Costco byrjað að ráða starfsfólk Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. febrúar 2017 09:35 Bandaríski verslunarrisinn Costco, sem hyggst opna verslun í Kauptúni í Garðabæ í lok maí næstkomandi, hefur hafið ráðningar. Alls leitar verslunarkeðjan að starfsfólki í 9 deildir fyrirtækisins, allt frá bakaríinu til hjólbarðaverkstæðisins.Áður hefur verið greint frá því að að ráðnir verða 160 starfsmenn en stefnan er að þeir verði orðnir 250 eftir þrjú ár, þegar reynsla er komin á reksturinn. Þetta kemur til að mynda fram í heilsíðuauglýsingu frá Costco í helgarblaði Fréttablaðsins þar sem segir meðal annars að fyrirtækið bjóði „fjölbreytt störf, sanngjörn laun og ánægjulegan vinnustað."Sjá einnig: Heildsalar lækka verð vegna komu CostcoÞað er ekki ofsögum sagt að störfin sem í boði eru séu fjölbreytt en Costco leitar að eftirfarandi:Starfsmönnum á kassaStarfsmönnum í apótekiStarfsmönnum í hjólbarðaþjónustuStarfsmönnum á lyftaraStarfsmönnum í kjötdeildStarfsmönnum á þjónustuborðStarfsmönnum í bakaríStarfsmönnum í áfyllingarStarfsmönnum í vörumóttöku Stefnt er að opnun verslunarinnar í Kauptúni í maí sem fyrr segir en áður stóð til að hún yrði í mars. Verktakar á vegum fyrirtækisins vinna hörðum höndum að opnuninni sem og við að koma upp fjölorkustöð þess í Kauptúni en hún verður við hliðina á bílastæði IKEA.Sjá einnig: Costco rukkar 4800 krónur fyrir ársaðildCostco verður rekið af Costco Wholesale Iceland ehf., dótturfélagi Costco Wholesale Corporation. Tengdar fréttir Costco rukkar 4.800 krónur fyrir ársaðild Ársaðild að Costco á Íslandi fyrir einstaklinga mun kosta 4.800 krónur á ári. Fyrirtækjaaðild verður 3.800 krónur en líkt og komið hefur fram verður aðgangur að vöruhúsi Costco aðeins heimilaður meðlimum. 9. febrúar 2017 13:24 Heildsalar lækka verð vegna komu Costco Ölgerðin og Sláturfélag Suðurlands (SS) vinna að samningum við erlenda birgja um lægra innkaupsverð vegna innreiðar Costco hingað til lands. 15. febrúar 2017 07:00 Bæði ógnanir og tækifæri í komu Costco inn á markaðinn Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir að það sé alveg klárt að koma bandaríska verslunarrisans Costco á smásölumarkaðinn hér muni hrista upp í hlutunum. Það sé jákvætt enda eigi samkeppni að virka þannig. 15. febrúar 2017 18:15 Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Bandaríski verslunarrisinn Costco, sem hyggst opna verslun í Kauptúni í Garðabæ í lok maí næstkomandi, hefur hafið ráðningar. Alls leitar verslunarkeðjan að starfsfólki í 9 deildir fyrirtækisins, allt frá bakaríinu til hjólbarðaverkstæðisins.Áður hefur verið greint frá því að að ráðnir verða 160 starfsmenn en stefnan er að þeir verði orðnir 250 eftir þrjú ár, þegar reynsla er komin á reksturinn. Þetta kemur til að mynda fram í heilsíðuauglýsingu frá Costco í helgarblaði Fréttablaðsins þar sem segir meðal annars að fyrirtækið bjóði „fjölbreytt störf, sanngjörn laun og ánægjulegan vinnustað."Sjá einnig: Heildsalar lækka verð vegna komu CostcoÞað er ekki ofsögum sagt að störfin sem í boði eru séu fjölbreytt en Costco leitar að eftirfarandi:Starfsmönnum á kassaStarfsmönnum í apótekiStarfsmönnum í hjólbarðaþjónustuStarfsmönnum á lyftaraStarfsmönnum í kjötdeildStarfsmönnum á þjónustuborðStarfsmönnum í bakaríStarfsmönnum í áfyllingarStarfsmönnum í vörumóttöku Stefnt er að opnun verslunarinnar í Kauptúni í maí sem fyrr segir en áður stóð til að hún yrði í mars. Verktakar á vegum fyrirtækisins vinna hörðum höndum að opnuninni sem og við að koma upp fjölorkustöð þess í Kauptúni en hún verður við hliðina á bílastæði IKEA.Sjá einnig: Costco rukkar 4800 krónur fyrir ársaðildCostco verður rekið af Costco Wholesale Iceland ehf., dótturfélagi Costco Wholesale Corporation.
Tengdar fréttir Costco rukkar 4.800 krónur fyrir ársaðild Ársaðild að Costco á Íslandi fyrir einstaklinga mun kosta 4.800 krónur á ári. Fyrirtækjaaðild verður 3.800 krónur en líkt og komið hefur fram verður aðgangur að vöruhúsi Costco aðeins heimilaður meðlimum. 9. febrúar 2017 13:24 Heildsalar lækka verð vegna komu Costco Ölgerðin og Sláturfélag Suðurlands (SS) vinna að samningum við erlenda birgja um lægra innkaupsverð vegna innreiðar Costco hingað til lands. 15. febrúar 2017 07:00 Bæði ógnanir og tækifæri í komu Costco inn á markaðinn Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir að það sé alveg klárt að koma bandaríska verslunarrisans Costco á smásölumarkaðinn hér muni hrista upp í hlutunum. Það sé jákvætt enda eigi samkeppni að virka þannig. 15. febrúar 2017 18:15 Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Costco rukkar 4.800 krónur fyrir ársaðild Ársaðild að Costco á Íslandi fyrir einstaklinga mun kosta 4.800 krónur á ári. Fyrirtækjaaðild verður 3.800 krónur en líkt og komið hefur fram verður aðgangur að vöruhúsi Costco aðeins heimilaður meðlimum. 9. febrúar 2017 13:24
Heildsalar lækka verð vegna komu Costco Ölgerðin og Sláturfélag Suðurlands (SS) vinna að samningum við erlenda birgja um lægra innkaupsverð vegna innreiðar Costco hingað til lands. 15. febrúar 2017 07:00
Bæði ógnanir og tækifæri í komu Costco inn á markaðinn Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir að það sé alveg klárt að koma bandaríska verslunarrisans Costco á smásölumarkaðinn hér muni hrista upp í hlutunum. Það sé jákvætt enda eigi samkeppni að virka þannig. 15. febrúar 2017 18:15
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent