Viðskipti erlent

Aflýsa allt að 50 flugferðum á dag til að bæta stundvísi

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair tilkynnti um fyrirætlanir sínar í gær.
Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair tilkynnti um fyrirætlanir sínar í gær. Vísir/AFP
Lággjaldaflugfélagið Ryanair hyggst aflýsa um 40-50 flugferðum á dag næstu sex vikur. Með þessu vill flugfélagið reyna að bæta stundvísi sína.Ryanair tilkynnti um fyrirætlanir sínar í gær og sagði það „óásættanlegt“ að undir 80% flugferða félagsins hefðu staðist tímaáætlanir fyrsta helming septembermánaðar.Ákvörðunin gæti haft áhrif á yfir 285 þúsund farþega en þeim verður boðið upp á önnur flug eða endurgreiðslu vegna óþægindanna.Farþegar hafa þó kvartað yfir því að þeim hafi verið tilkynnt um breytingarnar með of stuttum fyrirvara.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MAREL
0,6
29
368.636
VIS
0,47
15
98.579
FESTI
0,35
5
29.568
HAGA
0
4
38.270
ARION
0
4
34.254

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
-4,89
29
262.067
ICEAIR
-2,63
32
25.702
ORIGO
-2,05
10
46.407
SKEL
-1,65
6
26.119
LEQ
-1,04
1
2.719
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.