Erlendir fjárfestar mæta til leiks Sæunn Gísladóttir skrifar 11. apríl 2017 15:01 Frá ársbyrjun 2017 hafa erlendir fjárfestar komið með meiri fjármuni í skráð hlutabréf Kauphallar Íslands en allt árið 2016. vísir/stefán Á fyrstu þremur mánuðum árs 2017 var nýfjárfesting erlendra aðila meiri en allt árið 2016. Fjárstreymistæki (bindiskylda) færði áherslu af skuldabréfamarkaði og inn á hlutabréfamarkað og áhuga útlendra fjárfesta á innlendum hlutabréfamarkaði virðist stóraukast við skref til afnáms hafta. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Arion banka. Í henni kemur fram að fjárfestingar útlendinga á innlendum hlutabréfamarkaði hafi aukist verulega á síðustu mánuðum. Frá ársbyrjun 2017 hafa erlendir fjárfestar komið með meiri fjármuni í skráð hlutabréf en allt árið 2016.16 milljarða arðurÚtlit er fyrir að félög sem skráð eru í Kauphöll Íslands greiði samtals um 16 milljarða króna í arð til hluthafa fyrir rekstrarárið 2016 sem er um 18 prósent lækkun á arðgreiðslum frá árinu á undan. Arðgreiðsluhlutfall markaðarins er um 1,8 prósent. Arðgreiðslur hafa lækkað síðastliðin tvö ár sem hlutfall af markaðsvirði. Vægi félaga sem byggja á íslenskri eftirspurn fer vaxandi og þau greiða hærra hlutfall hagnaðar í arð. Séu kaup á eigin bréfum tekin með í myndina má áætla að greiðslur til hluthafa geti numið allt að 26 milljörðum króna. Þrátt fyrir slaka ávöxtun í fyrra hafa skráð íslensk hlutabréf skilað góðri ávöxtun frá endurreisn markaðarins.Hluthöfum fækkaði í fyrsta sinn frá endurreisnSamtals eru félög í Kauphöll Íslands með 23 þúsund hluthafa. Árið 2016 fækkaði hluthöfum í skráðum félögum um 6 prósent. Þetta var í fyrsta sinn sem hluthöfum fækkaði frá endurreisn fjármálakerfisins. Sé horft framhjá skráningu Skeljungs fækkaði hluthöfum um 13 prósent. Smám saman fækkar hluthöfum í kjölfar stórra útboða. Stóraukinn þjóðhagslegur sparnaður virðist ekki skila sér í auknum fjárfestingum almennings á innlendum verðbréfamarkaði . Innlendur sparnaður leitar annað. Peningamarkaðssjóðir hafa vaxið í umfangi svo almenningur virðist leita í styttri tíma eignir. Eignir peningamarkaðssjóða námu 193 milljörðum króna í febrúar 2017 samanborið við 105 milljarða króna ári áður. Að sama skapi hafa heimili minnkað hlutdeild sína í hlutabréfasjóðum. Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Á fyrstu þremur mánuðum árs 2017 var nýfjárfesting erlendra aðila meiri en allt árið 2016. Fjárstreymistæki (bindiskylda) færði áherslu af skuldabréfamarkaði og inn á hlutabréfamarkað og áhuga útlendra fjárfesta á innlendum hlutabréfamarkaði virðist stóraukast við skref til afnáms hafta. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Arion banka. Í henni kemur fram að fjárfestingar útlendinga á innlendum hlutabréfamarkaði hafi aukist verulega á síðustu mánuðum. Frá ársbyrjun 2017 hafa erlendir fjárfestar komið með meiri fjármuni í skráð hlutabréf en allt árið 2016.16 milljarða arðurÚtlit er fyrir að félög sem skráð eru í Kauphöll Íslands greiði samtals um 16 milljarða króna í arð til hluthafa fyrir rekstrarárið 2016 sem er um 18 prósent lækkun á arðgreiðslum frá árinu á undan. Arðgreiðsluhlutfall markaðarins er um 1,8 prósent. Arðgreiðslur hafa lækkað síðastliðin tvö ár sem hlutfall af markaðsvirði. Vægi félaga sem byggja á íslenskri eftirspurn fer vaxandi og þau greiða hærra hlutfall hagnaðar í arð. Séu kaup á eigin bréfum tekin með í myndina má áætla að greiðslur til hluthafa geti numið allt að 26 milljörðum króna. Þrátt fyrir slaka ávöxtun í fyrra hafa skráð íslensk hlutabréf skilað góðri ávöxtun frá endurreisn markaðarins.Hluthöfum fækkaði í fyrsta sinn frá endurreisnSamtals eru félög í Kauphöll Íslands með 23 þúsund hluthafa. Árið 2016 fækkaði hluthöfum í skráðum félögum um 6 prósent. Þetta var í fyrsta sinn sem hluthöfum fækkaði frá endurreisn fjármálakerfisins. Sé horft framhjá skráningu Skeljungs fækkaði hluthöfum um 13 prósent. Smám saman fækkar hluthöfum í kjölfar stórra útboða. Stóraukinn þjóðhagslegur sparnaður virðist ekki skila sér í auknum fjárfestingum almennings á innlendum verðbréfamarkaði . Innlendur sparnaður leitar annað. Peningamarkaðssjóðir hafa vaxið í umfangi svo almenningur virðist leita í styttri tíma eignir. Eignir peningamarkaðssjóða námu 193 milljörðum króna í febrúar 2017 samanborið við 105 milljarða króna ári áður. Að sama skapi hafa heimili minnkað hlutdeild sína í hlutabréfasjóðum.
Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira