Framlengingin: Haukar geta barist um titilinn en ÍR á ekki möguleika á heimavallarétti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. október 2017 22:00 Önnur framlenging vetrarins í Domino's Körfuboltakvöldi fór fram í gærkvöld. Sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar voru að þessu sinni þeir Kristinn Geir Friðriksson og Jón Halldór Eðvaldsson. Þeir ræddu meðal annars áhrif Kára Jónssonar á Haukaliðið, gæði hóps Tindastólsmanna og hvort ÍR-ingar gætu barist um heimavallarétt. „Ef að spurningin er „Verða Haukar Íslandsmeistari?“ Svarið mitt er nei, en hins vegar, eftir það sem ég sagði hérna áðan að deildin er miklu jafnari. Það eru fleiri lið sem að eru ekki eins góð eins og undanfarin ár, þá segi ég já, þeir eru contenders,“ sagði Jón Halldór.Kári snéri aftur heim til Hafnarfjarðar í gær eftir að hafa verið í bandaríska háskólaboltanum. Matthías Orri Sigurðarson, leikmaður ÍR, sagði eftir sigurinn á Hetti að liðið ætlaði sér að berjast um heimavallarétt í úrslitakeppninni. „Aldrei. Ekki að ræða það. Gleymdu hugmyndinni. Takk fyrir mig, túkall. Nú bara vitna ég í alla frasana frá Svala og Fannari,“ sagði Kristinn Geir. „Það eru tveir leikir búnir af tímabilinu og þeir eru að tala um þetta rug. Hættið þessu rugli uppi í Breiðholti.“ „Ég ætla að tvista smá orðatiltæki. Þetta er of sátt bráðlát sem að Matti var með,“ sagði Jón Halldór og tók undir með Kristni. Kjartan Atli varpaði fram spurningu um hvort Tindastóll væri einfaldlega með of marga góða leikmenn og voru strákarnir hreint ekki sammála um það. „Já, það er bara svoleiðis,“ sagði Jón Halldór einfaldlega. „Þeir eru með tvo leikstjórnendur og það gengur aldrei.“ „Hættu þessu rugli. Er hægt að vera með of gott lið til þess að vera gott? Hvað ertu að tala um?“ mótmælti Kristinn þá harðlega. „Þú ert með tólf frábæra leikmenn og púslar þeim rétt saman þá ertu kominn með geggjað lið.“ Þeir völdu Grindavík sem besta lið Suðurnesjanna og telja að Jesse Pellot-Rosa hjá Þór Þorlákshöfn verði sendur heim á næstu dögum. Framlenginguna í heildina má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn umferðarinnar Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi völdu lið og leikmann 2. umferðar Domino's deildar karla í uppgjörsþættinum í gærkvöldi, jafnframt því að gera upp þriðju umferð í Domino's deild kvenna. 14. október 2017 12:00 Domino's Körfuboltakvöld: Matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara? Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. 14. október 2017 14:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Önnur framlenging vetrarins í Domino's Körfuboltakvöldi fór fram í gærkvöld. Sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar voru að þessu sinni þeir Kristinn Geir Friðriksson og Jón Halldór Eðvaldsson. Þeir ræddu meðal annars áhrif Kára Jónssonar á Haukaliðið, gæði hóps Tindastólsmanna og hvort ÍR-ingar gætu barist um heimavallarétt. „Ef að spurningin er „Verða Haukar Íslandsmeistari?“ Svarið mitt er nei, en hins vegar, eftir það sem ég sagði hérna áðan að deildin er miklu jafnari. Það eru fleiri lið sem að eru ekki eins góð eins og undanfarin ár, þá segi ég já, þeir eru contenders,“ sagði Jón Halldór.Kári snéri aftur heim til Hafnarfjarðar í gær eftir að hafa verið í bandaríska háskólaboltanum. Matthías Orri Sigurðarson, leikmaður ÍR, sagði eftir sigurinn á Hetti að liðið ætlaði sér að berjast um heimavallarétt í úrslitakeppninni. „Aldrei. Ekki að ræða það. Gleymdu hugmyndinni. Takk fyrir mig, túkall. Nú bara vitna ég í alla frasana frá Svala og Fannari,“ sagði Kristinn Geir. „Það eru tveir leikir búnir af tímabilinu og þeir eru að tala um þetta rug. Hættið þessu rugli uppi í Breiðholti.“ „Ég ætla að tvista smá orðatiltæki. Þetta er of sátt bráðlát sem að Matti var með,“ sagði Jón Halldór og tók undir með Kristni. Kjartan Atli varpaði fram spurningu um hvort Tindastóll væri einfaldlega með of marga góða leikmenn og voru strákarnir hreint ekki sammála um það. „Já, það er bara svoleiðis,“ sagði Jón Halldór einfaldlega. „Þeir eru með tvo leikstjórnendur og það gengur aldrei.“ „Hættu þessu rugli. Er hægt að vera með of gott lið til þess að vera gott? Hvað ertu að tala um?“ mótmælti Kristinn þá harðlega. „Þú ert með tólf frábæra leikmenn og púslar þeim rétt saman þá ertu kominn með geggjað lið.“ Þeir völdu Grindavík sem besta lið Suðurnesjanna og telja að Jesse Pellot-Rosa hjá Þór Þorlákshöfn verði sendur heim á næstu dögum. Framlenginguna í heildina má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn umferðarinnar Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi völdu lið og leikmann 2. umferðar Domino's deildar karla í uppgjörsþættinum í gærkvöldi, jafnframt því að gera upp þriðju umferð í Domino's deild kvenna. 14. október 2017 12:00 Domino's Körfuboltakvöld: Matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara? Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. 14. október 2017 14:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn umferðarinnar Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi völdu lið og leikmann 2. umferðar Domino's deildar karla í uppgjörsþættinum í gærkvöldi, jafnframt því að gera upp þriðju umferð í Domino's deild kvenna. 14. október 2017 12:00
Domino's Körfuboltakvöld: Matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara? Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. 14. október 2017 14:30