Jeep Compass fékk 5 stjörnur hjá EuroNCAP Finnur Thorlacius skrifar 8. september 2017 09:31 Jeep Compass. Jeep Compass hefur fengið hæðstu einkunn úr árekstarprófunum hjá EuroNCAP. Jeep Compass kemur mjög vel út í öllum flokkum prófana og þykir þetta sérlega góður árangur, þar sem EuroNCAP hefur nýlega gert auknar kröfur um öryggisstaðla í bifreiðum í sínum prófunum. Niðurstaðan endurspeglar þann metnað sem Jeep hefur sett í hönnun á Jeep Compass, en hann er útbúinn fjölmörgum hlutum sem auka verulega öryggi bæði ökumanns og farþega, sem og gangandi vegfarenda. Þá þykir öryggisgrindin sem umlykur ökumann og farþega í farþegarými, sérlega vel heppnuð með tilliti til öryggisþátta. Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent
Jeep Compass hefur fengið hæðstu einkunn úr árekstarprófunum hjá EuroNCAP. Jeep Compass kemur mjög vel út í öllum flokkum prófana og þykir þetta sérlega góður árangur, þar sem EuroNCAP hefur nýlega gert auknar kröfur um öryggisstaðla í bifreiðum í sínum prófunum. Niðurstaðan endurspeglar þann metnað sem Jeep hefur sett í hönnun á Jeep Compass, en hann er útbúinn fjölmörgum hlutum sem auka verulega öryggi bæði ökumanns og farþega, sem og gangandi vegfarenda. Þá þykir öryggisgrindin sem umlykur ökumann og farþega í farþegarými, sérlega vel heppnuð með tilliti til öryggisþátta.
Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent