Tesla færir út kvíarnar Sæunn Gísladóttir skrifar 22. júlí 2016 07:00 Elon Musk segir að Tesla muni bjóða leigubílaþjónustu með sjálfkeyrandi bílum í borgum með mikilli eftirspurn. nordicphotos/getty Rafbílaframleiðandinn Tesla ætlar að framleiða rafstrætisvagnaa, pallbíla og litla jeppa. Þetta kemur fram í nýju áætluninni „master plan“ sem Elon Musk, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, birti á miðvikudag. Fyrir tíu árum skrifaði Musk fyrstu áætlunina fyrir framleiðslu bílanna. Musk telur að öll markmiðin frá þeirri áætlun séu að nást. Því stefni hann nú á frekari þróun, meðal annars þróun sjálfkeyrandi bíla sem eru tíu sinnum öruggari en hefðbundnir bílar, og eiga að gera eigendum kleift að safna tekjum þegar þeir eru ekki að nota bílinn sinn. Musk skrifar í áætluninni að hann vilji kaupa SolarCity, sólarorkufyrirtækið þar sem hann er stjórnarformaður, til að geta þróað falleg sólarþök á bílana og betri batterí. Musk sér fyrir sér að endurskoða hlutverk strætisvagna svo þeir komi farþegum alla leið á áfangastað og séu með fleiri sætum en hefðbundnar rútur. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00 Hlýnun jarðar dýrkeypt fyrir efnahagslífið Sameinuðu Þjóðirnar áætla að 43 lönd standa frammi fyrir lægri hagvexti vegna aukins hita. 22. júlí 2016 17:45 Hlutabréf í Tesla hrynja Elon Musk hefur lagt til yfirtöku Tesla á SolarCity sem er í fjárhagsvandræðum. 22. júní 2016 14:45 Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla ætlar að framleiða rafstrætisvagnaa, pallbíla og litla jeppa. Þetta kemur fram í nýju áætluninni „master plan“ sem Elon Musk, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, birti á miðvikudag. Fyrir tíu árum skrifaði Musk fyrstu áætlunina fyrir framleiðslu bílanna. Musk telur að öll markmiðin frá þeirri áætlun séu að nást. Því stefni hann nú á frekari þróun, meðal annars þróun sjálfkeyrandi bíla sem eru tíu sinnum öruggari en hefðbundnir bílar, og eiga að gera eigendum kleift að safna tekjum þegar þeir eru ekki að nota bílinn sinn. Musk skrifar í áætluninni að hann vilji kaupa SolarCity, sólarorkufyrirtækið þar sem hann er stjórnarformaður, til að geta þróað falleg sólarþök á bílana og betri batterí. Musk sér fyrir sér að endurskoða hlutverk strætisvagna svo þeir komi farþegum alla leið á áfangastað og séu með fleiri sætum en hefðbundnar rútur. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Tengdar fréttir Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00 Hlýnun jarðar dýrkeypt fyrir efnahagslífið Sameinuðu Þjóðirnar áætla að 43 lönd standa frammi fyrir lægri hagvexti vegna aukins hita. 22. júlí 2016 17:45 Hlutabréf í Tesla hrynja Elon Musk hefur lagt til yfirtöku Tesla á SolarCity sem er í fjárhagsvandræðum. 22. júní 2016 14:45 Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00
Hlýnun jarðar dýrkeypt fyrir efnahagslífið Sameinuðu Þjóðirnar áætla að 43 lönd standa frammi fyrir lægri hagvexti vegna aukins hita. 22. júlí 2016 17:45
Hlutabréf í Tesla hrynja Elon Musk hefur lagt til yfirtöku Tesla á SolarCity sem er í fjárhagsvandræðum. 22. júní 2016 14:45
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent