Eyvindur Sólnes í eigendahóp LEX Hörður Ægisson skrifar 27. september 2017 09:00 Eyvindur Sólnes hefur verið hjá CATO Lögmönnum frá árinu 2011. Hæstaréttarlögmaðurinn Eyvindur Sólnes, sem hefur starfað hjá CATO Lögmönnum frá árinu 2011, hefur gengið til liðs við LEX þar sem hann verður á meðal eigenda að lögmannsstofunni. Eyvindur mun formlega hefja störf á LEX, næststærstu lögmannsstofu landsins, síðar á árinu. Á meðal helstu sérsviða Eyvindar eru samningaréttur, félagaréttur, samkeppnisréttur, málflutningur og fjárhagsleg endurskipulagning. Eyvindur hlaut réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti 2010 en sama ár lauk hann MBA-námi við Háskólann í Reykjavík. Talsvert hefur verið um breytingar í eigendahópi LEX síðustu misseri. Karl Axelsson hæstaréttarlögmaður hætti hjá stofunni í árslok 2015 þegar hann var skipaður dómari við Hæstarétt og ári síðar hætti einnig Garðar G. Gíslason, einn af aðaleigendum LEX í yfir áratug, og stofnaði lögmannsstofuna IUS. Þá hefur Aðalsteinn E. Jónasson hætt hjá LEX eftir að hann var skipaður dómari við Landsrétt. Óskar Sigurðsson hæstaréttarlögmaður kom hins vegar í eigendahópinn í ársbyrjun 2017 við samruna JP Lögmanna og LEX.Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál. Markaðir Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Hæstaréttarlögmaðurinn Eyvindur Sólnes, sem hefur starfað hjá CATO Lögmönnum frá árinu 2011, hefur gengið til liðs við LEX þar sem hann verður á meðal eigenda að lögmannsstofunni. Eyvindur mun formlega hefja störf á LEX, næststærstu lögmannsstofu landsins, síðar á árinu. Á meðal helstu sérsviða Eyvindar eru samningaréttur, félagaréttur, samkeppnisréttur, málflutningur og fjárhagsleg endurskipulagning. Eyvindur hlaut réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti 2010 en sama ár lauk hann MBA-námi við Háskólann í Reykjavík. Talsvert hefur verið um breytingar í eigendahópi LEX síðustu misseri. Karl Axelsson hæstaréttarlögmaður hætti hjá stofunni í árslok 2015 þegar hann var skipaður dómari við Hæstarétt og ári síðar hætti einnig Garðar G. Gíslason, einn af aðaleigendum LEX í yfir áratug, og stofnaði lögmannsstofuna IUS. Þá hefur Aðalsteinn E. Jónasson hætt hjá LEX eftir að hann var skipaður dómari við Landsrétt. Óskar Sigurðsson hæstaréttarlögmaður kom hins vegar í eigendahópinn í ársbyrjun 2017 við samruna JP Lögmanna og LEX.Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál.
Markaðir Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira