Finni á Prikinu seldi sig út úr Jamie's Italian Haraldur Guðmundsson skrifar 1. mars 2017 10:00 Guðfinnur Sölvi Karlsson er eigandi Priksins og hluthafi í Macland. Vísir/Anton Guðfinnur Sölvi Karlsson, betur þekktur sem Finni á Prikinu, hefur selt eignarhlut sinn í veitingastaðnum Jamie‘s Italian sem mun opna á Hótel Borg í lok maí. Finni og Jón Haukur Baldvinsson voru áður einu eigendur ítalska veitingastaðarins en nú hafa Sigurgísli Bjarnason og Stefán Melsted, hluthafar í veitingastöðunum Snaps og Jómfrúnni, og áðurnefndur Jón, keypt Finna út. „Við hjónin erum að eignast okkar fimmta barn. Þetta snýst því um að vera ekki búa til enn eitt veitingahúsið þegar það er annað barn á leiðinni,“ segir Finni. Sigurgísli staðfestir í samtali við Markaðinn að hann og Stefán muni koma að rekstri Jamie‘s Italian. Eigendaskiptin séu aftur á móti ekki að fullu frágengin og því geti hann ekki svarað því hversu stóran hlut þeir félagar munu eiga. Vill Sigurgísli ekki svara því hvort Birgir Bieltvedt, fjárfestir og viðskiptafélagi þeirra í Snaps og Jómfrúnni, muni koma að rekstri veitingastaðarins á Hótel Borg. Tilkynnt var um opnun veitingastaðar sjónvarpskokksins Jamie Oliver í lok nóvember síðastliðnum. Jamie kom hingað til lands í febrúar í fyrra eða tveimur mánuðum áður en Finni kom að verkefninu. Aðspurður segir Finni að hann hafi í fyrstu verið eini hluthafi þess en Jón Haukur komið inn á seinni stigum. Samkvæmt tilkynningunni mun staðurinn bjóða einfaldan og klassískan ítalskan mat. Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Veitingaveldið vex: Birgir Bieltvedt kaupir Café París Hjónin Birgir Þór Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttir, koma þegar að rekstri fjölda veitingastaða. 12. júlí 2016 09:07 Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00 Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. 6. janúar 2017 12:10 Mest lesið Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Guðfinnur Sölvi Karlsson, betur þekktur sem Finni á Prikinu, hefur selt eignarhlut sinn í veitingastaðnum Jamie‘s Italian sem mun opna á Hótel Borg í lok maí. Finni og Jón Haukur Baldvinsson voru áður einu eigendur ítalska veitingastaðarins en nú hafa Sigurgísli Bjarnason og Stefán Melsted, hluthafar í veitingastöðunum Snaps og Jómfrúnni, og áðurnefndur Jón, keypt Finna út. „Við hjónin erum að eignast okkar fimmta barn. Þetta snýst því um að vera ekki búa til enn eitt veitingahúsið þegar það er annað barn á leiðinni,“ segir Finni. Sigurgísli staðfestir í samtali við Markaðinn að hann og Stefán muni koma að rekstri Jamie‘s Italian. Eigendaskiptin séu aftur á móti ekki að fullu frágengin og því geti hann ekki svarað því hversu stóran hlut þeir félagar munu eiga. Vill Sigurgísli ekki svara því hvort Birgir Bieltvedt, fjárfestir og viðskiptafélagi þeirra í Snaps og Jómfrúnni, muni koma að rekstri veitingastaðarins á Hótel Borg. Tilkynnt var um opnun veitingastaðar sjónvarpskokksins Jamie Oliver í lok nóvember síðastliðnum. Jamie kom hingað til lands í febrúar í fyrra eða tveimur mánuðum áður en Finni kom að verkefninu. Aðspurður segir Finni að hann hafi í fyrstu verið eini hluthafi þess en Jón Haukur komið inn á seinni stigum. Samkvæmt tilkynningunni mun staðurinn bjóða einfaldan og klassískan ítalskan mat. Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Veitingaveldið vex: Birgir Bieltvedt kaupir Café París Hjónin Birgir Þór Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttir, koma þegar að rekstri fjölda veitingastaða. 12. júlí 2016 09:07 Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00 Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. 6. janúar 2017 12:10 Mest lesið Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Veitingaveldið vex: Birgir Bieltvedt kaupir Café París Hjónin Birgir Þór Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttir, koma þegar að rekstri fjölda veitingastaða. 12. júlí 2016 09:07
Jamie Oliver opnar veitingastað á Íslandi Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið "Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg um vorið 2017. 28. nóvember 2016 16:00
Jamie Oliver lokar veitingastöðum á sama tíma og hann opnar á Íslandi Kennir óvissu vegna Brexit um ástæður þess að hann ákvað að loka sex af veitingastöðum sínum í Bretlandi. 6. janúar 2017 12:10