að vera rosa mikið að gera hjá okkur alveg frá þvi við opnuðum og mikil keyrsla og allir búnir á því þannig að þetta gefur okkur mikinn meðbyr.“ Yfirstjórn Jamie Oliver Group ásamt þjálfunarteymi kaus um hvaða staður hlyti viðurkenninguna og í henni felst að staðurinn standist allar gæðakröfur og meira til. Að sögn Jón Hauks hafði það einnig mikil áhrif hversu vel og fljót starfsmennirnir brugðust við og unnu úr vandamálum.Jamie Oliver elskar Ísland„Ég heyrði í Jamie Oliver í gær og hann bara elskar Ísland. Hann var eitthvað svo ánægður með að við hefðum unnið þetta því hann langar svo að koma aftur og þetta gefur okkur mikið búst. Vonandi getum við opnað fleiri staði heima, ekki bara Jamie‘s Italian því hann er með svo mikið af öðrum vörumerkjum í gangi: Hann er með Jamie‘s Pizzeria, Jamie‘s Deli, Jamie‘s Diner og Jamie‘s Union Jacks,“ segir Jón Haukur.Eru þið að þreifa fyrir ykkur með þær hugmyndir?„Já, við erum aðeins að því núna. Þeir eru svo ánægðir með teymið okkar og okkur langar til þess að vinna meira með þeim,“ segir Jón Haukur sem er að vonum hæstánægður með viðurkenninguna. Tengdar fréttir Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00 Jamie Oliver vill halda því upprunalega á Hótel Borg Við framkvæmdir á Jamie's Italian veitingastaðnum á Hótel Borg fundust gömul málverk sem máluð voru beint á steypuna. Eigendur vilja vernda verkið sem er mjög skemmt og tekur kokkurinn í sama streng. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Veitingastaðurinn Jamie‘s Italian Iceland hlaut á dögunum verðlaun fyrir bestu opnun á veitingastað fyrir utan Bretland en á árinu opnuðu fimmtán nýir veitingastaðir víða um heim.Hvaða þýðingu hefur þetta fyrir ykkur sem standið að veitingastaðnum og starfsfólkinu sjálfu?„Ótrúlega mikla. Maður er bara eins og fegurðardrottning, maður bjóst engan veginn við þessu af því við erum tiltölulega nýlega búin að opna,“ segir Jón Haukur Baldvinsson, eigandi veitingastaðarins Jamie‘s Italian Iceland sem stendur við Austurvöll. Hann segir viðurkenninguna frábæra fyrir starfsandann. „Það er búið að vera rosa mikið að gera hjá okkur alveg frá þvi við opnuðum og mikil keyrsla og allir búnir á því þannig að þetta gefur okkur mikinn meðbyr.“ Yfirstjórn Jamie Oliver Group ásamt þjálfunarteymi kaus um hvaða staður hlyti viðurkenninguna og í henni felst að staðurinn standist allar gæðakröfur og meira til. Að sögn Jón Hauks hafði það einnig mikil áhrif hversu vel og fljót starfsmennirnir brugðust við og unnu úr vandamálum.Jamie Oliver elskar Ísland„Ég heyrði í Jamie Oliver í gær og hann bara elskar Ísland. Hann var eitthvað svo ánægður með að við hefðum unnið þetta því hann langar svo að koma aftur og þetta gefur okkur mikið búst. Vonandi getum við opnað fleiri staði heima, ekki bara Jamie‘s Italian því hann er með svo mikið af öðrum vörumerkjum í gangi: Hann er með Jamie‘s Pizzeria, Jamie‘s Deli, Jamie‘s Diner og Jamie‘s Union Jacks,“ segir Jón Haukur.Eru þið að þreifa fyrir ykkur með þær hugmyndir?„Já, við erum aðeins að því núna. Þeir eru svo ánægðir með teymið okkar og okkur langar til þess að vinna meira með þeim,“ segir Jón Haukur sem er að vonum hæstánægður með viðurkenninguna.
Tengdar fréttir Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00 Jamie Oliver vill halda því upprunalega á Hótel Borg Við framkvæmdir á Jamie's Italian veitingastaðnum á Hótel Borg fundust gömul málverk sem máluð voru beint á steypuna. Eigendur vilja vernda verkið sem er mjög skemmt og tekur kokkurinn í sama streng. 4. apríl 2017 07:00 Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00
Jamie Oliver vill halda því upprunalega á Hótel Borg Við framkvæmdir á Jamie's Italian veitingastaðnum á Hótel Borg fundust gömul málverk sem máluð voru beint á steypuna. Eigendur vilja vernda verkið sem er mjög skemmt og tekur kokkurinn í sama streng. 4. apríl 2017 07:00