Bolungarvík efst í strandveiðinni Kristján Már Unnarsson skrifar 5. maí 2017 14:45 Frá Bolungarvíkurhöfn. Vísir/Pjetur. Bolungarvík hefur forystuna í lönduðum afla eftir fyrstu viku strandveiðanna, með 46 tonn á þeim þremur veiðidögum sem leyfðir voru í vikunni. Patreksfjörður er í öðru sæti, með 38 tonn, og Skagaströnd í því þriðja, með 36 tonn, samkvæmt aflatölum Fiskistofu. Strandveiðikerfið felur í sér einskonar kappveiðar. Landinu er skipt í fjögur veiðisvæði og fær hvert þeirra heildarveiðikvóta fyrir hvern mánuð næstu fjóra mánuði. Í upphafi hvers mánaðar hefst því kapphlaup milli báta innan hvers veiðisvæðis um að ná sem mestu af pottinum áður en hann klárast, sem venjulega gerist á tveimur vikum. Hver bátur má þó að hámarki veiða 650 kíló á dag, í þorskígildum talið, sem jafngildir 774 kílóum af þorski upp úr sjó. Alls hafa um 400 bátar leyfi til strandveiða en samkvæmt frétt á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda eru 319 þeirra byrjaðir veiðar. Fram kemur að aflann hafi þeir sótt í 651 sjóferð og meðaltalið sé 665 kíló í hverri ferð. Samkvæmt yfirliti Fiskistofu nam heildarafli strandveiðibátanna eftir fyrstu vikuna samtals 418 tonnum og hefur honum verið landað á 40 stöðum. Tíu hæstu löndunarhafnir eftir fyrstu vikuna eru þessar, í tonnum talið: Bolungarvík46,0Patreksfjörður38,2Skagaströnd36,1Siglufjörður32,0Hornafjörður29,2Dalvík22,0Hólmavík18,4Súðavík17,7Djúpivogur17,5Suðureyri16,5 Rétt er að hafa í huga að bræla hamlaði veiðum sunnan- og vestanlands fyrstu tvo veiðidagana og var gærdagurinn því fyrsti stóri strandveiðidagurinn. Frétt Stöðvar 2 um strandveiðarnar í beinni útsendingu frá Arnarstapa í gærkvöldi má sjá hér. Tengdar fréttir Danskennarinn stígur ölduna á strandveiðum Fyrsti stóri strandveiðidagurinn rann upp í dag. 4. maí 2017 20:51 Margir bundnir við bryggju á fyrsta degi strandveiða Fyrsti dagur strandveiðanna fór fyrir lítið hjá stórum hluta smábátaflotans því bræla hamlaði veiðum sunnan- og vestanlands. 2. maí 2017 21:00 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira
Bolungarvík hefur forystuna í lönduðum afla eftir fyrstu viku strandveiðanna, með 46 tonn á þeim þremur veiðidögum sem leyfðir voru í vikunni. Patreksfjörður er í öðru sæti, með 38 tonn, og Skagaströnd í því þriðja, með 36 tonn, samkvæmt aflatölum Fiskistofu. Strandveiðikerfið felur í sér einskonar kappveiðar. Landinu er skipt í fjögur veiðisvæði og fær hvert þeirra heildarveiðikvóta fyrir hvern mánuð næstu fjóra mánuði. Í upphafi hvers mánaðar hefst því kapphlaup milli báta innan hvers veiðisvæðis um að ná sem mestu af pottinum áður en hann klárast, sem venjulega gerist á tveimur vikum. Hver bátur má þó að hámarki veiða 650 kíló á dag, í þorskígildum talið, sem jafngildir 774 kílóum af þorski upp úr sjó. Alls hafa um 400 bátar leyfi til strandveiða en samkvæmt frétt á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda eru 319 þeirra byrjaðir veiðar. Fram kemur að aflann hafi þeir sótt í 651 sjóferð og meðaltalið sé 665 kíló í hverri ferð. Samkvæmt yfirliti Fiskistofu nam heildarafli strandveiðibátanna eftir fyrstu vikuna samtals 418 tonnum og hefur honum verið landað á 40 stöðum. Tíu hæstu löndunarhafnir eftir fyrstu vikuna eru þessar, í tonnum talið: Bolungarvík46,0Patreksfjörður38,2Skagaströnd36,1Siglufjörður32,0Hornafjörður29,2Dalvík22,0Hólmavík18,4Súðavík17,7Djúpivogur17,5Suðureyri16,5 Rétt er að hafa í huga að bræla hamlaði veiðum sunnan- og vestanlands fyrstu tvo veiðidagana og var gærdagurinn því fyrsti stóri strandveiðidagurinn. Frétt Stöðvar 2 um strandveiðarnar í beinni útsendingu frá Arnarstapa í gærkvöldi má sjá hér.
Tengdar fréttir Danskennarinn stígur ölduna á strandveiðum Fyrsti stóri strandveiðidagurinn rann upp í dag. 4. maí 2017 20:51 Margir bundnir við bryggju á fyrsta degi strandveiða Fyrsti dagur strandveiðanna fór fyrir lítið hjá stórum hluta smábátaflotans því bræla hamlaði veiðum sunnan- og vestanlands. 2. maí 2017 21:00 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira
Danskennarinn stígur ölduna á strandveiðum Fyrsti stóri strandveiðidagurinn rann upp í dag. 4. maí 2017 20:51
Margir bundnir við bryggju á fyrsta degi strandveiða Fyrsti dagur strandveiðanna fór fyrir lítið hjá stórum hluta smábátaflotans því bræla hamlaði veiðum sunnan- og vestanlands. 2. maí 2017 21:00