Domino's Körfuboltakvöld: Nýja skrefareglan útskýrð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. október 2017 22:00 Í stórleik Stjörnunnar og KR í Domino's deild karla á föstudagskvöldið var umtalaður skrefadómur. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi skoðuðu hann að sjálfsögðu vel í uppgjöri sínu á leiknum. Nýlega var samþykkt ný regla varðandi fjölda skrefa sem leikmaður má taka. „Reglan er semsagt þannig, að eftir að hann er búinn að grípa hann þá á hann eitt skref, og svo tvö eftir það,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. Samkvæmt þessri nýju reglu þá átti ekki að vera dæmd skref á Kristófer Acox í leiknum. Kjartan Atli stóð á fætur og gekk með áhorfendum, og spekingum sínum, í gegnum hvernig nýja reglan virkar. „Ég gríp hann í loftinu, þegar þessi [fótur] er kominn niður, hérna byrja skrefin að telja. Fyrsta löppin sem kemur niður eftir að hann er búinn að grípa, það telur ekki sem skref.“ Frábæra útskýringu Kjartans Atla má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn umferðarinnar Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi völdu lið og leikmann 2. umferðar Domino's deildar karla í uppgjörsþættinum í gærkvöldi, jafnframt því að gera upp þriðju umferð í Domino's deild kvenna. 14. október 2017 12:00 Domino's Körfuboltakvöld: Matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara? Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. 14. október 2017 14:30 Domino's Körfuboltakvöld: Simbi á loft á Akureyri Vítatækni Pálma Geirs Jónssonar vakti athygli í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld. 14. október 2017 22:45 Framlengingin: Haukar geta barist um titilinn en ÍR á ekki möguleika á heimavallarétti Önnur framlenging vetrarins í Domino's Körfuboltakvöldi fór fram í gærkvöld. 14. október 2017 22:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Í stórleik Stjörnunnar og KR í Domino's deild karla á föstudagskvöldið var umtalaður skrefadómur. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi skoðuðu hann að sjálfsögðu vel í uppgjöri sínu á leiknum. Nýlega var samþykkt ný regla varðandi fjölda skrefa sem leikmaður má taka. „Reglan er semsagt þannig, að eftir að hann er búinn að grípa hann þá á hann eitt skref, og svo tvö eftir það,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. Samkvæmt þessri nýju reglu þá átti ekki að vera dæmd skref á Kristófer Acox í leiknum. Kjartan Atli stóð á fætur og gekk með áhorfendum, og spekingum sínum, í gegnum hvernig nýja reglan virkar. „Ég gríp hann í loftinu, þegar þessi [fótur] er kominn niður, hérna byrja skrefin að telja. Fyrsta löppin sem kemur niður eftir að hann er búinn að grípa, það telur ekki sem skref.“ Frábæra útskýringu Kjartans Atla má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn umferðarinnar Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi völdu lið og leikmann 2. umferðar Domino's deildar karla í uppgjörsþættinum í gærkvöldi, jafnframt því að gera upp þriðju umferð í Domino's deild kvenna. 14. október 2017 12:00 Domino's Körfuboltakvöld: Matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara? Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. 14. október 2017 14:30 Domino's Körfuboltakvöld: Simbi á loft á Akureyri Vítatækni Pálma Geirs Jónssonar vakti athygli í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld. 14. október 2017 22:45 Framlengingin: Haukar geta barist um titilinn en ÍR á ekki möguleika á heimavallarétti Önnur framlenging vetrarins í Domino's Körfuboltakvöldi fór fram í gærkvöld. 14. október 2017 22:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn umferðarinnar Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi völdu lið og leikmann 2. umferðar Domino's deildar karla í uppgjörsþættinum í gærkvöldi, jafnframt því að gera upp þriðju umferð í Domino's deild kvenna. 14. október 2017 12:00
Domino's Körfuboltakvöld: Matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara? Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. 14. október 2017 14:30
Domino's Körfuboltakvöld: Simbi á loft á Akureyri Vítatækni Pálma Geirs Jónssonar vakti athygli í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld. 14. október 2017 22:45
Framlengingin: Haukar geta barist um titilinn en ÍR á ekki möguleika á heimavallarétti Önnur framlenging vetrarins í Domino's Körfuboltakvöldi fór fram í gærkvöld. 14. október 2017 22:00