Mesta bílamerkjatryggðin hjá Subaru Finnur Thorlacius skrifar 3. febrúar 2016 14:19 Subaru Forester. Bílaeigendur hafa sterka tilhneigingu til að kaupa aftur bíl frá sama bílaframleiðanda og síðast, en missterka þó eftir bílamerkjum og einstaka bílgerðum. Sá bílaframleiðandi sem nýtur mestrar merkjatryggðar í Bandaríkjunum er Subaru, en 67,7% sem kaupa bíla frá Subaru áttu Subaru bíl áður. Sumir kaupendur ganga þó ennþá lengra og kaupa sömu bílgerðina aftur og aftur. Sá einstaki bíll sem mestrar tryggðar nýtur er Range Rover, en 48,2% kaupenda hans leysa af samskonar bíl af eldri árgerð. Næstur kemur Mercedes Benz S-Class með 46,6% tryggð og þriðji Lincoln MKZ með 44,8%. Þar á eftir koma Mercedes Benz Sprinter sendibíllinn (44,8%), Nissan Leaf (44,0%), RAM 1500 pallbíllinn (42,9%), Lexus RX350 (42,7%), Hyundai Genesis (42,5%), Kia Soul (42,0%) og í tíunda sætinu er Subaru Forester með 41,1% tryggð. Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent
Bílaeigendur hafa sterka tilhneigingu til að kaupa aftur bíl frá sama bílaframleiðanda og síðast, en missterka þó eftir bílamerkjum og einstaka bílgerðum. Sá bílaframleiðandi sem nýtur mestrar merkjatryggðar í Bandaríkjunum er Subaru, en 67,7% sem kaupa bíla frá Subaru áttu Subaru bíl áður. Sumir kaupendur ganga þó ennþá lengra og kaupa sömu bílgerðina aftur og aftur. Sá einstaki bíll sem mestrar tryggðar nýtur er Range Rover, en 48,2% kaupenda hans leysa af samskonar bíl af eldri árgerð. Næstur kemur Mercedes Benz S-Class með 46,6% tryggð og þriðji Lincoln MKZ með 44,8%. Þar á eftir koma Mercedes Benz Sprinter sendibíllinn (44,8%), Nissan Leaf (44,0%), RAM 1500 pallbíllinn (42,9%), Lexus RX350 (42,7%), Hyundai Genesis (42,5%), Kia Soul (42,0%) og í tíunda sætinu er Subaru Forester með 41,1% tryggð.
Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent