Matarræðið skiptir miklu meira máli en hreyfingin Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2017 11:15 Fjórði þáttur Meistaramánuðar 2017 var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöld en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Í þættinum fengu áhorfendur að hlusta á hvernig markmiðin gengu hjá nokkrum vel þekktum Íslendingum. Rætt var við Geir Gunnar Markússon, næringarfræðing, sem fór vel yfir það hvernig best er að koma næringunni á rétta braut. Hann segir að það sé nauðsynlegt að við Íslendingar minnkum sykurinntöku og að matarræðið skipti mun meira máli en hreyfingin ætli fólk sér að léttast. Einnig var rætt á ný við Gunnar Svanbergsson, sjúkraþjálfari, sem fór yfir líkamsstöðu fólks og hvað maður ætti að forðast á þeim vettvangi. Pálmar heyrði að vanda í sérfæðingum þáttarins sem eru; Anna Steinsen, markþjálfi og eigandi KVAN, Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur, Viðar Halldórsson, lektor í félagsfræði og Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka. Hér að ofan má sjá þáttinn og einnig má sjá myndir inni á Instagram sem koma undir kassamerkinu #meistaram. Meistaramánuður Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið
Fjórði þáttur Meistaramánuðar 2017 var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöld en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Í þættinum fengu áhorfendur að hlusta á hvernig markmiðin gengu hjá nokkrum vel þekktum Íslendingum. Rætt var við Geir Gunnar Markússon, næringarfræðing, sem fór vel yfir það hvernig best er að koma næringunni á rétta braut. Hann segir að það sé nauðsynlegt að við Íslendingar minnkum sykurinntöku og að matarræðið skipti mun meira máli en hreyfingin ætli fólk sér að léttast. Einnig var rætt á ný við Gunnar Svanbergsson, sjúkraþjálfari, sem fór yfir líkamsstöðu fólks og hvað maður ætti að forðast á þeim vettvangi. Pálmar heyrði að vanda í sérfæðingum þáttarins sem eru; Anna Steinsen, markþjálfi og eigandi KVAN, Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur, Viðar Halldórsson, lektor í félagsfræði og Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka. Hér að ofan má sjá þáttinn og einnig má sjá myndir inni á Instagram sem koma undir kassamerkinu #meistaram.
Meistaramánuður Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið