GameTíví spilar: Farpoint Samúel Karl Ólason skrifar 6. júní 2017 15:15 „Þetta er mjög kúl, en þetta er mjög skrítin tilfinning.“ Þetta sagði Tryggvi eftir að hann hafði sett upp VR-gleraugun og tók upp VR-byssuna í leiknum Farpoint. Þar náði Tryggvi að tengja við sinn innri veiðimann og skjóta skuggalegar kóngulær á ókunnugri plánetu. Þrátt fyrir smá sjóveiki virtist Tryggvi skemmta sér vel en hægt er að sjá innslag þeirra Tryggva, Donnu og Óla hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
„Þetta er mjög kúl, en þetta er mjög skrítin tilfinning.“ Þetta sagði Tryggvi eftir að hann hafði sett upp VR-gleraugun og tók upp VR-byssuna í leiknum Farpoint. Þar náði Tryggvi að tengja við sinn innri veiðimann og skjóta skuggalegar kóngulær á ókunnugri plánetu. Þrátt fyrir smá sjóveiki virtist Tryggvi skemmta sér vel en hægt er að sjá innslag þeirra Tryggva, Donnu og Óla hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira