Velgengni Macron styrkti evruna Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. apríl 2017 19:30 Ve VÍSIR/VALLI Evran hefur hækkað um 1,5% gagnvart helstu viðskiptamyntum sínum í kvöld eftir að útgönguspár í Frakklandi birtust nú um klukkan 18 að íslenskum tíma. Þær gefa til kynna að Emmanuel Macron sé efstur, með 23,7 prósent fylgi, en rétt á eftir honum kemur frambjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, Marine Le Pen, með 21,7 prósent fylgi.Sjá einnig: Fyrstu útgönguspár í Frakklandi: Macro og Le Pen efst Þau munu því að öllum líkindum berjast um forsetaembættið í seinni umferð kosninganna þann 7. maí næstkomandi. Evran hefur ekki verið sterkari í fimm og hálfan mánuð gagnvart Bandaríkjadal og stökk í $1.09395 eftir að fyrstu tölur voru birtar. Stökkið er rakið til velgengni Macron sem er mikill stuðningsmaður evrópskrar samvinnu og táknmyndar hennar, Evrópusambandsins. Aðra sögu er að segja af höfuðandstæðing hans, Le Pen, sem hefur talað máli einangrunar- og þjóðernishyggju í baráttu sinni. Tengdar fréttir Fyrstu útgönguspár í Frakklandi: Macron og Le Pen efst Fyrstu útgönguspár, hafa birst í Frakklandi. 23. apríl 2017 18:04 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Evran hefur hækkað um 1,5% gagnvart helstu viðskiptamyntum sínum í kvöld eftir að útgönguspár í Frakklandi birtust nú um klukkan 18 að íslenskum tíma. Þær gefa til kynna að Emmanuel Macron sé efstur, með 23,7 prósent fylgi, en rétt á eftir honum kemur frambjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, Marine Le Pen, með 21,7 prósent fylgi.Sjá einnig: Fyrstu útgönguspár í Frakklandi: Macro og Le Pen efst Þau munu því að öllum líkindum berjast um forsetaembættið í seinni umferð kosninganna þann 7. maí næstkomandi. Evran hefur ekki verið sterkari í fimm og hálfan mánuð gagnvart Bandaríkjadal og stökk í $1.09395 eftir að fyrstu tölur voru birtar. Stökkið er rakið til velgengni Macron sem er mikill stuðningsmaður evrópskrar samvinnu og táknmyndar hennar, Evrópusambandsins. Aðra sögu er að segja af höfuðandstæðing hans, Le Pen, sem hefur talað máli einangrunar- og þjóðernishyggju í baráttu sinni.
Tengdar fréttir Fyrstu útgönguspár í Frakklandi: Macron og Le Pen efst Fyrstu útgönguspár, hafa birst í Frakklandi. 23. apríl 2017 18:04 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fyrstu útgönguspár í Frakklandi: Macron og Le Pen efst Fyrstu útgönguspár, hafa birst í Frakklandi. 23. apríl 2017 18:04