Viðskipti innlent

Trausti ráðinn nýr ritstjóri Viðskiptablaðsins

Atli Ísleifsson skrifar
Ásdís Auðunsdóttir verður aðstoðarritstjóri blaðsins.
Ásdís Auðunsdóttir verður aðstoðarritstjóri blaðsins. atli

Trausti Hafliðason hefur verið ráðinn nýr ritstjóri Viðskiptablaðsins. Hann tekur við starfinu af Bjarna Ólafssyni sem hefur gefnt stöðunni í á hálft fjórða ár. Ásdís Auðunsdóttir verður aðstoðarritstjóri blaðsins.

Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu í morgun.

„Trausti, sem hefur meistaragráðu í blaðamennsku frá Háskólanum í Arizona, hefur starfað í fjölmiðlum í tæp 20 ár. Hann var blaðamaður á Morgunblaðinu um tíma en einnig á Fréttablaðinu, þar sem hann var meðal annars fréttastjóri í átta ár. Trausti var um tíma ritstjóri Blaðsins.  Trausti hefur verið starfað á Viðskiptablaðinu frá árinu 2013.

Ásdís, sem er lögfræðimenntuð, hefur starfað hjá Viðskiptablaðinu í ríflega eitt ár. Áður starfaði hún við ýmis lögfræðistörf,“ segir í fréttinni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REITIR
2,46
15
375.832
MAREL
1,11
14
298.559
REGINN
0,9
8
133.385
FESTI
0,84
7
200.425
SKEL
0,55
9
89.970

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
-2,3
9
120.376
ICEAIR
-2,17
51
165.212
KVIKA
-1,89
9
75.362
SYN
-1,43
5
20.669
SJOVA
-0,97
6
58.720
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.