Stór kók í gleri snýr aftur en nú frá Svíþjóð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. maí 2017 10:18 Coca Cola á Íslandi mun á næstunni auka innflutning á gosi á kostnað innlendrar framleiðslu. vísir/getty Íslenskir neytendur munu á næstunni geta keypt stóra kók í gleri á ný eða 330 millilítra glerflösku af hinum sívinsæla gosdrykk Coca Cola. Þetta kemur fram í Viðskiptamogganum í dag þar sem greint er frá því að Coca Cola á Íslandi muni á næstunni auka innflutning gosdrykkja hingað til lands og á móti minnka innlenda framleiðslu. Innlend framleiðsla óáfengra drykkja mun þannig fara úr 94 prósentum niður í 85 prósent en gosið sem flutt verður inn kemur frá Svíþjóð.Sjá einnig: Íhuga að hætta að framleiða kók í dós á Íslandi Sérstaklega verða fluttir inn gosdrykkir í smærri umbúðum, til dæmis í glerflöskum og áldósum og margir saman í kippu. Carloz Cruz forstjóri Coca Cola á Íslandi segir að með þessu sé verið að bregðast við óskum markaðarins um að geta keypt gosdrykki í stærri kippum. Um stóra kókið í gleri sem er að koma aftur segir Cruz rannsóknir sýna að meðalneysla á gosi á veitingahúsi þegar það er drukkið með mat sé 340 millilítrar. „Við höfum verið að bjóða upp á kók í 250 ml umbúðum í gleri, en samkvæmt þessu er það ekki nóg, en hálfs lítra flaska er of stór. Því munum við innan skamms byrja að bjóða upp á 330 ml kók í gleri,“ segir Cruz. Coke, Coke Zero og Coke Light í stórum flöskum eru væntanlegar í búðir á næstu dögum og vikum en til að byrja með munu drykkirnir fást í þessari stærð á veitingahúsum. Tengdar fréttir Íhuga að hætta að framleiða kók í dós á Íslandi „Við reynum á hverjum tíma að bregðast við markaðsaðstæðum.“ 18. mars 2017 11:12 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Íslenskir neytendur munu á næstunni geta keypt stóra kók í gleri á ný eða 330 millilítra glerflösku af hinum sívinsæla gosdrykk Coca Cola. Þetta kemur fram í Viðskiptamogganum í dag þar sem greint er frá því að Coca Cola á Íslandi muni á næstunni auka innflutning gosdrykkja hingað til lands og á móti minnka innlenda framleiðslu. Innlend framleiðsla óáfengra drykkja mun þannig fara úr 94 prósentum niður í 85 prósent en gosið sem flutt verður inn kemur frá Svíþjóð.Sjá einnig: Íhuga að hætta að framleiða kók í dós á Íslandi Sérstaklega verða fluttir inn gosdrykkir í smærri umbúðum, til dæmis í glerflöskum og áldósum og margir saman í kippu. Carloz Cruz forstjóri Coca Cola á Íslandi segir að með þessu sé verið að bregðast við óskum markaðarins um að geta keypt gosdrykki í stærri kippum. Um stóra kókið í gleri sem er að koma aftur segir Cruz rannsóknir sýna að meðalneysla á gosi á veitingahúsi þegar það er drukkið með mat sé 340 millilítrar. „Við höfum verið að bjóða upp á kók í 250 ml umbúðum í gleri, en samkvæmt þessu er það ekki nóg, en hálfs lítra flaska er of stór. Því munum við innan skamms byrja að bjóða upp á 330 ml kók í gleri,“ segir Cruz. Coke, Coke Zero og Coke Light í stórum flöskum eru væntanlegar í búðir á næstu dögum og vikum en til að byrja með munu drykkirnir fást í þessari stærð á veitingahúsum.
Tengdar fréttir Íhuga að hætta að framleiða kók í dós á Íslandi „Við reynum á hverjum tíma að bregðast við markaðsaðstæðum.“ 18. mars 2017 11:12 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Íhuga að hætta að framleiða kók í dós á Íslandi „Við reynum á hverjum tíma að bregðast við markaðsaðstæðum.“ 18. mars 2017 11:12