Bolungarvík efst í strandveiðinni Kristján Már Unnarsson skrifar 5. maí 2017 14:45 Frá Bolungarvíkurhöfn. Vísir/Pjetur. Bolungarvík hefur forystuna í lönduðum afla eftir fyrstu viku strandveiðanna, með 46 tonn á þeim þremur veiðidögum sem leyfðir voru í vikunni. Patreksfjörður er í öðru sæti, með 38 tonn, og Skagaströnd í því þriðja, með 36 tonn, samkvæmt aflatölum Fiskistofu. Strandveiðikerfið felur í sér einskonar kappveiðar. Landinu er skipt í fjögur veiðisvæði og fær hvert þeirra heildarveiðikvóta fyrir hvern mánuð næstu fjóra mánuði. Í upphafi hvers mánaðar hefst því kapphlaup milli báta innan hvers veiðisvæðis um að ná sem mestu af pottinum áður en hann klárast, sem venjulega gerist á tveimur vikum. Hver bátur má þó að hámarki veiða 650 kíló á dag, í þorskígildum talið, sem jafngildir 774 kílóum af þorski upp úr sjó. Alls hafa um 400 bátar leyfi til strandveiða en samkvæmt frétt á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda eru 319 þeirra byrjaðir veiðar. Fram kemur að aflann hafi þeir sótt í 651 sjóferð og meðaltalið sé 665 kíló í hverri ferð. Samkvæmt yfirliti Fiskistofu nam heildarafli strandveiðibátanna eftir fyrstu vikuna samtals 418 tonnum og hefur honum verið landað á 40 stöðum. Tíu hæstu löndunarhafnir eftir fyrstu vikuna eru þessar, í tonnum talið: Bolungarvík46,0Patreksfjörður38,2Skagaströnd36,1Siglufjörður32,0Hornafjörður29,2Dalvík22,0Hólmavík18,4Súðavík17,7Djúpivogur17,5Suðureyri16,5 Rétt er að hafa í huga að bræla hamlaði veiðum sunnan- og vestanlands fyrstu tvo veiðidagana og var gærdagurinn því fyrsti stóri strandveiðidagurinn. Frétt Stöðvar 2 um strandveiðarnar í beinni útsendingu frá Arnarstapa í gærkvöldi má sjá hér. Tengdar fréttir Danskennarinn stígur ölduna á strandveiðum Fyrsti stóri strandveiðidagurinn rann upp í dag. 4. maí 2017 20:51 Margir bundnir við bryggju á fyrsta degi strandveiða Fyrsti dagur strandveiðanna fór fyrir lítið hjá stórum hluta smábátaflotans því bræla hamlaði veiðum sunnan- og vestanlands. 2. maí 2017 21:00 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Bolungarvík hefur forystuna í lönduðum afla eftir fyrstu viku strandveiðanna, með 46 tonn á þeim þremur veiðidögum sem leyfðir voru í vikunni. Patreksfjörður er í öðru sæti, með 38 tonn, og Skagaströnd í því þriðja, með 36 tonn, samkvæmt aflatölum Fiskistofu. Strandveiðikerfið felur í sér einskonar kappveiðar. Landinu er skipt í fjögur veiðisvæði og fær hvert þeirra heildarveiðikvóta fyrir hvern mánuð næstu fjóra mánuði. Í upphafi hvers mánaðar hefst því kapphlaup milli báta innan hvers veiðisvæðis um að ná sem mestu af pottinum áður en hann klárast, sem venjulega gerist á tveimur vikum. Hver bátur má þó að hámarki veiða 650 kíló á dag, í þorskígildum talið, sem jafngildir 774 kílóum af þorski upp úr sjó. Alls hafa um 400 bátar leyfi til strandveiða en samkvæmt frétt á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda eru 319 þeirra byrjaðir veiðar. Fram kemur að aflann hafi þeir sótt í 651 sjóferð og meðaltalið sé 665 kíló í hverri ferð. Samkvæmt yfirliti Fiskistofu nam heildarafli strandveiðibátanna eftir fyrstu vikuna samtals 418 tonnum og hefur honum verið landað á 40 stöðum. Tíu hæstu löndunarhafnir eftir fyrstu vikuna eru þessar, í tonnum talið: Bolungarvík46,0Patreksfjörður38,2Skagaströnd36,1Siglufjörður32,0Hornafjörður29,2Dalvík22,0Hólmavík18,4Súðavík17,7Djúpivogur17,5Suðureyri16,5 Rétt er að hafa í huga að bræla hamlaði veiðum sunnan- og vestanlands fyrstu tvo veiðidagana og var gærdagurinn því fyrsti stóri strandveiðidagurinn. Frétt Stöðvar 2 um strandveiðarnar í beinni útsendingu frá Arnarstapa í gærkvöldi má sjá hér.
Tengdar fréttir Danskennarinn stígur ölduna á strandveiðum Fyrsti stóri strandveiðidagurinn rann upp í dag. 4. maí 2017 20:51 Margir bundnir við bryggju á fyrsta degi strandveiða Fyrsti dagur strandveiðanna fór fyrir lítið hjá stórum hluta smábátaflotans því bræla hamlaði veiðum sunnan- og vestanlands. 2. maí 2017 21:00 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Danskennarinn stígur ölduna á strandveiðum Fyrsti stóri strandveiðidagurinn rann upp í dag. 4. maí 2017 20:51
Margir bundnir við bryggju á fyrsta degi strandveiða Fyrsti dagur strandveiðanna fór fyrir lítið hjá stórum hluta smábátaflotans því bræla hamlaði veiðum sunnan- og vestanlands. 2. maí 2017 21:00