Keflavík vann síðustu þrjár mínúturnar gegn Stjörnunni 11-0 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2017 18:23 Emelía Ósk Gunnarsdóttir skoraði 18 stig fyrir Keflavík. vísir/andri marinó Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag.Snæfell fór á toppinn með ótrúlegum sigri á Skallagrími. Það er ekki minna spenna þegar Keflavík lagði Stjörnuna að velli, 74-68. Garðbæingar voru fimm stigum yfir, 63-68, þegar þrjár mínútur voru eftir. Þessar þrjár mínútur unnu Keflvíkingar 11-0 og tryggðu sér sigurinn. Keflavík er í 3. sæti deildarinnar með 32 stig. Ariana Moorer var stigahæst í liði bikarmeistaranna með 19 stig. Hún tók einnig sex fráköst, gaf sjö stoðsendingar og stal þremur boltum. Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Danielle Victoria Rodriguez skoruðu samtals 51 af 68 stigum Stjörnunnar sem er áfram í 4. sætinu. Ragna Margrét skoraði 28 stig og tók 12 fráköst og Rodriguez skoraði 23 stig, tók 12 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Njarðvík vann sinn annan leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Val, 84-74. Stigaskorið dreifðist óvenju vel hjá Njarðvík í leiknum í dag. Carmen Tyson-Thomas var atkvæðamest með 34 stig, 18 fráköst og fimm stoðsendingar. Ína María Einarsdóttir og Karen Dögg Vilhjálmsdóttir skoruðu 14 stig hvor fyrir Njarðvík og Björk Gunnarsdóttir skoraði 12 stig og gaf sjö stoðsendingar. Tuttuguogsjö stig, 19 fráköst og sex stoðsendingar Miu Loyd dugðu Val ekki til sigurs. Haukar unnu botnslaginn gegn Grindavík, 52-56, þar sem hvorugt liðið lék án bandarísks leikmanns. Þetta var fyrsti sigur Hauka í sex leikjum. Grindvíkingar eru hins vegar búnir að tapa 11 leikjum í röð. Rósa Björk Pétursdóttir var stigahæst í liði Hauka með 16 stig. Þóra Kristín Jónsdóttir átti einnig flottan leik með 11 stig, níu fráköst og níu stoðsendingar. Ingunn Embla Kristínardóttir skoraði 16 stig fyrir Grindavík.Skallagrímur-Snæfell 61-71 (18-17, 14-19, 14-12, 15-23)Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 19/10 fráköst, Tavelyn Tillman 15/8 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11/10 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/5 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 5/8 fráköst, Fanney Lind Thomas 3/4 fráköst.Snæfell: Aaryn Ellenberg 28/10 fráköst/7 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 20, Bryndís Guðmundsdóttir 10/11 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 6, Alda Leif Jónsdóttir 3, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, María Björnsdóttir 2.Keflavík-Stjarnan 74-68 (22-21, 15-16, 15-19, 22-12)Keflavík: Ariana Moorer 19/6 fráköst/7 stoðsendingar, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 18/5 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14, Thelma Dís Ágústsdóttir 13/9 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 2.Stjarnan: Ragna Margrét Brynjarsdóttir 28/12 fráköst, Danielle Victoria Rodriguez 23/12 fráköst/6 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 7/6 fráköst, Shanna Dacanay 6, María Lind Sigurðardóttir 4/5 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0/4 fráköst.Njarðvík-Valur 84-74 (20-22, 21-13, 23-16, 20-23)Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 34/18 fráköst/5 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 14, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 14/4 fráköst, Björk Gunnarsdótir 12/7 stoðsendingar, María Jónsdóttir 6/5 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 2/6 fráköst.Valur: Mia Loyd 27/19 fráköst/6 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Hallveig Jónsdóttir 7, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 4, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 3, Elfa Falsdottir 1/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Snæfell 61-71 | Ótrúlegur endasprettur Snæfells Snæfell er komið á toppinn í Domino's deild kvenna eftir 10 stiga sigur á Skallagrími, 61-71, í Vesturlandsslagnum í dag. 18. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag.Snæfell fór á toppinn með ótrúlegum sigri á Skallagrími. Það er ekki minna spenna þegar Keflavík lagði Stjörnuna að velli, 74-68. Garðbæingar voru fimm stigum yfir, 63-68, þegar þrjár mínútur voru eftir. Þessar þrjár mínútur unnu Keflvíkingar 11-0 og tryggðu sér sigurinn. Keflavík er í 3. sæti deildarinnar með 32 stig. Ariana Moorer var stigahæst í liði bikarmeistaranna með 19 stig. Hún tók einnig sex fráköst, gaf sjö stoðsendingar og stal þremur boltum. Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Danielle Victoria Rodriguez skoruðu samtals 51 af 68 stigum Stjörnunnar sem er áfram í 4. sætinu. Ragna Margrét skoraði 28 stig og tók 12 fráköst og Rodriguez skoraði 23 stig, tók 12 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Njarðvík vann sinn annan leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Val, 84-74. Stigaskorið dreifðist óvenju vel hjá Njarðvík í leiknum í dag. Carmen Tyson-Thomas var atkvæðamest með 34 stig, 18 fráköst og fimm stoðsendingar. Ína María Einarsdóttir og Karen Dögg Vilhjálmsdóttir skoruðu 14 stig hvor fyrir Njarðvík og Björk Gunnarsdóttir skoraði 12 stig og gaf sjö stoðsendingar. Tuttuguogsjö stig, 19 fráköst og sex stoðsendingar Miu Loyd dugðu Val ekki til sigurs. Haukar unnu botnslaginn gegn Grindavík, 52-56, þar sem hvorugt liðið lék án bandarísks leikmanns. Þetta var fyrsti sigur Hauka í sex leikjum. Grindvíkingar eru hins vegar búnir að tapa 11 leikjum í röð. Rósa Björk Pétursdóttir var stigahæst í liði Hauka með 16 stig. Þóra Kristín Jónsdóttir átti einnig flottan leik með 11 stig, níu fráköst og níu stoðsendingar. Ingunn Embla Kristínardóttir skoraði 16 stig fyrir Grindavík.Skallagrímur-Snæfell 61-71 (18-17, 14-19, 14-12, 15-23)Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 19/10 fráköst, Tavelyn Tillman 15/8 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11/10 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/5 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 5/8 fráköst, Fanney Lind Thomas 3/4 fráköst.Snæfell: Aaryn Ellenberg 28/10 fráköst/7 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 20, Bryndís Guðmundsdóttir 10/11 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 6, Alda Leif Jónsdóttir 3, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, María Björnsdóttir 2.Keflavík-Stjarnan 74-68 (22-21, 15-16, 15-19, 22-12)Keflavík: Ariana Moorer 19/6 fráköst/7 stoðsendingar, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 18/5 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14, Thelma Dís Ágústsdóttir 13/9 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 2.Stjarnan: Ragna Margrét Brynjarsdóttir 28/12 fráköst, Danielle Victoria Rodriguez 23/12 fráköst/6 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 7/6 fráköst, Shanna Dacanay 6, María Lind Sigurðardóttir 4/5 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0/4 fráköst.Njarðvík-Valur 84-74 (20-22, 21-13, 23-16, 20-23)Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 34/18 fráköst/5 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 14, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 14/4 fráköst, Björk Gunnarsdótir 12/7 stoðsendingar, María Jónsdóttir 6/5 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 2/6 fráköst.Valur: Mia Loyd 27/19 fráköst/6 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Hallveig Jónsdóttir 7, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 4, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 3, Elfa Falsdottir 1/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Snæfell 61-71 | Ótrúlegur endasprettur Snæfells Snæfell er komið á toppinn í Domino's deild kvenna eftir 10 stiga sigur á Skallagrími, 61-71, í Vesturlandsslagnum í dag. 18. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Snæfell 61-71 | Ótrúlegur endasprettur Snæfells Snæfell er komið á toppinn í Domino's deild kvenna eftir 10 stiga sigur á Skallagrími, 61-71, í Vesturlandsslagnum í dag. 18. febrúar 2017 19:00