Bílbruninn í Kópavogi: „Ekkert viss hvort manni hefði tekist að ná öllum börnunum út í tæka tíð“ Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2017 14:30 Guðbjörg Anna býr á Höfn í Hornafirði og var fjölskyldan í fríi á höfuðborgarsvæðinu yfir jólin. Facebook/aron tómas „Við erum rosalega fegin því að við vorum ekki lögð af stað heim. Maður er ekkert viss hvort manni hafi tekist að ná öllum börnunum út í tæka tíð,“ segir Guðbjörg Anna Bergsdóttir, eigandi bílsins sem varð alelda á hringtogi á mótum Arnarnesvegar og Reykjanesbrautar í Kópavogi síðastliðinn föstudag. Guðbjörg Anna býr á Höfn í Hornafirði og var fjölskyldan í fríi á höfuðborgarsvæðinu yfir jólin. „Við fórum með bílinn okkar í viðgerð áður en við lögðum af stað heim. Bíllinn er þarna í einhvern smá tíma á verkstæðinu og svo fer bifvélavirkinn að prufukeyra hann. Skömmu síðar er okkur svo tilkynnt að kviknað hafi í bílnum.“ Verið var að skipta um háspennukefli, hjólalegu að framan og stýrisenda í bílnum. Allt er þetta framarlega í bílnum en svo virðist sem að eldurinn hafi komið upp aftarlega í bílnum, vinstra megin. Er því ljóst viðgerðin tengist á engan hátt því að eldurinn hafi komið upp. Bifvélavirkinn slapp óhultur.Bíllinn sem um ræðir.Vísir/Lillý ValgerðurGuðbjörg Anna segist hafa verið í áfalli eftir að hafa fengið fréttirnar um að eldur hafi komið upp í bílnum, enda hefði þetta allt eins getað gerst þegar hún sæti undir stýri. „Ég á fjögur börn. Bílstólarnir, leikföngin, jólagjafirnar, nýju fötin – þetta fór allt. Sparifötin fóru líka í eldinum þannig að þetta urðu sparifatalaus áramót.“Eldsupptök ókunn Gunnar Hilmarsson, aðalvarðstjóri í Kópavogi, segir í samtali við Vísi að eldsupptök séu ókunn. „Við áttum okkur ekki á hvað það er sem fer úrskeiðis. Það er ómögulegt að segja um það því bíll brann til kaldra kola. Bíllinn hafði verið í viðgerð en eldurinn tengist ekki því sem verið var að gera við bílinn. Þetta er eitthvað tengst eldsneytiskerfi bílsins eða rafkerfi. Við áttum okkur ekki á því. Þetta gerist mjög hratt og sá sem ók bílnum átti fótum sínum fjör að launa,“ segir Gunnar. Tengdar fréttir Alelda bíll á hringtorgi í Kópavogi Mikill reykur lagði frá bílnum á hringtorgu á mótum Arnarnesvegar og Reykjanesbrautar. 30. desember 2016 11:54 Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira
„Við erum rosalega fegin því að við vorum ekki lögð af stað heim. Maður er ekkert viss hvort manni hafi tekist að ná öllum börnunum út í tæka tíð,“ segir Guðbjörg Anna Bergsdóttir, eigandi bílsins sem varð alelda á hringtogi á mótum Arnarnesvegar og Reykjanesbrautar í Kópavogi síðastliðinn föstudag. Guðbjörg Anna býr á Höfn í Hornafirði og var fjölskyldan í fríi á höfuðborgarsvæðinu yfir jólin. „Við fórum með bílinn okkar í viðgerð áður en við lögðum af stað heim. Bíllinn er þarna í einhvern smá tíma á verkstæðinu og svo fer bifvélavirkinn að prufukeyra hann. Skömmu síðar er okkur svo tilkynnt að kviknað hafi í bílnum.“ Verið var að skipta um háspennukefli, hjólalegu að framan og stýrisenda í bílnum. Allt er þetta framarlega í bílnum en svo virðist sem að eldurinn hafi komið upp aftarlega í bílnum, vinstra megin. Er því ljóst viðgerðin tengist á engan hátt því að eldurinn hafi komið upp. Bifvélavirkinn slapp óhultur.Bíllinn sem um ræðir.Vísir/Lillý ValgerðurGuðbjörg Anna segist hafa verið í áfalli eftir að hafa fengið fréttirnar um að eldur hafi komið upp í bílnum, enda hefði þetta allt eins getað gerst þegar hún sæti undir stýri. „Ég á fjögur börn. Bílstólarnir, leikföngin, jólagjafirnar, nýju fötin – þetta fór allt. Sparifötin fóru líka í eldinum þannig að þetta urðu sparifatalaus áramót.“Eldsupptök ókunn Gunnar Hilmarsson, aðalvarðstjóri í Kópavogi, segir í samtali við Vísi að eldsupptök séu ókunn. „Við áttum okkur ekki á hvað það er sem fer úrskeiðis. Það er ómögulegt að segja um það því bíll brann til kaldra kola. Bíllinn hafði verið í viðgerð en eldurinn tengist ekki því sem verið var að gera við bílinn. Þetta er eitthvað tengst eldsneytiskerfi bílsins eða rafkerfi. Við áttum okkur ekki á því. Þetta gerist mjög hratt og sá sem ók bílnum átti fótum sínum fjör að launa,“ segir Gunnar.
Tengdar fréttir Alelda bíll á hringtorgi í Kópavogi Mikill reykur lagði frá bílnum á hringtorgu á mótum Arnarnesvegar og Reykjanesbrautar. 30. desember 2016 11:54 Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira
Alelda bíll á hringtorgi í Kópavogi Mikill reykur lagði frá bílnum á hringtorgu á mótum Arnarnesvegar og Reykjanesbrautar. 30. desember 2016 11:54