Segir aðeins tólf hafa farið frá 1984 Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 14. desember 2017 07:00 Mörður Ingólfsson er framkvæmdastjóri 1984 ehf. vísir/anton brink Af fimm þúsund viðskiptavinum hýsingarfyrirtækisins 1984 ehf. hafa 12 sagt þjónustunni upp síðan algert kerfishrun varð hjá fyrirtækinu sem olli því að vefþjónusta þúsunda fyrirtækja og einstaklinga lá niðri um nokkurra daga skeið. „Samstaða viðskiptavina með okkur er nánast algjör sem við sjáum til dæmis á því að allan tímann sem þetta stóð héldu endurnýjanir á hýsingaráskriftum áfram eins og ekkert hefði í skorist, sem er bara ótrúlegt,“ segir Mörður Ingólfsson, framkvæmdastjóri 1984. „Það eru allar deildarþjónustur komnar upp,“ segir Mörður, aðspurður um gengi björgunaraðgerða og biður hann viðskiptavini að skoða vefi sína vel og tölvupóst og láta vita strax ef eitthvað er ekki eins og það á að vera. Mörður segir þjónustuna sem fyrirtækið veitir fagaðilum og þeim sem starfa í kerfisstjórn hafa farið verr út úr þessum hörmungum. „Viðskiptavinir með VPS-þjónustu hafa nú fengið nýja þjóna og við vinnum að því að ná til baka eins miklu og mögulegt er af þeim gögnum sem voru á upprunalegu sýndarþjónunum. Það er gríðarlegt verk.“ Orsakir kerfishrunsins eru enn ókunnar og eru í rannsókn hjá starfsmönnum Nýherja. Mörður segir sérfræðinga telja ólíklegt að um árás eða skemmdarverk hafi verið að ræða, þótt ekkert sé útilokað um orsakirnar. – aá Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bilun hjá 1984: Um 97 prósent vefja komnir upp aftur Framkvæmdastjóri 1984 segir að búið sé að koma upp um 97 prósent vefja í kjölfar bilunar í vélbúnaði sem olli því að fjölmargir íslenskir vefir og pósthólf lágu niðri. 24. nóvember 2017 10:57 Þingmenn Pírata aðstoða 1984 í björgunarstarfinu Þingmenn Pírata, þeir Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, hafa aðstoðað vefhýsingafyrirtækið 1984 í því að bjarga því sem bjargað verður eftir kerfishrun hjá fyrirtækinu í síðustu viku. 19. nóvember 2017 21:45 Bílstjórar BSR tóku upp talstöðvarnar á ný eftir kerfishrun 1984 Kerfishrun vefhýsingarfyrirtækisins 1984 olli því að leigubílafyrirtækið BSR þurfti að taka upp talstöðvarsamskipti á ný. Snjallforrit BSR liggur enn niðri og kostnaður fylgir því að koma samskiptakerfinu aftur í gagnið. Framkvæmdast 4. desember 2017 06:00 Bilun hjá 1984: „Gríðarlega alvarlegt mál“ "Það verður rannsóknarefni bæði fyrir okkur og þann sem selur og þjónustar búnaðinn.“ 16. nóvember 2017 13:56 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Af fimm þúsund viðskiptavinum hýsingarfyrirtækisins 1984 ehf. hafa 12 sagt þjónustunni upp síðan algert kerfishrun varð hjá fyrirtækinu sem olli því að vefþjónusta þúsunda fyrirtækja og einstaklinga lá niðri um nokkurra daga skeið. „Samstaða viðskiptavina með okkur er nánast algjör sem við sjáum til dæmis á því að allan tímann sem þetta stóð héldu endurnýjanir á hýsingaráskriftum áfram eins og ekkert hefði í skorist, sem er bara ótrúlegt,“ segir Mörður Ingólfsson, framkvæmdastjóri 1984. „Það eru allar deildarþjónustur komnar upp,“ segir Mörður, aðspurður um gengi björgunaraðgerða og biður hann viðskiptavini að skoða vefi sína vel og tölvupóst og láta vita strax ef eitthvað er ekki eins og það á að vera. Mörður segir þjónustuna sem fyrirtækið veitir fagaðilum og þeim sem starfa í kerfisstjórn hafa farið verr út úr þessum hörmungum. „Viðskiptavinir með VPS-þjónustu hafa nú fengið nýja þjóna og við vinnum að því að ná til baka eins miklu og mögulegt er af þeim gögnum sem voru á upprunalegu sýndarþjónunum. Það er gríðarlegt verk.“ Orsakir kerfishrunsins eru enn ókunnar og eru í rannsókn hjá starfsmönnum Nýherja. Mörður segir sérfræðinga telja ólíklegt að um árás eða skemmdarverk hafi verið að ræða, þótt ekkert sé útilokað um orsakirnar. – aá
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bilun hjá 1984: Um 97 prósent vefja komnir upp aftur Framkvæmdastjóri 1984 segir að búið sé að koma upp um 97 prósent vefja í kjölfar bilunar í vélbúnaði sem olli því að fjölmargir íslenskir vefir og pósthólf lágu niðri. 24. nóvember 2017 10:57 Þingmenn Pírata aðstoða 1984 í björgunarstarfinu Þingmenn Pírata, þeir Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, hafa aðstoðað vefhýsingafyrirtækið 1984 í því að bjarga því sem bjargað verður eftir kerfishrun hjá fyrirtækinu í síðustu viku. 19. nóvember 2017 21:45 Bílstjórar BSR tóku upp talstöðvarnar á ný eftir kerfishrun 1984 Kerfishrun vefhýsingarfyrirtækisins 1984 olli því að leigubílafyrirtækið BSR þurfti að taka upp talstöðvarsamskipti á ný. Snjallforrit BSR liggur enn niðri og kostnaður fylgir því að koma samskiptakerfinu aftur í gagnið. Framkvæmdast 4. desember 2017 06:00 Bilun hjá 1984: „Gríðarlega alvarlegt mál“ "Það verður rannsóknarefni bæði fyrir okkur og þann sem selur og þjónustar búnaðinn.“ 16. nóvember 2017 13:56 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Bilun hjá 1984: Um 97 prósent vefja komnir upp aftur Framkvæmdastjóri 1984 segir að búið sé að koma upp um 97 prósent vefja í kjölfar bilunar í vélbúnaði sem olli því að fjölmargir íslenskir vefir og pósthólf lágu niðri. 24. nóvember 2017 10:57
Þingmenn Pírata aðstoða 1984 í björgunarstarfinu Þingmenn Pírata, þeir Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, hafa aðstoðað vefhýsingafyrirtækið 1984 í því að bjarga því sem bjargað verður eftir kerfishrun hjá fyrirtækinu í síðustu viku. 19. nóvember 2017 21:45
Bílstjórar BSR tóku upp talstöðvarnar á ný eftir kerfishrun 1984 Kerfishrun vefhýsingarfyrirtækisins 1984 olli því að leigubílafyrirtækið BSR þurfti að taka upp talstöðvarsamskipti á ný. Snjallforrit BSR liggur enn niðri og kostnaður fylgir því að koma samskiptakerfinu aftur í gagnið. Framkvæmdast 4. desember 2017 06:00
Bilun hjá 1984: „Gríðarlega alvarlegt mál“ "Það verður rannsóknarefni bæði fyrir okkur og þann sem selur og þjónustar búnaðinn.“ 16. nóvember 2017 13:56