Fjármálalæsi ungs fólks Ásta S. Helgadóttir skrifar 4. apríl 2017 07:00 Alþjóðleg fjármálalæsisvika stóð yfir dagana 27. mars til 2. apríl en tilgangur hennar var m.a. að stuðla að vitundarvakningu um mikilvægi fjármálalæsismenntunar og viðhorfsbreytingum í fjármálum. Af þessu tilefni var haldin ráðstefna í Háskólabíói þann 29. mars sl. um fjármálalæsi ungs fólks, þar sem undirrituð hélt erindi sem bar yfirskriftina: „Er ungt fólk í skuldavanda?“ Spurningin er áhugaverð í ljósi þess að umsóknum ungs fólks hefur fjölgað hlutfallslega hjá umboðsmanni skuldara. Hjá embættinu geta einstaklingar sótt um almenna ráðgjöf, úrræði greiðsluaðlögunar og fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta. Sem dæmi má nefna að árið 2016 voru 25 prósent umsækjenda um greiðsluaðlögun yngri en 30 ára, miðað við árið 2012 þegar hlutfall þessa aldurshóps var eingöngu fimm prósent. Sérstaka athygli vekur að enginn umsækjanda um greiðsluaðlögun á árinu 2016, yngri en 30 ára, býr í eigin húsnæði. Þetta er í takt við þá þróun að hlutfall leigjenda sem leita til embættisins hefur hækkað mikið. Það er umhugsunarefni hvað veldur skuldavanda ungs fólks sem leitar til embættisins. Að mati undirritaðrar eru margþættar ástæður fyrir fjárhagsvanda þessara einstaklinga. Samkvæmt greiningu á umsækjendum um greiðsluaðlögun, yngri en 30 ára, er um að ræða tekjulága einstaklinga á leigumarkaði, sem skulda neysluskuldir, oft með óhagstæðum lánaskilmálum. Við skoðun þessara mála, má í flestum tilvikum greina tekjuvanda, þ.e. tekjur duga ekki fyrir grunnframfærslu og leigukostnaði, sem leiðir til skuldsetningar. Því er ósvarað að hve miklu leyti skortur á fjármálalæsi hefur stuðlað að skuldavanda þessara umsækjenda, enda sérstakt rannsóknarefni út af fyrir sig. Það er þó ljóst að einstaklingar sem leita til embættisins, bera oft fyrir sig vankunnáttu í fjármálum sem hafi leitt til rangrar ákvörðunartöku og verri lífsgæða. Að mati undirritaðrar þarf að efla kennslu í fjármálalæsi strax frá unga aldri þar sem aukið fjármálalæsi stuðlar að fjárhagslegri velferð, bæði einstaklinga og samfélagsins í heild sinni. Það ætti því að vera sameiginlegt kappsmál okkar allra að bæta fjármálalæsi, enda mikilvægi þess ótvírætt. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
Alþjóðleg fjármálalæsisvika stóð yfir dagana 27. mars til 2. apríl en tilgangur hennar var m.a. að stuðla að vitundarvakningu um mikilvægi fjármálalæsismenntunar og viðhorfsbreytingum í fjármálum. Af þessu tilefni var haldin ráðstefna í Háskólabíói þann 29. mars sl. um fjármálalæsi ungs fólks, þar sem undirrituð hélt erindi sem bar yfirskriftina: „Er ungt fólk í skuldavanda?“ Spurningin er áhugaverð í ljósi þess að umsóknum ungs fólks hefur fjölgað hlutfallslega hjá umboðsmanni skuldara. Hjá embættinu geta einstaklingar sótt um almenna ráðgjöf, úrræði greiðsluaðlögunar og fjárhagsaðstoð til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta. Sem dæmi má nefna að árið 2016 voru 25 prósent umsækjenda um greiðsluaðlögun yngri en 30 ára, miðað við árið 2012 þegar hlutfall þessa aldurshóps var eingöngu fimm prósent. Sérstaka athygli vekur að enginn umsækjanda um greiðsluaðlögun á árinu 2016, yngri en 30 ára, býr í eigin húsnæði. Þetta er í takt við þá þróun að hlutfall leigjenda sem leita til embættisins hefur hækkað mikið. Það er umhugsunarefni hvað veldur skuldavanda ungs fólks sem leitar til embættisins. Að mati undirritaðrar eru margþættar ástæður fyrir fjárhagsvanda þessara einstaklinga. Samkvæmt greiningu á umsækjendum um greiðsluaðlögun, yngri en 30 ára, er um að ræða tekjulága einstaklinga á leigumarkaði, sem skulda neysluskuldir, oft með óhagstæðum lánaskilmálum. Við skoðun þessara mála, má í flestum tilvikum greina tekjuvanda, þ.e. tekjur duga ekki fyrir grunnframfærslu og leigukostnaði, sem leiðir til skuldsetningar. Því er ósvarað að hve miklu leyti skortur á fjármálalæsi hefur stuðlað að skuldavanda þessara umsækjenda, enda sérstakt rannsóknarefni út af fyrir sig. Það er þó ljóst að einstaklingar sem leita til embættisins, bera oft fyrir sig vankunnáttu í fjármálum sem hafi leitt til rangrar ákvörðunartöku og verri lífsgæða. Að mati undirritaðrar þarf að efla kennslu í fjármálalæsi strax frá unga aldri þar sem aukið fjármálalæsi stuðlar að fjárhagslegri velferð, bæði einstaklinga og samfélagsins í heild sinni. Það ætti því að vera sameiginlegt kappsmál okkar allra að bæta fjármálalæsi, enda mikilvægi þess ótvírætt. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun