Borgnesingar í toppsætið eftir sigur á Keflavík | Snæfell nálgast toppinn 28. janúar 2017 18:45 Borgnesingar sitja í efsta sæti eftir átján umferðir. vísir/anton Skallagrímskonur halda sigurgöngunni áfram en þær unnu nauman 71-69 sigur á Keflavík á heimavelli í dag en með sigrinum náðu þær toppsætinu af Keflvíkingum. Eftir þrettán stiga tap í Keflavík þann 3. desember síðastliðinn höfðu Skallagrímskonur svarað með sex sigurleikjum í röð fyrir leik dagsins en Keflavíkurliðið var aðeins farið að hiksta með tvo tapleiki í síðustu fjórum. Það er óhætt að segja að leikur dagsins hafi verið kaflaskiptur en gestirnir úr Keflavík spiluðu góða vörn og leiddu með níu stigum eftir fyrsta leikhluta 22-13 en hlutirnir snerust við í öðrum leikhluta. Borgnesingar settu í fluggír í sóknarleiknum og tóku átta stiga forskoti inn í hálfleikinn 44-36. Keflavík náði að minnka bilið í fjögur stig fyrir lokaleikhlutann og náðu að jafna metin í lokaleikhlutanum en taugar Skallagrímsliðsins reyndust vera sterkari á lokamínútunum. Tavelyn Tillman var stigahæst í liði Skallanna með 25 stig en Sigrún Sjöfn Ámundadóttir bætti við sautján stigum en í liði Keflavíkur var Ariana Moorer atkvæðamest með 19 stig ásamt því að taka 13 fráköst og gefa sex stoðsendingar. Í seinni leik dagsins mættust liðin sem léku oddaleik upp á Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor en miklar breytingar hafa orðið á liðunum frá því. Snæfell sem hefur titil að verja var í þriðja sæti deldarinnar fyrir leikinn og gat með sigri saxað á annað hvort toppliðið en Haukakonur gátu komist upp að hlið Valsliðsins í 6. sæti. Snæfellskonur byrjuðu betur og leiddu 34-27 í hálfleik en þær unnu alla fjóra leikhlutana á heimavelli og unnu að lokum sannfærandi 24 stiga sigur 73-49. Aaryn Ellenberg-Wiley var stigahæst í liði Snæfells með 26 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa sex stoðsendingar en í liði gestanna var það Nashika Wiliams sem var atkvæðamest með 21 stig og 18 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Skallagrímskonur halda sigurgöngunni áfram en þær unnu nauman 71-69 sigur á Keflavík á heimavelli í dag en með sigrinum náðu þær toppsætinu af Keflvíkingum. Eftir þrettán stiga tap í Keflavík þann 3. desember síðastliðinn höfðu Skallagrímskonur svarað með sex sigurleikjum í röð fyrir leik dagsins en Keflavíkurliðið var aðeins farið að hiksta með tvo tapleiki í síðustu fjórum. Það er óhætt að segja að leikur dagsins hafi verið kaflaskiptur en gestirnir úr Keflavík spiluðu góða vörn og leiddu með níu stigum eftir fyrsta leikhluta 22-13 en hlutirnir snerust við í öðrum leikhluta. Borgnesingar settu í fluggír í sóknarleiknum og tóku átta stiga forskoti inn í hálfleikinn 44-36. Keflavík náði að minnka bilið í fjögur stig fyrir lokaleikhlutann og náðu að jafna metin í lokaleikhlutanum en taugar Skallagrímsliðsins reyndust vera sterkari á lokamínútunum. Tavelyn Tillman var stigahæst í liði Skallanna með 25 stig en Sigrún Sjöfn Ámundadóttir bætti við sautján stigum en í liði Keflavíkur var Ariana Moorer atkvæðamest með 19 stig ásamt því að taka 13 fráköst og gefa sex stoðsendingar. Í seinni leik dagsins mættust liðin sem léku oddaleik upp á Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor en miklar breytingar hafa orðið á liðunum frá því. Snæfell sem hefur titil að verja var í þriðja sæti deldarinnar fyrir leikinn og gat með sigri saxað á annað hvort toppliðið en Haukakonur gátu komist upp að hlið Valsliðsins í 6. sæti. Snæfellskonur byrjuðu betur og leiddu 34-27 í hálfleik en þær unnu alla fjóra leikhlutana á heimavelli og unnu að lokum sannfærandi 24 stiga sigur 73-49. Aaryn Ellenberg-Wiley var stigahæst í liði Snæfells með 26 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa sex stoðsendingar en í liði gestanna var það Nashika Wiliams sem var atkvæðamest með 21 stig og 18 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira