Óvíst hvort Ívar stýrir Haukum gegn Snæfelli vegna skíðaferðar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2017 17:19 Ekki er víst hvort Ívar Ásgrímsson stýri Haukum gegn Snæfelli í Domino's deild karla eftir viku. Ívar á pantaða skíðaferð á sama tíma og þessi mikilvægi leikur fer fram. Haukar eru í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar með 12 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Snæfell er á botni deildarinnar án stiga. Í samtali við Vísi vildi Ívar ekki staðfesta hvort hann færi í skíðaferðina eða ekki. Þau mál væru til skoðunar. „Það kemur í ljós. Við erum bara að ræða þessi mál. Það er ekkert hægt að staðfesta. Þetta var ferð sem var keypt í sumar, plönuð miklu fyrr og við erum bara að skoða þetta,“ sagði Ívar við Vísi. Haukar hafa tapað þremur leikjum í röð í Domino's deildinni en silfurliðið frá því í fyrra hefur átt erfitt uppdráttar í vetur. Auk Snæfells eiga Haukar eftir að mæta Stjörnunni á útivelli og Tindastóli á heimavelli. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 76-68 | Mikilvægur sigur hjá Keflvíkingum gegn lánlausum Haukum Keflvíkingar unnu mikilvægan sigur á Haukum í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar sitja því áfram í fallsæti en Keflvíkingar náðu í tvö mikilvæg stig í baráttunni um 4.sætið. 23. febrúar 2017 22:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Ekki er víst hvort Ívar Ásgrímsson stýri Haukum gegn Snæfelli í Domino's deild karla eftir viku. Ívar á pantaða skíðaferð á sama tíma og þessi mikilvægi leikur fer fram. Haukar eru í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar með 12 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Snæfell er á botni deildarinnar án stiga. Í samtali við Vísi vildi Ívar ekki staðfesta hvort hann færi í skíðaferðina eða ekki. Þau mál væru til skoðunar. „Það kemur í ljós. Við erum bara að ræða þessi mál. Það er ekkert hægt að staðfesta. Þetta var ferð sem var keypt í sumar, plönuð miklu fyrr og við erum bara að skoða þetta,“ sagði Ívar við Vísi. Haukar hafa tapað þremur leikjum í röð í Domino's deildinni en silfurliðið frá því í fyrra hefur átt erfitt uppdráttar í vetur. Auk Snæfells eiga Haukar eftir að mæta Stjörnunni á útivelli og Tindastóli á heimavelli.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 76-68 | Mikilvægur sigur hjá Keflvíkingum gegn lánlausum Haukum Keflvíkingar unnu mikilvægan sigur á Haukum í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar sitja því áfram í fallsæti en Keflvíkingar náðu í tvö mikilvæg stig í baráttunni um 4.sætið. 23. febrúar 2017 22:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 76-68 | Mikilvægur sigur hjá Keflvíkingum gegn lánlausum Haukum Keflvíkingar unnu mikilvægan sigur á Haukum í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar sitja því áfram í fallsæti en Keflvíkingar náðu í tvö mikilvæg stig í baráttunni um 4.sætið. 23. febrúar 2017 22:00