Fátt um svör og FME afboðaði komu sína Sæunn Gísladóttir skrifar 22. mars 2017 11:57 Frá fundi efnahags- og viðskiptanefndar í morgun. Vísir/GVA Fjármálaeftirlitið afboðaði komu sína á fund Efnahags- og viðskiptanefndar um sölu á hlut í Arion banka sem fór fram í morgun. Þess í stað mun FME sitja fyrir svörum nefndarinnar á föstudaginn. „Forstjóri Arion banka og yfirlögfræðingur voru á fundinum. Þau komu á fundinn og upplýstu okkur um þá vinnu sem hefur átt sér stað hjá stjórnendum Arion banka í söluferlinu síðustu mánuðina. Þeir hafa verið að kynna bankann fyrir söluferlið en komu ekki að sölunni sem slíkri," segir Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og nefndarmaður. Hún segir að því hafi ekki verið hægt að svara spurningum varðandi eignarhaldið og hvernig menn eru að fara í það. „Það sem verður áhugavert verður að fá Fjármálaeftirlitið á fundinn núna á föstudaginn þar sem fulltrúar í efnahags- og viðskiptanefnd munu spyrja út í hverjir eru endanlegir eigendur hvort við getum fengið upplýsingar um það. Hvort FME ætli ekki að kortleggja tengda aðila innan hópsins og hvort að þessi tenging virki þá þessi 10 prósent þannig að FME þarf að skoða hæfi þeirra. Einnig munum við spyrja út í kaupin sem slík. Hvaða nýir fjárfestar séu að koma að borðinu." Fundurinn frestaðist sem fyrr segir um tvo daga. Lilja segir að spurt verði hvort þessir sjóðir séu eftirlitsskyldir aðilar og hverjir hafi eftirlit með þessum sjóðum. „Til að auka traust og tiltrú á íslenskum fjármálamarkaði þarf þetta allt að liggja fyrir," segir Lilja. Kaup vogunarsjóðanna hafa sætt nokkurri gagnrýni undanfarna daga. Meðal annars vegna tengingar í mútumáli og því að einn af vogunarsjóðunum hafi verið færður niður í ruslflokk af matsfyrirtækinu S&P. Lilja segir að þurfi að spyrja hverjir séu hæfir eigendur af fjármálastofnunum. „Eitt af því sem er nefnt í því samhengi er gott orðspor. Þetta er ekki gott orðspor þegar þú hefur fengið sektargreiðslu upp á tugi milljarða er varðar mútugreiðslur." Tengdar fréttir Ætlar að gera allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að bankarnir falli á almenning Sagði nokkra af nýjum eigendum í Arion vilja eignast stærri hlut í bankanum. 21. mars 2017 21:38 Kaupþing undir þrýstingi FME um að skrá Arion banka á markað Kaupþing er undir óbeinum þrýstingi af hálfu Fjármálaeftirlitsins (FME) um að selja stóran hlut í Arion banka síðar á árinu í almennu hlutafjárútboði og í kjölfarið skrá bankann á markað. 22. mars 2017 07:00 Umfang vogunarsjóðanna kom lífeyrissjóðunum á óvart Óljóst er hver aðkoma lífeyrissjóðanna verður að Arion banka eftir sölu á hlut til vogunarsjóða. Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna endurmeta stöðu sína í kjölfar fregnanna. 21. mars 2017 06:00 Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Fjármálaeftirlitið afboðaði komu sína á fund Efnahags- og viðskiptanefndar um sölu á hlut í Arion banka sem fór fram í morgun. Þess í stað mun FME sitja fyrir svörum nefndarinnar á föstudaginn. „Forstjóri Arion banka og yfirlögfræðingur voru á fundinum. Þau komu á fundinn og upplýstu okkur um þá vinnu sem hefur átt sér stað hjá stjórnendum Arion banka í söluferlinu síðustu mánuðina. Þeir hafa verið að kynna bankann fyrir söluferlið en komu ekki að sölunni sem slíkri," segir Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og nefndarmaður. Hún segir að því hafi ekki verið hægt að svara spurningum varðandi eignarhaldið og hvernig menn eru að fara í það. „Það sem verður áhugavert verður að fá Fjármálaeftirlitið á fundinn núna á föstudaginn þar sem fulltrúar í efnahags- og viðskiptanefnd munu spyrja út í hverjir eru endanlegir eigendur hvort við getum fengið upplýsingar um það. Hvort FME ætli ekki að kortleggja tengda aðila innan hópsins og hvort að þessi tenging virki þá þessi 10 prósent þannig að FME þarf að skoða hæfi þeirra. Einnig munum við spyrja út í kaupin sem slík. Hvaða nýir fjárfestar séu að koma að borðinu." Fundurinn frestaðist sem fyrr segir um tvo daga. Lilja segir að spurt verði hvort þessir sjóðir séu eftirlitsskyldir aðilar og hverjir hafi eftirlit með þessum sjóðum. „Til að auka traust og tiltrú á íslenskum fjármálamarkaði þarf þetta allt að liggja fyrir," segir Lilja. Kaup vogunarsjóðanna hafa sætt nokkurri gagnrýni undanfarna daga. Meðal annars vegna tengingar í mútumáli og því að einn af vogunarsjóðunum hafi verið færður niður í ruslflokk af matsfyrirtækinu S&P. Lilja segir að þurfi að spyrja hverjir séu hæfir eigendur af fjármálastofnunum. „Eitt af því sem er nefnt í því samhengi er gott orðspor. Þetta er ekki gott orðspor þegar þú hefur fengið sektargreiðslu upp á tugi milljarða er varðar mútugreiðslur."
Tengdar fréttir Ætlar að gera allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að bankarnir falli á almenning Sagði nokkra af nýjum eigendum í Arion vilja eignast stærri hlut í bankanum. 21. mars 2017 21:38 Kaupþing undir þrýstingi FME um að skrá Arion banka á markað Kaupþing er undir óbeinum þrýstingi af hálfu Fjármálaeftirlitsins (FME) um að selja stóran hlut í Arion banka síðar á árinu í almennu hlutafjárútboði og í kjölfarið skrá bankann á markað. 22. mars 2017 07:00 Umfang vogunarsjóðanna kom lífeyrissjóðunum á óvart Óljóst er hver aðkoma lífeyrissjóðanna verður að Arion banka eftir sölu á hlut til vogunarsjóða. Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna endurmeta stöðu sína í kjölfar fregnanna. 21. mars 2017 06:00 Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Ætlar að gera allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að bankarnir falli á almenning Sagði nokkra af nýjum eigendum í Arion vilja eignast stærri hlut í bankanum. 21. mars 2017 21:38
Kaupþing undir þrýstingi FME um að skrá Arion banka á markað Kaupþing er undir óbeinum þrýstingi af hálfu Fjármálaeftirlitsins (FME) um að selja stóran hlut í Arion banka síðar á árinu í almennu hlutafjárútboði og í kjölfarið skrá bankann á markað. 22. mars 2017 07:00
Umfang vogunarsjóðanna kom lífeyrissjóðunum á óvart Óljóst er hver aðkoma lífeyrissjóðanna verður að Arion banka eftir sölu á hlut til vogunarsjóða. Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna endurmeta stöðu sína í kjölfar fregnanna. 21. mars 2017 06:00