Jón Arnór benti Spánarmeisturunum á Risann úr Bárðardalnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2017 07:30 Tryggvi Snær Hlinason heldur utan í haust. vísir/anton brink Eins og kom fram í gær er Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, búinn að semja við Spánarmeistara Valencia en hann hefur leik með spænska liðinu eftir EM í haust. Valencia hefur í langan tíma fylgst með Tryggva Snæ en menn frá félaginu heimsóttu landsliðsmanninn síðasta vetur og hafa ætlað sér undirskrift hans í nokkra mánuði. Þessi 218 cm hái miðherji verður ekki fyrsti Íslendingurinn sem spilar með Valencia því þar spilaði Jón Arnór Stefánsson sinn síðasta vetur í atvinnumennsku. Jón Arnór á líka stóran þátt í því að Tryggvi fær svona flott fyrsta skref í atvinnumennskunni. „Jón er ástæða þess að forráðamenn Valencia vita að ég er yfir höfuð til. Jón lét þá vita af mér og hefur ráðlagt mér að fara utan til að spila með betri leikmönnum og þetta er langbesti möguleikinn í stöðunni fyrir mig eins og staðan er í dag,“ segir Tryggvi Snær í viðtali við Morgunblaðið í dag. Risinn úr Bárðardalnum segir að fyrst um sinn mun hann æfa með aðalliði Valencia en spila með B-liðinu þar til hann verður nógu góður fyrir spænsku úrvalsdeildina sem er sú sterkasta í Evrópu. Körfubolti Tengdar fréttir Tryggvi til spænsku meistaranna Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn stóri og stæðilegi, er á leið til Spánarmeistara Valencia. 18. júní 2017 11:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Keflavík | Bætist sjötta liðið í titilslaginn? Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Sjá meira
Eins og kom fram í gær er Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, búinn að semja við Spánarmeistara Valencia en hann hefur leik með spænska liðinu eftir EM í haust. Valencia hefur í langan tíma fylgst með Tryggva Snæ en menn frá félaginu heimsóttu landsliðsmanninn síðasta vetur og hafa ætlað sér undirskrift hans í nokkra mánuði. Þessi 218 cm hái miðherji verður ekki fyrsti Íslendingurinn sem spilar með Valencia því þar spilaði Jón Arnór Stefánsson sinn síðasta vetur í atvinnumennsku. Jón Arnór á líka stóran þátt í því að Tryggvi fær svona flott fyrsta skref í atvinnumennskunni. „Jón er ástæða þess að forráðamenn Valencia vita að ég er yfir höfuð til. Jón lét þá vita af mér og hefur ráðlagt mér að fara utan til að spila með betri leikmönnum og þetta er langbesti möguleikinn í stöðunni fyrir mig eins og staðan er í dag,“ segir Tryggvi Snær í viðtali við Morgunblaðið í dag. Risinn úr Bárðardalnum segir að fyrst um sinn mun hann æfa með aðalliði Valencia en spila með B-liðinu þar til hann verður nógu góður fyrir spænsku úrvalsdeildina sem er sú sterkasta í Evrópu.
Körfubolti Tengdar fréttir Tryggvi til spænsku meistaranna Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn stóri og stæðilegi, er á leið til Spánarmeistara Valencia. 18. júní 2017 11:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Keflavík | Bætist sjötta liðið í titilslaginn? Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Sjá meira
Tryggvi til spænsku meistaranna Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn stóri og stæðilegi, er á leið til Spánarmeistara Valencia. 18. júní 2017 11:00