Laugar taka við af Laugarvatni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. apríl 2016 14:00 Fulltrúar Háskóla Íslands og World Class fyrir framan aðalbygginguna að undirritun lokinni. mynd/world class Fyrsta árs nemar komandi hausts í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands munu stunda verklega hluta náms síns í World Class Laugum. Samningur þess efnis var undirritaður á dögunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskóla Íslands og World Class. Í febrúar síðastliðnum var ákveðið að flytja íþrótta- og heilsufræði frá Laugarvatni og til Reykjavíkur. Nemum á öðru og þriðja ári á brautunum munu ljúka námi sínu á Laugarvatni en nýnemar næsta skólaárs munu vera í Reykjavík. Það má því segja að Laugar taki við af Laugarvatni. „Við erum afskaplega ánægð með þennan samning við World Class en á háskólasvæðinu er ekki að finna nægilega góða aðstöðu fyrir verklega kennslu íþrótta- og heilsufræðinema,“ segir Jóhanna Einarsdótti forseti menntavísindasviðs háskólans. „Við þurftum ekki að leita langt því bestu íþróttaaðstöðu landsins er án nokkurs vafa að finna í Laugardalnum.“ „Við hlökkum til að fá til okkar nemendur Háskólans í íþrótta- og heilsufræði. Við leggjum mikla áherslu á að fylgjast með og taka þátt í því nýjasta sem er að gerast á þessu sviði enda er það markmið okkar að stuðla að hreysti og góðri heilsu landsmanna,“ segir Hafdís Jónsdóttir eigandi World Class. Tengdar fréttir Háskóli Íslands hefur glatað trausti þingmanna - Mikil reiði í þingmannahópnum Þingmenn Suðurkjördæmis er ekki sáttir við að íþróttakennaranám Háskóla Íslands verði flutt til Reykjavíkur. 18. febrúar 2016 21:36 Leggja til að loka háskóla á Laugarvatni Í skýrslu sem unnin var fyrir rektor HÍ er lagt til að íþróttafræðasetrinu á Laugarvatni verði lokað og kennslan flutt til Reykjavíkur. Þingmenn kjördæmisins funduðu með rektor í gær og ætla að berjast gegn hugmyndunum. 4. september 2015 07:00 Akademían er æf vegna orða Sigmundar Davíðs Forsætisráðherra er sakaður um hótanir og lýðskrum í ummælum um skólastarf við Laugarvatn. 22. febrúar 2016 11:13 Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Fyrsta árs nemar komandi hausts í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands munu stunda verklega hluta náms síns í World Class Laugum. Samningur þess efnis var undirritaður á dögunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskóla Íslands og World Class. Í febrúar síðastliðnum var ákveðið að flytja íþrótta- og heilsufræði frá Laugarvatni og til Reykjavíkur. Nemum á öðru og þriðja ári á brautunum munu ljúka námi sínu á Laugarvatni en nýnemar næsta skólaárs munu vera í Reykjavík. Það má því segja að Laugar taki við af Laugarvatni. „Við erum afskaplega ánægð með þennan samning við World Class en á háskólasvæðinu er ekki að finna nægilega góða aðstöðu fyrir verklega kennslu íþrótta- og heilsufræðinema,“ segir Jóhanna Einarsdótti forseti menntavísindasviðs háskólans. „Við þurftum ekki að leita langt því bestu íþróttaaðstöðu landsins er án nokkurs vafa að finna í Laugardalnum.“ „Við hlökkum til að fá til okkar nemendur Háskólans í íþrótta- og heilsufræði. Við leggjum mikla áherslu á að fylgjast með og taka þátt í því nýjasta sem er að gerast á þessu sviði enda er það markmið okkar að stuðla að hreysti og góðri heilsu landsmanna,“ segir Hafdís Jónsdóttir eigandi World Class.
Tengdar fréttir Háskóli Íslands hefur glatað trausti þingmanna - Mikil reiði í þingmannahópnum Þingmenn Suðurkjördæmis er ekki sáttir við að íþróttakennaranám Háskóla Íslands verði flutt til Reykjavíkur. 18. febrúar 2016 21:36 Leggja til að loka háskóla á Laugarvatni Í skýrslu sem unnin var fyrir rektor HÍ er lagt til að íþróttafræðasetrinu á Laugarvatni verði lokað og kennslan flutt til Reykjavíkur. Þingmenn kjördæmisins funduðu með rektor í gær og ætla að berjast gegn hugmyndunum. 4. september 2015 07:00 Akademían er æf vegna orða Sigmundar Davíðs Forsætisráðherra er sakaður um hótanir og lýðskrum í ummælum um skólastarf við Laugarvatn. 22. febrúar 2016 11:13 Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Háskóli Íslands hefur glatað trausti þingmanna - Mikil reiði í þingmannahópnum Þingmenn Suðurkjördæmis er ekki sáttir við að íþróttakennaranám Háskóla Íslands verði flutt til Reykjavíkur. 18. febrúar 2016 21:36
Leggja til að loka háskóla á Laugarvatni Í skýrslu sem unnin var fyrir rektor HÍ er lagt til að íþróttafræðasetrinu á Laugarvatni verði lokað og kennslan flutt til Reykjavíkur. Þingmenn kjördæmisins funduðu með rektor í gær og ætla að berjast gegn hugmyndunum. 4. september 2015 07:00
Akademían er æf vegna orða Sigmundar Davíðs Forsætisráðherra er sakaður um hótanir og lýðskrum í ummælum um skólastarf við Laugarvatn. 22. febrúar 2016 11:13