Verstappen: Red Bull ekki nógu gott til að vinna strax Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. mars 2017 22:00 Max Verstappen heldur að Red Bull þurfi að sætta sig við að vera hægari en Ferrari og Mercedes til að byrja með. Vísir/Getty Max Verstappen, ökumaður Red Bull liðsins hefur sagt að RB13 bíll liðsins geti ekki ógnað Mercedes eða Ferrari í upphafi tímabils. RB13 var fjórði fljótasti bíllinn áæfingum í Barselóna. Hann var á eftir Mercedes, Ferrari og Williams bílunum. Red Bull mun þó líklega liggja á frammistöðu þangað til í Ástralíu næstu helgi. Bíllinn sem var kynntur og notaður á æfingum fyrir tímabilið var afar einfaldur. Adrian Newey, yfirhönnuður og loftflæðigúrú hjá Red Bull mun líklega beita snilli sinni enn frekar á bílinn og finna nokkur sekúndubrot með flóknari yfirbyggingu. „Við verðum að bíða og sjá hversu góð við erum í rauninni,“ sagði Verstappen í samtali við De Telegraaf. „Persónuega, held ég að við getum ekki barist um sigur í augnablikinu. Margt getur breyst yfir tímabilið en við erum ekki nógu góðir til að vinna eins og er,“ bætti Verstappen við. „Eftir tímatökuna í Ástralíu munum við hafa betri sýn á stöðuna,“ hélt Verstappen áfram. „Í augnablikinu held ég að bæði Ferrari og Mercedes verði fljótari en við, en vonandi munum við geta tekið framförum yfir tímabilið eins og í fyrra,“ sagði Verstappen. Formúla Tengdar fréttir Myndrænt yfirlit yfir breytingar á Formúlu 1 bílum Stærri, grimmari og fljótari, allt orð sem nota má til að lýsa nýju Formúlu 1 bílunum. Hér að neðan er að finna myndræna framsetningu á breytingunum sem hafa átt sér stað. 17. mars 2017 22:00 Bottas: Verð ekki skelfingu lostin ef Hamilton verður fljótari Valtteri Bottas hefur mikið að sanna í fyrstu keppni Formúlu 1 tímabilsins, sem fer fram í Ástralíu aðra helgi. Bottas segir að hann verði ekki skelfingu lostinn ef Lewis Hamilton verður fljótari en hann. 15. mars 2017 18:15 Paddy Lowe kominn til Williams sem tæknistjóri og hluthafi Paddy Lowe, fyrrum tæknistjóri Mercedes er kominn til liðs við Williams og er orðinn hluthafi og stjórnarmaður hjá liðinu. 17. mars 2017 07:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Max Verstappen, ökumaður Red Bull liðsins hefur sagt að RB13 bíll liðsins geti ekki ógnað Mercedes eða Ferrari í upphafi tímabils. RB13 var fjórði fljótasti bíllinn áæfingum í Barselóna. Hann var á eftir Mercedes, Ferrari og Williams bílunum. Red Bull mun þó líklega liggja á frammistöðu þangað til í Ástralíu næstu helgi. Bíllinn sem var kynntur og notaður á æfingum fyrir tímabilið var afar einfaldur. Adrian Newey, yfirhönnuður og loftflæðigúrú hjá Red Bull mun líklega beita snilli sinni enn frekar á bílinn og finna nokkur sekúndubrot með flóknari yfirbyggingu. „Við verðum að bíða og sjá hversu góð við erum í rauninni,“ sagði Verstappen í samtali við De Telegraaf. „Persónuega, held ég að við getum ekki barist um sigur í augnablikinu. Margt getur breyst yfir tímabilið en við erum ekki nógu góðir til að vinna eins og er,“ bætti Verstappen við. „Eftir tímatökuna í Ástralíu munum við hafa betri sýn á stöðuna,“ hélt Verstappen áfram. „Í augnablikinu held ég að bæði Ferrari og Mercedes verði fljótari en við, en vonandi munum við geta tekið framförum yfir tímabilið eins og í fyrra,“ sagði Verstappen.
Formúla Tengdar fréttir Myndrænt yfirlit yfir breytingar á Formúlu 1 bílum Stærri, grimmari og fljótari, allt orð sem nota má til að lýsa nýju Formúlu 1 bílunum. Hér að neðan er að finna myndræna framsetningu á breytingunum sem hafa átt sér stað. 17. mars 2017 22:00 Bottas: Verð ekki skelfingu lostin ef Hamilton verður fljótari Valtteri Bottas hefur mikið að sanna í fyrstu keppni Formúlu 1 tímabilsins, sem fer fram í Ástralíu aðra helgi. Bottas segir að hann verði ekki skelfingu lostinn ef Lewis Hamilton verður fljótari en hann. 15. mars 2017 18:15 Paddy Lowe kominn til Williams sem tæknistjóri og hluthafi Paddy Lowe, fyrrum tæknistjóri Mercedes er kominn til liðs við Williams og er orðinn hluthafi og stjórnarmaður hjá liðinu. 17. mars 2017 07:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Myndrænt yfirlit yfir breytingar á Formúlu 1 bílum Stærri, grimmari og fljótari, allt orð sem nota má til að lýsa nýju Formúlu 1 bílunum. Hér að neðan er að finna myndræna framsetningu á breytingunum sem hafa átt sér stað. 17. mars 2017 22:00
Bottas: Verð ekki skelfingu lostin ef Hamilton verður fljótari Valtteri Bottas hefur mikið að sanna í fyrstu keppni Formúlu 1 tímabilsins, sem fer fram í Ástralíu aðra helgi. Bottas segir að hann verði ekki skelfingu lostinn ef Lewis Hamilton verður fljótari en hann. 15. mars 2017 18:15
Paddy Lowe kominn til Williams sem tæknistjóri og hluthafi Paddy Lowe, fyrrum tæknistjóri Mercedes er kominn til liðs við Williams og er orðinn hluthafi og stjórnarmaður hjá liðinu. 17. mars 2017 07:00