Hætt við sameiningu Virðingar og Kviku Sæunn Gísladóttir skrifar 28. mars 2017 13:16 Sigurður Atli Jónsson er forstjóri Kviku banka.Í upphafi stóð til að hluthafar Kviku myndu eftir samruna eiga 70 prósent hlut í sameinuðu félagi. Stjórnir Virðingar hf. og Kviku banka hf. hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að slíta viðræðum um sameiningu félaganna. Ákvörðun um að enda samrunaferlið, sem hófst formlega 28. nóvember síðastliðinn, er tekin að vel ígrunduðu máli og er það sameiginlegt álit stjórna beggja félaganna að fullreynt sé. Starfsfólk Virðingar og Kviku hefur lagt hart að sér við undirbúning samrunans og hefur sú vinna gengið afar vel þrátt fyrir þessa niðurstöðu, segir í tilkynningu. Hjá Kviku fjárfestingabanka starfa 86 sérfræðingar, en hjá Virðingu sem er alhliða verðbréfafyrirtæki starfa 34 sérfræðingar. Í upphafi stóð til að hluthafar Kviku myndu eftir samruna eiga 70 prósent hlut í sameinuðu félagi og hluthafar Virðingar 30 prósent. Þann 15. mars síðastliðinn greindi Vísir frá því að talsverð óvissa væri um hvort stjórnir Kviku fjárfestingabanka og Virðingar myndu ná samkomulagi á næstunni um útfærslu og helstu skilmála á boðuðum samruna. Tengdar fréttir Hagnaður Virðingar meira en fjórfaldaðist á árinu 2016 Hagnaður Virðingar á árinu 2016 nam liðlega 460 milljónum króna borið saman við 104 milljónir árið áður. Þá jukust hreinar tekjur verðbréfafyrirtækisins um 43 prósent á milli ára og voru samtals 1.275 milljónir króna í fyrra. 8. febrúar 2017 16:04 Kvika og Virðing vilja saman í sterkan banka Talið er að sameining Kviku og Virðingar muni spara 500 milljónir á ári í rekstri. Verða með 220 milljarða í eignastýringu eftir samruna. Hluthafar sjá mikil sóknarfæri með sameiningu. Hluthafar Kviku með 70% í sameinuðu fyrirtæki. 29. nóvember 2016 05:00 Kvika hagnaðist um 1,9 milljarða Hagnaður Kviku fjárfestingarbanka í fyrra nam 1.928 milljónum króna samanborið við 685 milljónir árið 2015. 16. febrúar 2017 14:36 Starfsmenn Kviku banka fá samtals um 550 milljónir króna í arð Hópur starfsmanna Kviku fjárfestingabanka fær samtals um 550 milljónir í arð vegna góðrar afkomu á síðasta ári en hagnaður bankans nam þá um 1.930 milljónum króna eftir skatt. 22. mars 2017 08:30 Óvissa um samruna Virðingar og Kviku vegna óleystra dómsmála Kvika vill ekki bera mögulegan kostnað vegna dómsmála á hendur Virðingu. Óvíst hvort af sameiningu verður. Guðmundur í stjórn Kviku, en Finnur hættir. 15. mars 2017 09:00 Virðing og Kvika undirbúa samruna Stjórnir Kviku banka hf. og Virðingar hf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um undirbúning samruna félaganna undir nafni Kviku. 28. nóvember 2016 15:19 Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira
Stjórnir Virðingar hf. og Kviku banka hf. hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að slíta viðræðum um sameiningu félaganna. Ákvörðun um að enda samrunaferlið, sem hófst formlega 28. nóvember síðastliðinn, er tekin að vel ígrunduðu máli og er það sameiginlegt álit stjórna beggja félaganna að fullreynt sé. Starfsfólk Virðingar og Kviku hefur lagt hart að sér við undirbúning samrunans og hefur sú vinna gengið afar vel þrátt fyrir þessa niðurstöðu, segir í tilkynningu. Hjá Kviku fjárfestingabanka starfa 86 sérfræðingar, en hjá Virðingu sem er alhliða verðbréfafyrirtæki starfa 34 sérfræðingar. Í upphafi stóð til að hluthafar Kviku myndu eftir samruna eiga 70 prósent hlut í sameinuðu félagi og hluthafar Virðingar 30 prósent. Þann 15. mars síðastliðinn greindi Vísir frá því að talsverð óvissa væri um hvort stjórnir Kviku fjárfestingabanka og Virðingar myndu ná samkomulagi á næstunni um útfærslu og helstu skilmála á boðuðum samruna.
Tengdar fréttir Hagnaður Virðingar meira en fjórfaldaðist á árinu 2016 Hagnaður Virðingar á árinu 2016 nam liðlega 460 milljónum króna borið saman við 104 milljónir árið áður. Þá jukust hreinar tekjur verðbréfafyrirtækisins um 43 prósent á milli ára og voru samtals 1.275 milljónir króna í fyrra. 8. febrúar 2017 16:04 Kvika og Virðing vilja saman í sterkan banka Talið er að sameining Kviku og Virðingar muni spara 500 milljónir á ári í rekstri. Verða með 220 milljarða í eignastýringu eftir samruna. Hluthafar sjá mikil sóknarfæri með sameiningu. Hluthafar Kviku með 70% í sameinuðu fyrirtæki. 29. nóvember 2016 05:00 Kvika hagnaðist um 1,9 milljarða Hagnaður Kviku fjárfestingarbanka í fyrra nam 1.928 milljónum króna samanborið við 685 milljónir árið 2015. 16. febrúar 2017 14:36 Starfsmenn Kviku banka fá samtals um 550 milljónir króna í arð Hópur starfsmanna Kviku fjárfestingabanka fær samtals um 550 milljónir í arð vegna góðrar afkomu á síðasta ári en hagnaður bankans nam þá um 1.930 milljónum króna eftir skatt. 22. mars 2017 08:30 Óvissa um samruna Virðingar og Kviku vegna óleystra dómsmála Kvika vill ekki bera mögulegan kostnað vegna dómsmála á hendur Virðingu. Óvíst hvort af sameiningu verður. Guðmundur í stjórn Kviku, en Finnur hættir. 15. mars 2017 09:00 Virðing og Kvika undirbúa samruna Stjórnir Kviku banka hf. og Virðingar hf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um undirbúning samruna félaganna undir nafni Kviku. 28. nóvember 2016 15:19 Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira
Hagnaður Virðingar meira en fjórfaldaðist á árinu 2016 Hagnaður Virðingar á árinu 2016 nam liðlega 460 milljónum króna borið saman við 104 milljónir árið áður. Þá jukust hreinar tekjur verðbréfafyrirtækisins um 43 prósent á milli ára og voru samtals 1.275 milljónir króna í fyrra. 8. febrúar 2017 16:04
Kvika og Virðing vilja saman í sterkan banka Talið er að sameining Kviku og Virðingar muni spara 500 milljónir á ári í rekstri. Verða með 220 milljarða í eignastýringu eftir samruna. Hluthafar sjá mikil sóknarfæri með sameiningu. Hluthafar Kviku með 70% í sameinuðu fyrirtæki. 29. nóvember 2016 05:00
Kvika hagnaðist um 1,9 milljarða Hagnaður Kviku fjárfestingarbanka í fyrra nam 1.928 milljónum króna samanborið við 685 milljónir árið 2015. 16. febrúar 2017 14:36
Starfsmenn Kviku banka fá samtals um 550 milljónir króna í arð Hópur starfsmanna Kviku fjárfestingabanka fær samtals um 550 milljónir í arð vegna góðrar afkomu á síðasta ári en hagnaður bankans nam þá um 1.930 milljónum króna eftir skatt. 22. mars 2017 08:30
Óvissa um samruna Virðingar og Kviku vegna óleystra dómsmála Kvika vill ekki bera mögulegan kostnað vegna dómsmála á hendur Virðingu. Óvíst hvort af sameiningu verður. Guðmundur í stjórn Kviku, en Finnur hættir. 15. mars 2017 09:00
Virðing og Kvika undirbúa samruna Stjórnir Kviku banka hf. og Virðingar hf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um undirbúning samruna félaganna undir nafni Kviku. 28. nóvember 2016 15:19