Pressan fékk lán en ekki hlutafé 13. maí 2017 07:00 Björn ingi Hrafnsson. vísir/ernir Fjárfestar sem ætluðu að taka þátt í hlutafjáraukningu Pressunnar hafa dregið sig til baka, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Talið er að sú endurfjármögnun sem unnið hefur verið að og var kynnt í fréttatilkynningu muni ekki klárast eins og að var stefnt. Pressan er móðurfélag Vefpressunnar, DV og Birtíngs. Heildarskuldir samstæðunnar nema í dag yfir 700 milljónum króna. Stendur félagið meðal annars í skuld við Tollstjóra og lífeyrissjóði. Forsvarsmenn fjárfestingarfélagsins Dalsins, sem eru Róbert Wessmann og félagar, vildu ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Þeir eru meðal þeirra fjárfesta sem tilkynntu um fyrirhugaða aðkomu sína að hlutafjáraukningunni. Samkvæmt tilkynningu sem send var fjölmiðlum um miðjan apríl hugðust þeir setja 155 milljónir í félagið. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að fjárfestingarfélagið hafi lánað umtalsverða fjármuni undanfarnar vikur til rekstursins sem hafi meðal annars nýst til greiðslu opinberra gjalda. „Það er hluti búinn að borga, en aðrir ekki,“ segir Björn Ingi Hrafnsson, stjórnarformaður Pressunnar. Hann segir þó að enn sé unnið í hlutafjáraukningunni. Hann staðfestir að Dalurinn hafi ekki greitt það hlutafé sem áformað var, en hafi veitt Pressunni lán. Hann segir rekstrarumhverfi fjölmiðla vera erfitt, eins og sjá megi á afkomu þeirra flestra. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Krefjast þess að DV fari í þrot vegna vangoldinna launa VR krefst þess að DV fari í þrot vegna ógreiddra launa. Fyrrverandi starfsmaður segir útgáfufélagið hafa haldið eftir meðlagsgreiðslum. Framkvæmdastjóri DV segist hafa samið. 4. mars 2017 07:00 Meira hlutafé til að greiða opinber gjöld Þörf er á að bæta við fé ofan á þær 300 milljónir sem tilkynnt var um að kæmu inn í félagið Pressuna á næstu mánuðum. 3. maí 2017 07:00 Nýir hluthafar í Pressunni: Björn Ingi hættir sem stjórnarformaður Hlutafé verður aukið um 300 milljónir króna. 18. apríl 2017 15:20 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira
Fjárfestar sem ætluðu að taka þátt í hlutafjáraukningu Pressunnar hafa dregið sig til baka, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Talið er að sú endurfjármögnun sem unnið hefur verið að og var kynnt í fréttatilkynningu muni ekki klárast eins og að var stefnt. Pressan er móðurfélag Vefpressunnar, DV og Birtíngs. Heildarskuldir samstæðunnar nema í dag yfir 700 milljónum króna. Stendur félagið meðal annars í skuld við Tollstjóra og lífeyrissjóði. Forsvarsmenn fjárfestingarfélagsins Dalsins, sem eru Róbert Wessmann og félagar, vildu ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Þeir eru meðal þeirra fjárfesta sem tilkynntu um fyrirhugaða aðkomu sína að hlutafjáraukningunni. Samkvæmt tilkynningu sem send var fjölmiðlum um miðjan apríl hugðust þeir setja 155 milljónir í félagið. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að fjárfestingarfélagið hafi lánað umtalsverða fjármuni undanfarnar vikur til rekstursins sem hafi meðal annars nýst til greiðslu opinberra gjalda. „Það er hluti búinn að borga, en aðrir ekki,“ segir Björn Ingi Hrafnsson, stjórnarformaður Pressunnar. Hann segir þó að enn sé unnið í hlutafjáraukningunni. Hann staðfestir að Dalurinn hafi ekki greitt það hlutafé sem áformað var, en hafi veitt Pressunni lán. Hann segir rekstrarumhverfi fjölmiðla vera erfitt, eins og sjá megi á afkomu þeirra flestra.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Krefjast þess að DV fari í þrot vegna vangoldinna launa VR krefst þess að DV fari í þrot vegna ógreiddra launa. Fyrrverandi starfsmaður segir útgáfufélagið hafa haldið eftir meðlagsgreiðslum. Framkvæmdastjóri DV segist hafa samið. 4. mars 2017 07:00 Meira hlutafé til að greiða opinber gjöld Þörf er á að bæta við fé ofan á þær 300 milljónir sem tilkynnt var um að kæmu inn í félagið Pressuna á næstu mánuðum. 3. maí 2017 07:00 Nýir hluthafar í Pressunni: Björn Ingi hættir sem stjórnarformaður Hlutafé verður aukið um 300 milljónir króna. 18. apríl 2017 15:20 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira
Krefjast þess að DV fari í þrot vegna vangoldinna launa VR krefst þess að DV fari í þrot vegna ógreiddra launa. Fyrrverandi starfsmaður segir útgáfufélagið hafa haldið eftir meðlagsgreiðslum. Framkvæmdastjóri DV segist hafa samið. 4. mars 2017 07:00
Meira hlutafé til að greiða opinber gjöld Þörf er á að bæta við fé ofan á þær 300 milljónir sem tilkynnt var um að kæmu inn í félagið Pressuna á næstu mánuðum. 3. maí 2017 07:00
Nýir hluthafar í Pressunni: Björn Ingi hættir sem stjórnarformaður Hlutafé verður aukið um 300 milljónir króna. 18. apríl 2017 15:20