Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2017 10:00 Mayweather ræðir við Dwight Howard, leikmann Atlanta Hawks. vísir/getty Fyrrum boxarann Floyd Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA-deildinni. Mayweather birti mynd af sér með Los Angeles Lakers-goðsögninni Magic Johnson á Instagram og skrifaði við hana að það væri kominn tími fyrir hann að festa kaup á liði í NBA. Maywaether er reglulegur gestur á leikjum Los Angeles Clippers í Staples Center en liðið er í eigu Steves Ballmer, fyrrum framkvæmdastjóra Microsoft. Mayweather veit greinilega eitthvað um körfubolta en á dögunum birti hann mynd af sér með meira en 300.000 dollara í reiðufé sem hann fékk fyrir að veðja á Isiah Thomas og Boston Celtics í úrslitakeppninni sem nú stendur yfir. Mayweather lagði hanskana á hilluna árið 2015 eftir frábæran feril. Mayweather vann alla 49 bardaga sína á ferlinum. Undanfarin misseri hefur verið talað um lítið annað en möguleikann á bardaga Mayweathers og Conors McGregor. Enn hefur ekkert verið staðfest með bardagann. Just had a great meeting with @magicjohnson. It's about time for me to buy an NBA team. if you're ready to sell your NBA team, please get in touch with me. #TMT #Michigan #LivingLegends #Businessmen A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on May 4, 2017 at 8:20am PDT NBA Tengdar fréttir Mayweather eldri: Ég er 64 ára og mun berja Conor í spað Mikið hefur verið rætt og ritað um mögulegan bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor. 2. maí 2017 23:30 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Fyrrum boxarann Floyd Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA-deildinni. Mayweather birti mynd af sér með Los Angeles Lakers-goðsögninni Magic Johnson á Instagram og skrifaði við hana að það væri kominn tími fyrir hann að festa kaup á liði í NBA. Maywaether er reglulegur gestur á leikjum Los Angeles Clippers í Staples Center en liðið er í eigu Steves Ballmer, fyrrum framkvæmdastjóra Microsoft. Mayweather veit greinilega eitthvað um körfubolta en á dögunum birti hann mynd af sér með meira en 300.000 dollara í reiðufé sem hann fékk fyrir að veðja á Isiah Thomas og Boston Celtics í úrslitakeppninni sem nú stendur yfir. Mayweather lagði hanskana á hilluna árið 2015 eftir frábæran feril. Mayweather vann alla 49 bardaga sína á ferlinum. Undanfarin misseri hefur verið talað um lítið annað en möguleikann á bardaga Mayweathers og Conors McGregor. Enn hefur ekkert verið staðfest með bardagann. Just had a great meeting with @magicjohnson. It's about time for me to buy an NBA team. if you're ready to sell your NBA team, please get in touch with me. #TMT #Michigan #LivingLegends #Businessmen A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on May 4, 2017 at 8:20am PDT
NBA Tengdar fréttir Mayweather eldri: Ég er 64 ára og mun berja Conor í spað Mikið hefur verið rætt og ritað um mögulegan bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor. 2. maí 2017 23:30 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Mayweather eldri: Ég er 64 ára og mun berja Conor í spað Mikið hefur verið rætt og ritað um mögulegan bardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor. 2. maí 2017 23:30