Ólafía: Tilfinningin er æðisleg Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. júní 2017 19:30 Ólafía spjallar við aðdáendur í dag. vísir/friðrik þór Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður á morgun fyrsti íslenski kylfingurinn til þess að taka þátt á risamóti í golfi. Þá hefst KPMG PGA-meistaramótið í Chicago og okkar kona verður þar á meðal keppenda. „Tilfinningin er æðisleg. Mjög skemmtilegt og spennandi fram undan,“ segir Ólafía við Þorstein Hallgrímsson sem er ytra ásamt Friðriki Þór Halldórssyni myndatökumanni. „Vellinum er stillt upp mjög erfiðum því þetta er stórmót. Brautirnar eru þröngar, röffið er hátt og þétt. Grínin eru tricky og þetta er því allur pakkinn,“ segir okkar kona brosmild að venju og bætir við það sé betra að vera í sandgryfju en karganum. Í fyrstu var talið að Ólafía hefði fengið boð á mótið en síðar kom í ljós að hún hafði unnið sér inn þátttökurétt með spilamennsku sinni á LPGA-mótaröðinni. „Ég met það mikils að hafa unnið mér þetta inn sjálf,“ segir Ólafía en hún hefur verið að glíma við eymsli í öxl. „Ég er ekki alveg orðin 100 prósent góð. Ég er dugleg að fara til sjúkraþjálfara, teygja og gera alls konar æfingar.“ Ólafía er búin að upplifa mikið síðustu mánuði en hvað er mest spennandi við að vea á þessari sterkustu mótaröð heims? „Ég fæ að spila ótrúlega góða velli og þetta er allt svo fagmannlegt og skemmtilegt. Það er erfitt að taka langar tarnir og vera frá öllum í lengri tíma. Líka þegar gengur ekki vel auðvitað.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. Golf Tengdar fréttir Ólafía í góðum félagsskap á PGA-meistaramótinu Phil Mickelson heilsaði uppi á þá kylfinga sem eru styrktir af KPMG, þeirra á meðal Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. 27. júní 2017 08:30 Meira fé og fleiri stig í boði fyrir Ólafíu á risamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir fyrst allra íslenskra kylfinga á risamóti um næstu helgi. Hún fékk fínt veganesti í Arkansas um helgina. 26. júní 2017 07:00 Ólafía: Phil er alger snillingur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að Phil Mickelson hafi lag á því að ná til fólks. 28. júní 2017 13:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður á morgun fyrsti íslenski kylfingurinn til þess að taka þátt á risamóti í golfi. Þá hefst KPMG PGA-meistaramótið í Chicago og okkar kona verður þar á meðal keppenda. „Tilfinningin er æðisleg. Mjög skemmtilegt og spennandi fram undan,“ segir Ólafía við Þorstein Hallgrímsson sem er ytra ásamt Friðriki Þór Halldórssyni myndatökumanni. „Vellinum er stillt upp mjög erfiðum því þetta er stórmót. Brautirnar eru þröngar, röffið er hátt og þétt. Grínin eru tricky og þetta er því allur pakkinn,“ segir okkar kona brosmild að venju og bætir við það sé betra að vera í sandgryfju en karganum. Í fyrstu var talið að Ólafía hefði fengið boð á mótið en síðar kom í ljós að hún hafði unnið sér inn þátttökurétt með spilamennsku sinni á LPGA-mótaröðinni. „Ég met það mikils að hafa unnið mér þetta inn sjálf,“ segir Ólafía en hún hefur verið að glíma við eymsli í öxl. „Ég er ekki alveg orðin 100 prósent góð. Ég er dugleg að fara til sjúkraþjálfara, teygja og gera alls konar æfingar.“ Ólafía er búin að upplifa mikið síðustu mánuði en hvað er mest spennandi við að vea á þessari sterkustu mótaröð heims? „Ég fæ að spila ótrúlega góða velli og þetta er allt svo fagmannlegt og skemmtilegt. Það er erfitt að taka langar tarnir og vera frá öllum í lengri tíma. Líka þegar gengur ekki vel auðvitað.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan.
Golf Tengdar fréttir Ólafía í góðum félagsskap á PGA-meistaramótinu Phil Mickelson heilsaði uppi á þá kylfinga sem eru styrktir af KPMG, þeirra á meðal Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. 27. júní 2017 08:30 Meira fé og fleiri stig í boði fyrir Ólafíu á risamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir fyrst allra íslenskra kylfinga á risamóti um næstu helgi. Hún fékk fínt veganesti í Arkansas um helgina. 26. júní 2017 07:00 Ólafía: Phil er alger snillingur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að Phil Mickelson hafi lag á því að ná til fólks. 28. júní 2017 13:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Ólafía í góðum félagsskap á PGA-meistaramótinu Phil Mickelson heilsaði uppi á þá kylfinga sem eru styrktir af KPMG, þeirra á meðal Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. 27. júní 2017 08:30
Meira fé og fleiri stig í boði fyrir Ólafíu á risamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir fyrst allra íslenskra kylfinga á risamóti um næstu helgi. Hún fékk fínt veganesti í Arkansas um helgina. 26. júní 2017 07:00
Ólafía: Phil er alger snillingur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að Phil Mickelson hafi lag á því að ná til fólks. 28. júní 2017 13:00