Stelpurnar í Aftureldingu fá lokahóf eins og strákarnir eftir allt saman Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. maí 2017 17:02 Úr leik Aftureldingar og ÍBV. vísir/ernir Inga Lilja Lárusdóttir, formaður Handknattleiksdeildar Aftureldingar og formaður meistaraflokksráðs kvenna segir að það sé ekki rétt að ekki verði haldið lokahóf fyrir kvennaflokk í handbolta líkt og haldið var fyrir karlaflokk nú á dögunum. Liðsmaður í kvennaflokki, Íris Kristín Smith, segir í samtali við Nútímann að ekki sé ætlunin að halda slíkt lokahóf fyrir meistaraflokk kvenna hjá félaginu og bendir á að hún hafi ekki fengið nein svör við fyrirspurn til formanns handknattleiksdeildar. Í samtali við Vísi, segir Inga að lokahóf kvenna verði þrátt fyrir allt haldið en óljóst sé nákvæmlega hvenær. Líklegast verði slíkt hóf haldið 24. maí á sama tíma og lokahóf HSÍ fer fram. „Það er bara ekki rétt að það fari ekki fram. Bæði lið fara á lokahóf HSÍ sem er núna 24. maí. Það er ekkert kynjamisrétti hjá okkur sko.“ „Þeir voru bara með sína uppskeruhátíð sjálfir. Að sjálfsögðu verður lokahóf kvenna eins og fyrir karlana. Við erum bara ekki búin að setja dagsetningu á það, hvort sem það verður á þessu kvöldi eða hvað en það verður að sjálfsögðu.“ „Ég reikna nú með því að það verði á sama kvöldi og lokahóf HSÍ en eins og ég segi erum við ekki búin að ákveða það.“ Íslenski handboltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Inga Lilja Lárusdóttir, formaður Handknattleiksdeildar Aftureldingar og formaður meistaraflokksráðs kvenna segir að það sé ekki rétt að ekki verði haldið lokahóf fyrir kvennaflokk í handbolta líkt og haldið var fyrir karlaflokk nú á dögunum. Liðsmaður í kvennaflokki, Íris Kristín Smith, segir í samtali við Nútímann að ekki sé ætlunin að halda slíkt lokahóf fyrir meistaraflokk kvenna hjá félaginu og bendir á að hún hafi ekki fengið nein svör við fyrirspurn til formanns handknattleiksdeildar. Í samtali við Vísi, segir Inga að lokahóf kvenna verði þrátt fyrir allt haldið en óljóst sé nákvæmlega hvenær. Líklegast verði slíkt hóf haldið 24. maí á sama tíma og lokahóf HSÍ fer fram. „Það er bara ekki rétt að það fari ekki fram. Bæði lið fara á lokahóf HSÍ sem er núna 24. maí. Það er ekkert kynjamisrétti hjá okkur sko.“ „Þeir voru bara með sína uppskeruhátíð sjálfir. Að sjálfsögðu verður lokahóf kvenna eins og fyrir karlana. Við erum bara ekki búin að setja dagsetningu á það, hvort sem það verður á þessu kvöldi eða hvað en það verður að sjálfsögðu.“ „Ég reikna nú með því að það verði á sama kvöldi og lokahóf HSÍ en eins og ég segi erum við ekki búin að ákveða það.“
Íslenski handboltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira