Fátt um svör og FME afboðaði komu sína Sæunn Gísladóttir skrifar 22. mars 2017 11:57 Frá fundi efnahags- og viðskiptanefndar í morgun. Vísir/GVA Fjármálaeftirlitið afboðaði komu sína á fund Efnahags- og viðskiptanefndar um sölu á hlut í Arion banka sem fór fram í morgun. Þess í stað mun FME sitja fyrir svörum nefndarinnar á föstudaginn. „Forstjóri Arion banka og yfirlögfræðingur voru á fundinum. Þau komu á fundinn og upplýstu okkur um þá vinnu sem hefur átt sér stað hjá stjórnendum Arion banka í söluferlinu síðustu mánuðina. Þeir hafa verið að kynna bankann fyrir söluferlið en komu ekki að sölunni sem slíkri," segir Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og nefndarmaður. Hún segir að því hafi ekki verið hægt að svara spurningum varðandi eignarhaldið og hvernig menn eru að fara í það. „Það sem verður áhugavert verður að fá Fjármálaeftirlitið á fundinn núna á föstudaginn þar sem fulltrúar í efnahags- og viðskiptanefnd munu spyrja út í hverjir eru endanlegir eigendur hvort við getum fengið upplýsingar um það. Hvort FME ætli ekki að kortleggja tengda aðila innan hópsins og hvort að þessi tenging virki þá þessi 10 prósent þannig að FME þarf að skoða hæfi þeirra. Einnig munum við spyrja út í kaupin sem slík. Hvaða nýir fjárfestar séu að koma að borðinu." Fundurinn frestaðist sem fyrr segir um tvo daga. Lilja segir að spurt verði hvort þessir sjóðir séu eftirlitsskyldir aðilar og hverjir hafi eftirlit með þessum sjóðum. „Til að auka traust og tiltrú á íslenskum fjármálamarkaði þarf þetta allt að liggja fyrir," segir Lilja. Kaup vogunarsjóðanna hafa sætt nokkurri gagnrýni undanfarna daga. Meðal annars vegna tengingar í mútumáli og því að einn af vogunarsjóðunum hafi verið færður niður í ruslflokk af matsfyrirtækinu S&P. Lilja segir að þurfi að spyrja hverjir séu hæfir eigendur af fjármálastofnunum. „Eitt af því sem er nefnt í því samhengi er gott orðspor. Þetta er ekki gott orðspor þegar þú hefur fengið sektargreiðslu upp á tugi milljarða er varðar mútugreiðslur." Tengdar fréttir Ætlar að gera allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að bankarnir falli á almenning Sagði nokkra af nýjum eigendum í Arion vilja eignast stærri hlut í bankanum. 21. mars 2017 21:38 Kaupþing undir þrýstingi FME um að skrá Arion banka á markað Kaupþing er undir óbeinum þrýstingi af hálfu Fjármálaeftirlitsins (FME) um að selja stóran hlut í Arion banka síðar á árinu í almennu hlutafjárútboði og í kjölfarið skrá bankann á markað. 22. mars 2017 07:00 Umfang vogunarsjóðanna kom lífeyrissjóðunum á óvart Óljóst er hver aðkoma lífeyrissjóðanna verður að Arion banka eftir sölu á hlut til vogunarsjóða. Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna endurmeta stöðu sína í kjölfar fregnanna. 21. mars 2017 06:00 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Sjá meira
Fjármálaeftirlitið afboðaði komu sína á fund Efnahags- og viðskiptanefndar um sölu á hlut í Arion banka sem fór fram í morgun. Þess í stað mun FME sitja fyrir svörum nefndarinnar á föstudaginn. „Forstjóri Arion banka og yfirlögfræðingur voru á fundinum. Þau komu á fundinn og upplýstu okkur um þá vinnu sem hefur átt sér stað hjá stjórnendum Arion banka í söluferlinu síðustu mánuðina. Þeir hafa verið að kynna bankann fyrir söluferlið en komu ekki að sölunni sem slíkri," segir Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og nefndarmaður. Hún segir að því hafi ekki verið hægt að svara spurningum varðandi eignarhaldið og hvernig menn eru að fara í það. „Það sem verður áhugavert verður að fá Fjármálaeftirlitið á fundinn núna á föstudaginn þar sem fulltrúar í efnahags- og viðskiptanefnd munu spyrja út í hverjir eru endanlegir eigendur hvort við getum fengið upplýsingar um það. Hvort FME ætli ekki að kortleggja tengda aðila innan hópsins og hvort að þessi tenging virki þá þessi 10 prósent þannig að FME þarf að skoða hæfi þeirra. Einnig munum við spyrja út í kaupin sem slík. Hvaða nýir fjárfestar séu að koma að borðinu." Fundurinn frestaðist sem fyrr segir um tvo daga. Lilja segir að spurt verði hvort þessir sjóðir séu eftirlitsskyldir aðilar og hverjir hafi eftirlit með þessum sjóðum. „Til að auka traust og tiltrú á íslenskum fjármálamarkaði þarf þetta allt að liggja fyrir," segir Lilja. Kaup vogunarsjóðanna hafa sætt nokkurri gagnrýni undanfarna daga. Meðal annars vegna tengingar í mútumáli og því að einn af vogunarsjóðunum hafi verið færður niður í ruslflokk af matsfyrirtækinu S&P. Lilja segir að þurfi að spyrja hverjir séu hæfir eigendur af fjármálastofnunum. „Eitt af því sem er nefnt í því samhengi er gott orðspor. Þetta er ekki gott orðspor þegar þú hefur fengið sektargreiðslu upp á tugi milljarða er varðar mútugreiðslur."
Tengdar fréttir Ætlar að gera allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að bankarnir falli á almenning Sagði nokkra af nýjum eigendum í Arion vilja eignast stærri hlut í bankanum. 21. mars 2017 21:38 Kaupþing undir þrýstingi FME um að skrá Arion banka á markað Kaupþing er undir óbeinum þrýstingi af hálfu Fjármálaeftirlitsins (FME) um að selja stóran hlut í Arion banka síðar á árinu í almennu hlutafjárútboði og í kjölfarið skrá bankann á markað. 22. mars 2017 07:00 Umfang vogunarsjóðanna kom lífeyrissjóðunum á óvart Óljóst er hver aðkoma lífeyrissjóðanna verður að Arion banka eftir sölu á hlut til vogunarsjóða. Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna endurmeta stöðu sína í kjölfar fregnanna. 21. mars 2017 06:00 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Sjá meira
Ætlar að gera allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að bankarnir falli á almenning Sagði nokkra af nýjum eigendum í Arion vilja eignast stærri hlut í bankanum. 21. mars 2017 21:38
Kaupþing undir þrýstingi FME um að skrá Arion banka á markað Kaupþing er undir óbeinum þrýstingi af hálfu Fjármálaeftirlitsins (FME) um að selja stóran hlut í Arion banka síðar á árinu í almennu hlutafjárútboði og í kjölfarið skrá bankann á markað. 22. mars 2017 07:00
Umfang vogunarsjóðanna kom lífeyrissjóðunum á óvart Óljóst er hver aðkoma lífeyrissjóðanna verður að Arion banka eftir sölu á hlut til vogunarsjóða. Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna endurmeta stöðu sína í kjölfar fregnanna. 21. mars 2017 06:00