Stelpurnar í Aftureldingu fá lokahóf eins og strákarnir eftir allt saman Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. maí 2017 17:02 Úr leik Aftureldingar og ÍBV. vísir/ernir Inga Lilja Lárusdóttir, formaður Handknattleiksdeildar Aftureldingar og formaður meistaraflokksráðs kvenna segir að það sé ekki rétt að ekki verði haldið lokahóf fyrir kvennaflokk í handbolta líkt og haldið var fyrir karlaflokk nú á dögunum. Liðsmaður í kvennaflokki, Íris Kristín Smith, segir í samtali við Nútímann að ekki sé ætlunin að halda slíkt lokahóf fyrir meistaraflokk kvenna hjá félaginu og bendir á að hún hafi ekki fengið nein svör við fyrirspurn til formanns handknattleiksdeildar. Í samtali við Vísi, segir Inga að lokahóf kvenna verði þrátt fyrir allt haldið en óljóst sé nákvæmlega hvenær. Líklegast verði slíkt hóf haldið 24. maí á sama tíma og lokahóf HSÍ fer fram. „Það er bara ekki rétt að það fari ekki fram. Bæði lið fara á lokahóf HSÍ sem er núna 24. maí. Það er ekkert kynjamisrétti hjá okkur sko.“ „Þeir voru bara með sína uppskeruhátíð sjálfir. Að sjálfsögðu verður lokahóf kvenna eins og fyrir karlana. Við erum bara ekki búin að setja dagsetningu á það, hvort sem það verður á þessu kvöldi eða hvað en það verður að sjálfsögðu.“ „Ég reikna nú með því að það verði á sama kvöldi og lokahóf HSÍ en eins og ég segi erum við ekki búin að ákveða það.“ Íslenski handboltinn Mest lesið Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti NFL-stjarnan borgaði risaupphæð fyrir Batman-bílinn Sport United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Enski boltinn „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Fótbolti „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Sjá meira
Inga Lilja Lárusdóttir, formaður Handknattleiksdeildar Aftureldingar og formaður meistaraflokksráðs kvenna segir að það sé ekki rétt að ekki verði haldið lokahóf fyrir kvennaflokk í handbolta líkt og haldið var fyrir karlaflokk nú á dögunum. Liðsmaður í kvennaflokki, Íris Kristín Smith, segir í samtali við Nútímann að ekki sé ætlunin að halda slíkt lokahóf fyrir meistaraflokk kvenna hjá félaginu og bendir á að hún hafi ekki fengið nein svör við fyrirspurn til formanns handknattleiksdeildar. Í samtali við Vísi, segir Inga að lokahóf kvenna verði þrátt fyrir allt haldið en óljóst sé nákvæmlega hvenær. Líklegast verði slíkt hóf haldið 24. maí á sama tíma og lokahóf HSÍ fer fram. „Það er bara ekki rétt að það fari ekki fram. Bæði lið fara á lokahóf HSÍ sem er núna 24. maí. Það er ekkert kynjamisrétti hjá okkur sko.“ „Þeir voru bara með sína uppskeruhátíð sjálfir. Að sjálfsögðu verður lokahóf kvenna eins og fyrir karlana. Við erum bara ekki búin að setja dagsetningu á það, hvort sem það verður á þessu kvöldi eða hvað en það verður að sjálfsögðu.“ „Ég reikna nú með því að það verði á sama kvöldi og lokahóf HSÍ en eins og ég segi erum við ekki búin að ákveða það.“
Íslenski handboltinn Mest lesið Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti NFL-stjarnan borgaði risaupphæð fyrir Batman-bílinn Sport United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Enski boltinn „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Fótbolti „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Sjá meira