Tvöfalt meiri sala hjá Tesla Sæunn Gísladóttir skrifar 3. október 2016 16:00 Tesla Model S. Rafbílaframleiðandinn Tesla afhenti 24.500 bíla á síðasta ársfjórðungi, samanborið við 11.603 á sama ársfjórðungi árið áður. Samkvæmt nýjum tölum sem Tesla gaf út er þá um að ræða tvöfalt meiri sölu milli ára. Gengi hlutabréfa hækkuðu umtalsvert við fregnirnar og hefur hækkað um 4,6 prósent það sem af er degi. Tesla afhenti að stærstum hluta til Model S bíla á síðasta ári og seldi Tesla 15.800 slíka bíla á þriðja ársfjórðungi 2016. En einnig seldist Model X mjög vel eða í 8.700 eintökum á síðasta ársfjórðungi. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla, vonast til þess að koma Model 3 á markað á næsta ári, sem er fyrsta fjöldaframleidda gerð af Teslu. Model 3 kostar frá 35 þúsund dollurum, um fjórum milljónum króna, samanborið við 83 þúsund dollara verðmiða á Model X.CNN greinir hins vegar frá því að næsti bíll Teslu standi frammi fyrir harðri samkeppni frá nýja rafbíl General Motors, Chevrolet Bolt, sem fer í sölu seinna á árinu fyrir rúmar fjórar milljónir króna. Tengdar fréttir Tesla færir út kvíarnar Elon Musk segir að Tesla muni bjóða leigubílaþjónustu með sjálfkeyrandi bílum í borgum með mikilli eftirspurn. 22. júlí 2016 07:00 Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00 Tesla tapaði 36 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Afhenti 14.402 bíla á ársfjórðungnum en framleiðslan á að fara í 2.400 bíla á viku fljótlega. 4. ágúst 2016 08:55 Chevrolet Bolt með 383 km drægni Með meiri drægni en tilvonandi Tesla Model 3. 13. september 2016 09:56 Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla afhenti 24.500 bíla á síðasta ársfjórðungi, samanborið við 11.603 á sama ársfjórðungi árið áður. Samkvæmt nýjum tölum sem Tesla gaf út er þá um að ræða tvöfalt meiri sölu milli ára. Gengi hlutabréfa hækkuðu umtalsvert við fregnirnar og hefur hækkað um 4,6 prósent það sem af er degi. Tesla afhenti að stærstum hluta til Model S bíla á síðasta ári og seldi Tesla 15.800 slíka bíla á þriðja ársfjórðungi 2016. En einnig seldist Model X mjög vel eða í 8.700 eintökum á síðasta ársfjórðungi. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla, vonast til þess að koma Model 3 á markað á næsta ári, sem er fyrsta fjöldaframleidda gerð af Teslu. Model 3 kostar frá 35 þúsund dollurum, um fjórum milljónum króna, samanborið við 83 þúsund dollara verðmiða á Model X.CNN greinir hins vegar frá því að næsti bíll Teslu standi frammi fyrir harðri samkeppni frá nýja rafbíl General Motors, Chevrolet Bolt, sem fer í sölu seinna á árinu fyrir rúmar fjórar milljónir króna.
Tengdar fréttir Tesla færir út kvíarnar Elon Musk segir að Tesla muni bjóða leigubílaþjónustu með sjálfkeyrandi bílum í borgum með mikilli eftirspurn. 22. júlí 2016 07:00 Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00 Tesla tapaði 36 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Afhenti 14.402 bíla á ársfjórðungnum en framleiðslan á að fara í 2.400 bíla á viku fljótlega. 4. ágúst 2016 08:55 Chevrolet Bolt með 383 km drægni Með meiri drægni en tilvonandi Tesla Model 3. 13. september 2016 09:56 Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tesla færir út kvíarnar Elon Musk segir að Tesla muni bjóða leigubílaþjónustu með sjálfkeyrandi bílum í borgum með mikilli eftirspurn. 22. júlí 2016 07:00
Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00
Tesla tapaði 36 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Afhenti 14.402 bíla á ársfjórðungnum en framleiðslan á að fara í 2.400 bíla á viku fljótlega. 4. ágúst 2016 08:55
Chevrolet Bolt með 383 km drægni Með meiri drægni en tilvonandi Tesla Model 3. 13. september 2016 09:56