Framkvæmdastjóri Fox Sports rekinn Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2017 09:46 Jamie Horowitz. Vísir/AFP Jamie Horowitz, framkvæmdastjóri Fox Sports, hefur verið látinn taka poka sinn. Engar ástæður hafa verið gefnar um ástæður uppsagnarinnar en í tölvupósti til starfsmanna lagði Eric Shanks, forstjóri Fox Sports, áherslu á að starfsmenn hagi sér fagmannlega á vinnustaðnum. Fox Sports rekur nokkrar sjónvarpsstöðvar sem sýna frá íþróttaviðburðum, en fyritækið heyrir undir fjölmiðlarisann 21st Century Fox, sem er í eigu Rupert Murdoch. Fréttir hafa að undanförnu verið sagðar af ásökunum um kynferðislegt áreiti innan Fox Sports. Lögfræðingur Horowitz segir að framkoma Fox Sports í garð skjólstæðings síns sé fyrir neðan allar hellur og að starfshættir hans hafi verið til fyrirmyndar. Lögfræðingur Fox segir hins vegar að uppsögnin hafi verið réttlætanleg og að lögmaður Horowitz sé ekki með staðreyndirnar á hreinu. Síðasta sumar lét Roger Ailes, framkvæmdastjóri Fox News til margra ára, af störfum eftir að fjöldi samstarfskvenna sökuðu hann um kynferðislega áreitni. Þá var þáttastjórnandinn Bill O'Reilly látinn fara frá Fox News vegna ásakana um að hafa kynferðislega áreitt samstarfskonu sína. O’Reilly hafnaði þeim ásökunum. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Jamie Horowitz, framkvæmdastjóri Fox Sports, hefur verið látinn taka poka sinn. Engar ástæður hafa verið gefnar um ástæður uppsagnarinnar en í tölvupósti til starfsmanna lagði Eric Shanks, forstjóri Fox Sports, áherslu á að starfsmenn hagi sér fagmannlega á vinnustaðnum. Fox Sports rekur nokkrar sjónvarpsstöðvar sem sýna frá íþróttaviðburðum, en fyritækið heyrir undir fjölmiðlarisann 21st Century Fox, sem er í eigu Rupert Murdoch. Fréttir hafa að undanförnu verið sagðar af ásökunum um kynferðislegt áreiti innan Fox Sports. Lögfræðingur Horowitz segir að framkoma Fox Sports í garð skjólstæðings síns sé fyrir neðan allar hellur og að starfshættir hans hafi verið til fyrirmyndar. Lögfræðingur Fox segir hins vegar að uppsögnin hafi verið réttlætanleg og að lögmaður Horowitz sé ekki með staðreyndirnar á hreinu. Síðasta sumar lét Roger Ailes, framkvæmdastjóri Fox News til margra ára, af störfum eftir að fjöldi samstarfskvenna sökuðu hann um kynferðislega áreitni. Þá var þáttastjórnandinn Bill O'Reilly látinn fara frá Fox News vegna ásakana um að hafa kynferðislega áreitt samstarfskonu sína. O’Reilly hafnaði þeim ásökunum.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira