Tímabundið sölubann sett á „spinnera“ 6. júní 2017 13:17 Neytendstofa og önnur stjórnvöld sem fara með eftirlit með öryggi vöru á Evrópska efnahagssvæðinu eru um þessar mundir að fjarlæga af markaði spinnera sem ekki fullnægja kröfum. Neytendastofa Neytendastofa hefur lagt á tímabundið bann hjá þremur innflytendum hér á landi við sölu og afhendingu á svokölluðum „spinnerum“, eða þyrilsnældum (e. fidget spinners) vegna skorts á merkingum og upplýsingum um vöruna. Þetta kemur fram í frétt á vef Neytendastofu frá því fyrir helgi. „Spinnerarnir sem um ræðir eru ekki CE-merktir og bera ekki varúðarmerkingar í samræmi við gildandi reglur um leikföng. Ríkar kröfur eru gerðar varðandi framleiðslu leikfanga s.s. efnainnihald, kröfur um að smáir hlutir losni ekki frá og skapi köfnunarhættu o.fl. Innflytjendur hafa ekki á þessu stigi máls lagt fram gögn sem sýna fram á öryggi vörunnar í samræmi við gildandi lög og reglugerðir. Neytendstofa og önnur stjórnvöld sem fara með eftirlit með öryggi vöru á Evrópska efnahagssvæðinu eru um þessar mundir að fjarlæga af markaði spinnera sem ekki fullnægja kröfum. Mörg hundruð þúsund eintök hafa verið tekin af markaði að undanförnu vítt og breitt á Evrópska efnahagssvæðinu og vörum einnig vísað frá í tolli í EES-ríkjum. Neytendastofa vill hvetja almenning og forráðamenn að huga að því að á þessu stigi er ekki vitað um hvaða efni eru í vörunum og tilkynningar hafa borist stjórnvöldum um að smáir hlutir hafi losnað,“ segir í fréttinni. Tengdar fréttir Óraði ekki fyrir vinsældum Fidget-Spinner "Það er geggjuð þróun í þessu," segir framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna 26. maí 2017 19:00 Með nýjasta æðið í höndunum Unga kynslóðin er kolfallin fyrir litlu leikfangi sem hefur farið sigurför um heiminn. Ekki er enn komið íslenskt nafn á gripinn en á ensku kallast það fidget spinner. 19. maí 2017 11:00 Mest lesið Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Sjá meira
Neytendastofa hefur lagt á tímabundið bann hjá þremur innflytendum hér á landi við sölu og afhendingu á svokölluðum „spinnerum“, eða þyrilsnældum (e. fidget spinners) vegna skorts á merkingum og upplýsingum um vöruna. Þetta kemur fram í frétt á vef Neytendastofu frá því fyrir helgi. „Spinnerarnir sem um ræðir eru ekki CE-merktir og bera ekki varúðarmerkingar í samræmi við gildandi reglur um leikföng. Ríkar kröfur eru gerðar varðandi framleiðslu leikfanga s.s. efnainnihald, kröfur um að smáir hlutir losni ekki frá og skapi köfnunarhættu o.fl. Innflytjendur hafa ekki á þessu stigi máls lagt fram gögn sem sýna fram á öryggi vörunnar í samræmi við gildandi lög og reglugerðir. Neytendstofa og önnur stjórnvöld sem fara með eftirlit með öryggi vöru á Evrópska efnahagssvæðinu eru um þessar mundir að fjarlæga af markaði spinnera sem ekki fullnægja kröfum. Mörg hundruð þúsund eintök hafa verið tekin af markaði að undanförnu vítt og breitt á Evrópska efnahagssvæðinu og vörum einnig vísað frá í tolli í EES-ríkjum. Neytendastofa vill hvetja almenning og forráðamenn að huga að því að á þessu stigi er ekki vitað um hvaða efni eru í vörunum og tilkynningar hafa borist stjórnvöldum um að smáir hlutir hafi losnað,“ segir í fréttinni.
Tengdar fréttir Óraði ekki fyrir vinsældum Fidget-Spinner "Það er geggjuð þróun í þessu," segir framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna 26. maí 2017 19:00 Með nýjasta æðið í höndunum Unga kynslóðin er kolfallin fyrir litlu leikfangi sem hefur farið sigurför um heiminn. Ekki er enn komið íslenskt nafn á gripinn en á ensku kallast það fidget spinner. 19. maí 2017 11:00 Mest lesið Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Sjá meira
Óraði ekki fyrir vinsældum Fidget-Spinner "Það er geggjuð þróun í þessu," segir framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna 26. maí 2017 19:00
Með nýjasta æðið í höndunum Unga kynslóðin er kolfallin fyrir litlu leikfangi sem hefur farið sigurför um heiminn. Ekki er enn komið íslenskt nafn á gripinn en á ensku kallast það fidget spinner. 19. maí 2017 11:00