Spotify tapaði 60 milljörðum Sæunn Gísladóttir skrifar 16. júní 2017 07:00 Um 140 milljónir hlusta mánaðarlega á Spotify. Vísir/Getty Sænska streymiþjónustan Spotify bætti við sig notendum á síðasta ári og nota nú 140 milljónir manna þjónustuna mánaðarlega. Tekjur fyrirtækisins námu 2,9 milljörðum evra, og jukust um 50 prósent milli ára, samkvæmt frétt BBC um málið. Tapið jókst þó verulega og nam 539,2 milljónum evra, jafnvirði 60 milljarða króna, á síðasta ári. Stjórnendur Spotify íhuga að skrá félagið á markað og því er bókhald félagsins undir miklu aðhaldi. Forsvarsmenn félagsins segjast telja að tekjur fyrirtækisins muni aukast með fleiri notendum. Því verður áfram fjárfest í félaginu og markaðssetningu þess. Notendum Spotify sem greiða fyrir þjónustuna fjölgaði verulega milli ára, úr 20 milljónum í 48 milljónir. Apple Music, sem er aðalsamkeppnisaðili Spotify, er með 27 milljónir greiðandi áskrifenda. Fjöldi þeirra hefur tvöfaldast milli ára. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Sænska streymiþjónustan Spotify bætti við sig notendum á síðasta ári og nota nú 140 milljónir manna þjónustuna mánaðarlega. Tekjur fyrirtækisins námu 2,9 milljörðum evra, og jukust um 50 prósent milli ára, samkvæmt frétt BBC um málið. Tapið jókst þó verulega og nam 539,2 milljónum evra, jafnvirði 60 milljarða króna, á síðasta ári. Stjórnendur Spotify íhuga að skrá félagið á markað og því er bókhald félagsins undir miklu aðhaldi. Forsvarsmenn félagsins segjast telja að tekjur fyrirtækisins muni aukast með fleiri notendum. Því verður áfram fjárfest í félaginu og markaðssetningu þess. Notendum Spotify sem greiða fyrir þjónustuna fjölgaði verulega milli ára, úr 20 milljónum í 48 milljónir. Apple Music, sem er aðalsamkeppnisaðili Spotify, er með 27 milljónir greiðandi áskrifenda. Fjöldi þeirra hefur tvöfaldast milli ára.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira