Grindavíkurstelpan má loksins spila með sínu liði | 55 daga bið á enda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2017 16:00 Petrúnella Skúladóttir og félagar hafa verið án bandarísks leikmanns í tvo mánuði en það breytist í kvöld. Vísir/Stefán Angela Marie Rodriguez, nýr bandarískur leikmaður Grindavíkur, spilar sinn fyrsta leik í kvöld þegar liðið tekur á móti Njarðvík í Mustad höllinni í Grindavík. Það hefur reynt á þolinmæðina að bíða eftir leikheimild fyrir stelpuna en hún átti að leysa af Ashley Grimes sem tilkynnti óvænt milli jóla og nýárs að hún myndi ekki koma aftur til Íslands eftir jólafríið. Körfuknattleiksdeild Grindavík þurfti því að hafa hraðar hendur við að finna nýjan bandarískan leikmann. Það gekk vel að finna leikmanninn en þeim mun verr að fá leikheimild. Grindvík tilkynnti að Angela Marie Rodriguez tæki við hlutverki Ashley Grimes 12. janúar síðastliðinn. „Ekki er búið að ganga frá allri pappírsvinnu fyrir Angelu og því litlar líkur á að hún nái bikarleiknum gegn Keflavík um helgina,“ sagði í frétt um nýjan leikmann á heimasíðu Grindavíkur 12. janúar. Angela Marie Rodriguez fékk ekki leikheimild fyrr en 54 dögum síðar. Hún missti því ekki aðeins af umræddum bikarleik á móti Keflavík 14. janúar heldur níu deildarleikjum til viðbótar. Grindavík tapaði öllum þessum tíu leikjum og er nú eitt á botninum með núll stig út úr síðustu þrettán leikjum sínum. Angela sem getur bæði leyst stöðu skotbakvarðar og liðstjórnanda lék háskólabolta í Bandaríkjunum með Milwaukee Panthers en hún var fyrirliði liðsins síðasta tímabilið sitt, 2013-2014, þar sem hún var með 17,1 stig, 5,6 stoðsendingar og 3,3 fráköst að meðaltali í leik. Greinilega hörkuleikmaður sem hefur síðan atvinnumannareynslu frá Póllandi, Þýskalandi og Rúmeníu. Dominos-deild kvenna Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira
Angela Marie Rodriguez, nýr bandarískur leikmaður Grindavíkur, spilar sinn fyrsta leik í kvöld þegar liðið tekur á móti Njarðvík í Mustad höllinni í Grindavík. Það hefur reynt á þolinmæðina að bíða eftir leikheimild fyrir stelpuna en hún átti að leysa af Ashley Grimes sem tilkynnti óvænt milli jóla og nýárs að hún myndi ekki koma aftur til Íslands eftir jólafríið. Körfuknattleiksdeild Grindavík þurfti því að hafa hraðar hendur við að finna nýjan bandarískan leikmann. Það gekk vel að finna leikmanninn en þeim mun verr að fá leikheimild. Grindvík tilkynnti að Angela Marie Rodriguez tæki við hlutverki Ashley Grimes 12. janúar síðastliðinn. „Ekki er búið að ganga frá allri pappírsvinnu fyrir Angelu og því litlar líkur á að hún nái bikarleiknum gegn Keflavík um helgina,“ sagði í frétt um nýjan leikmann á heimasíðu Grindavíkur 12. janúar. Angela Marie Rodriguez fékk ekki leikheimild fyrr en 54 dögum síðar. Hún missti því ekki aðeins af umræddum bikarleik á móti Keflavík 14. janúar heldur níu deildarleikjum til viðbótar. Grindavík tapaði öllum þessum tíu leikjum og er nú eitt á botninum með núll stig út úr síðustu þrettán leikjum sínum. Angela sem getur bæði leyst stöðu skotbakvarðar og liðstjórnanda lék háskólabolta í Bandaríkjunum með Milwaukee Panthers en hún var fyrirliði liðsins síðasta tímabilið sitt, 2013-2014, þar sem hún var með 17,1 stig, 5,6 stoðsendingar og 3,3 fráköst að meðaltali í leik. Greinilega hörkuleikmaður sem hefur síðan atvinnumannareynslu frá Póllandi, Þýskalandi og Rúmeníu.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira