Spotify tapaði 60 milljörðum Sæunn Gísladóttir skrifar 16. júní 2017 07:00 Um 140 milljónir hlusta mánaðarlega á Spotify. Vísir/Getty Sænska streymiþjónustan Spotify bætti við sig notendum á síðasta ári og nota nú 140 milljónir manna þjónustuna mánaðarlega. Tekjur fyrirtækisins námu 2,9 milljörðum evra, og jukust um 50 prósent milli ára, samkvæmt frétt BBC um málið. Tapið jókst þó verulega og nam 539,2 milljónum evra, jafnvirði 60 milljarða króna, á síðasta ári. Stjórnendur Spotify íhuga að skrá félagið á markað og því er bókhald félagsins undir miklu aðhaldi. Forsvarsmenn félagsins segjast telja að tekjur fyrirtækisins muni aukast með fleiri notendum. Því verður áfram fjárfest í félaginu og markaðssetningu þess. Notendum Spotify sem greiða fyrir þjónustuna fjölgaði verulega milli ára, úr 20 milljónum í 48 milljónir. Apple Music, sem er aðalsamkeppnisaðili Spotify, er með 27 milljónir greiðandi áskrifenda. Fjöldi þeirra hefur tvöfaldast milli ára. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sænska streymiþjónustan Spotify bætti við sig notendum á síðasta ári og nota nú 140 milljónir manna þjónustuna mánaðarlega. Tekjur fyrirtækisins námu 2,9 milljörðum evra, og jukust um 50 prósent milli ára, samkvæmt frétt BBC um málið. Tapið jókst þó verulega og nam 539,2 milljónum evra, jafnvirði 60 milljarða króna, á síðasta ári. Stjórnendur Spotify íhuga að skrá félagið á markað og því er bókhald félagsins undir miklu aðhaldi. Forsvarsmenn félagsins segjast telja að tekjur fyrirtækisins muni aukast með fleiri notendum. Því verður áfram fjárfest í félaginu og markaðssetningu þess. Notendum Spotify sem greiða fyrir þjónustuna fjölgaði verulega milli ára, úr 20 milljónum í 48 milljónir. Apple Music, sem er aðalsamkeppnisaðili Spotify, er með 27 milljónir greiðandi áskrifenda. Fjöldi þeirra hefur tvöfaldast milli ára.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira