VÍS og Sjóvá standa við tillögur um arðgreiðslur Bjarki Ármannsson skrifar 8. mars 2016 19:22 Hvorki stjórn VÍS né Sjóvár hyggst falla frá umdeildum tillögum sínum um arðgreiðslur til hluthafa. Vísir/E.Ól. Hvorki stjórn VÍS né Sjóvár hyggst falla frá umdeildum tillögum sínum um arðgreiðslur til hluthafa. Stjórn VÍS segist hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar en segir komandi hluthafafund réttan vettvang til að ræða málefni félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningum frá stjórnum félaganna nú í kvöld. Stjórnir tryggingafélaganna VÍS, TM og Sjóvár vilja greiða hluthöfum sínum samtals 9,6 milljarða króna í arð vegna síðasta reikningsárs. Arðgreiðslurnar eru afar umdeildar og greint var frá því í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að stærstu hluthafar VÍS ætla ekki að styðja óbreytta tillögu um útgreiðslu fimm milljarða króna arðs á aðalfundi félagsins hinn 17. mars næstkomandi. VÍS segir tillögur um arðgreiðslur í samræmi við fyrri yfirlýsingar og stefnu félagsins. Bæði félögin benda á að arður hafi ekki verið greiddur út hjá félögunum á árunum 2009 til 2013. Tengdar fréttir Ný reikningsskil skapa milljarða í arð VÍS, Sjóvá og TM munu hafa greitt tæpa 30 milljarða til eigenda sinna frá 2013 gangi áform um arðgreiðslur og endurkaup hlutabréfa eftir. Félögin drógu úr afsláttum og hækkuðu iðgjöld í fyrra. Tryggingarekstur á að standa undir sér 2. mars 2016 14:00 Munu leggjast gegn arðgreiðslu á aðalfundi VÍS Stærstu hluthafar VÍS ætla ekki að styðja óbreytta tillögu um útgreiðslu 5 milljarða króna arðs á aðalfundi félagsins hinn 17. mars næstkomandi. 8. mars 2016 18:30 Formaður VR vonar að tryggingafélögin sjái að sér Formaður VR segir launafólki misboðið með arðgreiðslum tryggingafélaganna sem lífeyrissjóðirnir eiga stóran hlut í. 8. mars 2016 13:28 Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr 8. mars 2016 07:00 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Við reyndum að benda hæstvirtum ráðherra á þetta“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Hvorki stjórn VÍS né Sjóvár hyggst falla frá umdeildum tillögum sínum um arðgreiðslur til hluthafa. Stjórn VÍS segist hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar en segir komandi hluthafafund réttan vettvang til að ræða málefni félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningum frá stjórnum félaganna nú í kvöld. Stjórnir tryggingafélaganna VÍS, TM og Sjóvár vilja greiða hluthöfum sínum samtals 9,6 milljarða króna í arð vegna síðasta reikningsárs. Arðgreiðslurnar eru afar umdeildar og greint var frá því í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að stærstu hluthafar VÍS ætla ekki að styðja óbreytta tillögu um útgreiðslu fimm milljarða króna arðs á aðalfundi félagsins hinn 17. mars næstkomandi. VÍS segir tillögur um arðgreiðslur í samræmi við fyrri yfirlýsingar og stefnu félagsins. Bæði félögin benda á að arður hafi ekki verið greiddur út hjá félögunum á árunum 2009 til 2013.
Tengdar fréttir Ný reikningsskil skapa milljarða í arð VÍS, Sjóvá og TM munu hafa greitt tæpa 30 milljarða til eigenda sinna frá 2013 gangi áform um arðgreiðslur og endurkaup hlutabréfa eftir. Félögin drógu úr afsláttum og hækkuðu iðgjöld í fyrra. Tryggingarekstur á að standa undir sér 2. mars 2016 14:00 Munu leggjast gegn arðgreiðslu á aðalfundi VÍS Stærstu hluthafar VÍS ætla ekki að styðja óbreytta tillögu um útgreiðslu 5 milljarða króna arðs á aðalfundi félagsins hinn 17. mars næstkomandi. 8. mars 2016 18:30 Formaður VR vonar að tryggingafélögin sjái að sér Formaður VR segir launafólki misboðið með arðgreiðslum tryggingafélaganna sem lífeyrissjóðirnir eiga stóran hlut í. 8. mars 2016 13:28 Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr 8. mars 2016 07:00 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Við reyndum að benda hæstvirtum ráðherra á þetta“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Ný reikningsskil skapa milljarða í arð VÍS, Sjóvá og TM munu hafa greitt tæpa 30 milljarða til eigenda sinna frá 2013 gangi áform um arðgreiðslur og endurkaup hlutabréfa eftir. Félögin drógu úr afsláttum og hækkuðu iðgjöld í fyrra. Tryggingarekstur á að standa undir sér 2. mars 2016 14:00
Munu leggjast gegn arðgreiðslu á aðalfundi VÍS Stærstu hluthafar VÍS ætla ekki að styðja óbreytta tillögu um útgreiðslu 5 milljarða króna arðs á aðalfundi félagsins hinn 17. mars næstkomandi. 8. mars 2016 18:30
Formaður VR vonar að tryggingafélögin sjái að sér Formaður VR segir launafólki misboðið með arðgreiðslum tryggingafélaganna sem lífeyrissjóðirnir eiga stóran hlut í. 8. mars 2016 13:28
Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr 8. mars 2016 07:00