Hiti í Framlengingunni: Vandamálið eru dómararnir sem halda að þeir séu rosalega góðir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2017 06:00 Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm málefni. Það er oftar en ekki heitt í kolunum í þessum dagskrárlið og sú varð raunin í þættinum á föstudaginn þar sem þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Fannar Ólafsson fóru mikinn. Jóni Halldóri var sérstaklega mikið niðri fyrir þegar rætt var um dómgæsluna í vetur. Jón Halldór, sem er fyrrverandi dómari, er ekki sáttur með frammistöðu margra dómara í vetur. „Dómgæslan er í frjálsu falli. Mér finnst hún léleg,“ sagði Jón Halldór sem er þó ekki ósáttur við frammistöðu ungu dómaranna sem eru að stíga sín fyrstu skref í efstu deild. „Þessir ungu strákar sem eru að koma inn í dómgæsluna eru ekki vandamálið. Það eru gaurarnir sem halda að þeir séu rosalega góðir. Þeir eru að skemma þetta. Þeir horfa bara á sjálfa sig og halda að þeir séu guð allmáttugur, mæta í leiki og dæma eins og fávitar. Það er ekkert gert í því,“ sagði Jón Halldór. „Einu kallarnir sem eru að gera eitthvað eru nýju gaurarnir og bestu dómararnir.“ Framlenginguna má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fannar: Tryggvi breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 21:30 Odunsi byrjaður að heilla sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds Eftir erfiða byrjun er Anthony Odunsi, erlendur leikmaður Stjörnunnar, allur að koma til. 18. febrúar 2017 23:30 Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00 Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm málefni. Það er oftar en ekki heitt í kolunum í þessum dagskrárlið og sú varð raunin í þættinum á föstudaginn þar sem þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Fannar Ólafsson fóru mikinn. Jóni Halldóri var sérstaklega mikið niðri fyrir þegar rætt var um dómgæsluna í vetur. Jón Halldór, sem er fyrrverandi dómari, er ekki sáttur með frammistöðu margra dómara í vetur. „Dómgæslan er í frjálsu falli. Mér finnst hún léleg,“ sagði Jón Halldór sem er þó ekki ósáttur við frammistöðu ungu dómaranna sem eru að stíga sín fyrstu skref í efstu deild. „Þessir ungu strákar sem eru að koma inn í dómgæsluna eru ekki vandamálið. Það eru gaurarnir sem halda að þeir séu rosalega góðir. Þeir eru að skemma þetta. Þeir horfa bara á sjálfa sig og halda að þeir séu guð allmáttugur, mæta í leiki og dæma eins og fávitar. Það er ekkert gert í því,“ sagði Jón Halldór. „Einu kallarnir sem eru að gera eitthvað eru nýju gaurarnir og bestu dómararnir.“ Framlenginguna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fannar: Tryggvi breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 21:30 Odunsi byrjaður að heilla sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds Eftir erfiða byrjun er Anthony Odunsi, erlendur leikmaður Stjörnunnar, allur að koma til. 18. febrúar 2017 23:30 Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00 Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Fannar: Tryggvi breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 21:30
Odunsi byrjaður að heilla sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds Eftir erfiða byrjun er Anthony Odunsi, erlendur leikmaður Stjörnunnar, allur að koma til. 18. febrúar 2017 23:30
Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00
Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15