Haukar geta gert það í kvöld sem þeim hefur ekki tekist í 77 daga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2017 17:00 Það gengur ekkert hjá Emil Barja og félögum að landa sigri í jöfnum leikjum á útivöllum. Vísir/Anton Fjórir leikir fara fram í 17. umferð Domino´s deildar karla í kvöld og þar á meðal er leikur ÍR og Hauka í Hertz hellinum í Seljaskóla. Haukar eru tveimur stigum á eftir ÍR en bæði lið teljast vera samtímis í fallbaráttu og að berjast um sæti í úrslitakeppninni. Það er því mikið undir í þessum leik liðanna í kvöld. Haukar hafa ekki unnið útileik síðan að þeir heimsóttu Snæfelli í Stykkishólm 1. desember síðastliðinn eða fyrir 77 dögum síðan.Frá þeim tíma hefur Haukaliðið tapað fjórum útileikjum á móti KR, Þór Þorl., Skallagrím og Tindastól. Í viðbæt bætist síðan tapleikur á móti 1. deildarliði Vals í Maltbikarnum. ÍR-ingar hafa aftur á móti verið á mikilli siglingu í Seljaskólanum en Breiðholtsliðið hefur unnið fjóra heimaleiki í röð eða alla heimaleiki sína á fyrrnefndum 77 dögum. ÍR hefur unnið í þessum fjórum leikjum lið Þór Þorl, lið Njarðvíkur, lið Stjörnunnar og lið Skallagríms en þrjú þeirra eru ofar í töflunni. Það er annars athyglisvert að skoða útileiki Haukaliðsins í vetur því liðið hefur tapað sjö af átta útileikjum en þrír af tapleikjunum hafa komið í framlengingu og liðið hefur ekki tapað með meira en tíu stigum á útivelli í allan vetur. Vissulega sjö töp en fjögur þeirra með fimm stigum eða minna. Hlutirnir hafa svo sannarlega ekki fallið með Haukaliðinu í útileikjunum í vetur og nú er spurning hvort að það fari að breytast á endasprettinum. Þrátt fyrir að vera aðeins með þrettán prósent sigurhlutfall á útivelli í vetur þá hafa ennfremur aðeins þrjú af liðum deildarinnar (Þór Ak., Stjarnan og KR) skorað fleiri stig í leik á útivelli. Haukar eru með 87,6 stig að meðaltali í útileikjum sínum. Það fylgir reyndar sögunni að aðeins botnlið Snæfells (104,1) hefur fengið fleiri stig á sig í útileikjunum því Haukar hafa fengið á sig 90,8 stig.Útileikir Haukaliðsins í Domino´s deildinni í vetur: 26. janúar í Vesturbæ - 8 stiga tap fyrir KR (69-77) 20. janúar í Þorlákshöfn - 10 stiga tap fyrir Þór (84-94) 5. janúar í Borgarnesi - 2 stiga tap fyrir Skallagrím (102-104, framlenging) 15. desember á Sauðárkróki - 5 stiga tap fyrir Tindastól (82-87) 1. desember í Stykkishólmi - 17 stiga sigur á Snæfelli (78-95) 16. nóvember í Njarðvík - 10 stiga tap fyrir Njarðvík (88-98) 4. nóvember á Akureyri - 3 stiga tap fyrir Þór (93-96, framlenging) 13. október í Grindavík - 4 stiga tap fyrir Grindavík (88-92, framlenging) Dominos-deild kvenna Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Sjá meira
Fjórir leikir fara fram í 17. umferð Domino´s deildar karla í kvöld og þar á meðal er leikur ÍR og Hauka í Hertz hellinum í Seljaskóla. Haukar eru tveimur stigum á eftir ÍR en bæði lið teljast vera samtímis í fallbaráttu og að berjast um sæti í úrslitakeppninni. Það er því mikið undir í þessum leik liðanna í kvöld. Haukar hafa ekki unnið útileik síðan að þeir heimsóttu Snæfelli í Stykkishólm 1. desember síðastliðinn eða fyrir 77 dögum síðan.Frá þeim tíma hefur Haukaliðið tapað fjórum útileikjum á móti KR, Þór Þorl., Skallagrím og Tindastól. Í viðbæt bætist síðan tapleikur á móti 1. deildarliði Vals í Maltbikarnum. ÍR-ingar hafa aftur á móti verið á mikilli siglingu í Seljaskólanum en Breiðholtsliðið hefur unnið fjóra heimaleiki í röð eða alla heimaleiki sína á fyrrnefndum 77 dögum. ÍR hefur unnið í þessum fjórum leikjum lið Þór Þorl, lið Njarðvíkur, lið Stjörnunnar og lið Skallagríms en þrjú þeirra eru ofar í töflunni. Það er annars athyglisvert að skoða útileiki Haukaliðsins í vetur því liðið hefur tapað sjö af átta útileikjum en þrír af tapleikjunum hafa komið í framlengingu og liðið hefur ekki tapað með meira en tíu stigum á útivelli í allan vetur. Vissulega sjö töp en fjögur þeirra með fimm stigum eða minna. Hlutirnir hafa svo sannarlega ekki fallið með Haukaliðinu í útileikjunum í vetur og nú er spurning hvort að það fari að breytast á endasprettinum. Þrátt fyrir að vera aðeins með þrettán prósent sigurhlutfall á útivelli í vetur þá hafa ennfremur aðeins þrjú af liðum deildarinnar (Þór Ak., Stjarnan og KR) skorað fleiri stig í leik á útivelli. Haukar eru með 87,6 stig að meðaltali í útileikjum sínum. Það fylgir reyndar sögunni að aðeins botnlið Snæfells (104,1) hefur fengið fleiri stig á sig í útileikjunum því Haukar hafa fengið á sig 90,8 stig.Útileikir Haukaliðsins í Domino´s deildinni í vetur: 26. janúar í Vesturbæ - 8 stiga tap fyrir KR (69-77) 20. janúar í Þorlákshöfn - 10 stiga tap fyrir Þór (84-94) 5. janúar í Borgarnesi - 2 stiga tap fyrir Skallagrím (102-104, framlenging) 15. desember á Sauðárkróki - 5 stiga tap fyrir Tindastól (82-87) 1. desember í Stykkishólmi - 17 stiga sigur á Snæfelli (78-95) 16. nóvember í Njarðvík - 10 stiga tap fyrir Njarðvík (88-98) 4. nóvember á Akureyri - 3 stiga tap fyrir Þór (93-96, framlenging) 13. október í Grindavík - 4 stiga tap fyrir Grindavík (88-92, framlenging)
Dominos-deild kvenna Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Sjá meira