Aron: Mér líður vel í líkamanum Dagur Lárusson skrifar 4. nóvember 2017 13:30 Aron Pálmason Vísir/getty Eins og vitað er þá gekk Aron Pálmason til liðs Barcelona í vikunni frá ungverkska liðinu Vezprem. Aron var tekinn í viðtal hjá sínu nýja félagi í vikunni þar sem hann talaði meðal annars um tíma sinn hjá FH, árangur íslenska karla landsliðsins í knattspyrnu og tíma sinn hjá Kiel og Vezprem. „Þetta hefur veri frábært frá fyrsta degi, ég kann vel við fólkið hérna og leikmennirnir, þjálfararnir og aðstaðan hér er til fyrirmyndar.“ „Mér líður vel í líkamanum, ég hef verið að æfa með einkaþjálfara á Íslandi síðustu þrjá mánuðina en núna þarf ég bara að endurheimta tilfinninguna með boltanum og spila, ég verð orðinn tilbúinn eftir nokkrar vikur.“ „Ég byrjaði að spila handbolta þegar ég var 8 ára og ég elskaði íþróttina frá fyrsta degi. Ég spilaði líka fótbolta þar til ég varð 17 ára en þá ákvað ég að velja handboltann.“ „Þeir eru að standa sig með stakri prýði. Að komast á EM og HM er eitthvað sem þjóðin bjóst aldri við og þess vegna þegar við náum svona miklum árangri þá stöndum við öll saman.“ Aron var einnig spurður út í tíma sinn hjá Kiel og það tækifæri sem að Alfreð Gíslason veitti honum ungum að aldri. „Ég átti frábær sex ár hjá Kiel og ég mun alltaf vera þakklátur fyrir það tækifæri sem Alfreð veitti mér. Þett var allt svo nýtt, að yfirgefa fjölskylduna og vinina á Íslandi, það var erfitt.“ Hér fyrir neðan má sjá allt viðtalið. Avui pot debutar @aronpalm com a blaugrana! Això deia en l'entrevista que va oferir a @FCBtv aquesta setmana #ForçaBarça pic.twitter.com/DlPTjCduYo— FCB Handbol (@FCBhandbol) November 4, 2017 Handbolti Tengdar fréttir Aron Pálmars í útvarpsviðtali á Spáni: Eiður Smári hefur hjálpað mér mikið síðan ég kom Spænskur úrvarpsmaður á RAC1 útvarpsstöðinni í Barcelona var mjög áhugasamur um tengsl handboltamannsins Arons Pálmarssonar við íslensku knattspyrnugoðsögnina Eið Smára Guðjohnsen. 3. nóvember 2017 15:00 Marca: Aron Pálmarsson orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. 3. nóvember 2017 11:00 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Eins og vitað er þá gekk Aron Pálmason til liðs Barcelona í vikunni frá ungverkska liðinu Vezprem. Aron var tekinn í viðtal hjá sínu nýja félagi í vikunni þar sem hann talaði meðal annars um tíma sinn hjá FH, árangur íslenska karla landsliðsins í knattspyrnu og tíma sinn hjá Kiel og Vezprem. „Þetta hefur veri frábært frá fyrsta degi, ég kann vel við fólkið hérna og leikmennirnir, þjálfararnir og aðstaðan hér er til fyrirmyndar.“ „Mér líður vel í líkamanum, ég hef verið að æfa með einkaþjálfara á Íslandi síðustu þrjá mánuðina en núna þarf ég bara að endurheimta tilfinninguna með boltanum og spila, ég verð orðinn tilbúinn eftir nokkrar vikur.“ „Ég byrjaði að spila handbolta þegar ég var 8 ára og ég elskaði íþróttina frá fyrsta degi. Ég spilaði líka fótbolta þar til ég varð 17 ára en þá ákvað ég að velja handboltann.“ „Þeir eru að standa sig með stakri prýði. Að komast á EM og HM er eitthvað sem þjóðin bjóst aldri við og þess vegna þegar við náum svona miklum árangri þá stöndum við öll saman.“ Aron var einnig spurður út í tíma sinn hjá Kiel og það tækifæri sem að Alfreð Gíslason veitti honum ungum að aldri. „Ég átti frábær sex ár hjá Kiel og ég mun alltaf vera þakklátur fyrir það tækifæri sem Alfreð veitti mér. Þett var allt svo nýtt, að yfirgefa fjölskylduna og vinina á Íslandi, það var erfitt.“ Hér fyrir neðan má sjá allt viðtalið. Avui pot debutar @aronpalm com a blaugrana! Això deia en l'entrevista que va oferir a @FCBtv aquesta setmana #ForçaBarça pic.twitter.com/DlPTjCduYo— FCB Handbol (@FCBhandbol) November 4, 2017
Handbolti Tengdar fréttir Aron Pálmars í útvarpsviðtali á Spáni: Eiður Smári hefur hjálpað mér mikið síðan ég kom Spænskur úrvarpsmaður á RAC1 útvarpsstöðinni í Barcelona var mjög áhugasamur um tengsl handboltamannsins Arons Pálmarssonar við íslensku knattspyrnugoðsögnina Eið Smára Guðjohnsen. 3. nóvember 2017 15:00 Marca: Aron Pálmarsson orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. 3. nóvember 2017 11:00 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Aron Pálmars í útvarpsviðtali á Spáni: Eiður Smári hefur hjálpað mér mikið síðan ég kom Spænskur úrvarpsmaður á RAC1 útvarpsstöðinni í Barcelona var mjög áhugasamur um tengsl handboltamannsins Arons Pálmarssonar við íslensku knattspyrnugoðsögnina Eið Smára Guðjohnsen. 3. nóvember 2017 15:00
Marca: Aron Pálmarsson orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. 3. nóvember 2017 11:00
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn