Gauti gaf þjóðinni sjúklega erfiðan tölvuleik Stefán Árni Pálsson skrifar 10. nóvember 2016 16:30 Skemmtilegur en jafnframt mjög erfiður leikur. Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í dag út nýjan tölvuleik. Leikurinn er aðgengilegur á emmsje.is og má greinilega sjá á samfélagsmiðlum að Íslendingar eru sjúkir í þennan leik. Ástæðan fyrir því að Gauti gefur út tölvuleikinn er sú að verið er að telja niður í nýja plötu sem kemur út frá rapparanum þann 17. nóvember. Platan heitir einmitt 17. nóvember. Markmiðið með leiknum er að hjálpa Gauta að komast á Prikið, og þykir mörgum það mjög erfitt. Hér má spila leikinn. Leikjavísir Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í dag út nýjan tölvuleik. Leikurinn er aðgengilegur á emmsje.is og má greinilega sjá á samfélagsmiðlum að Íslendingar eru sjúkir í þennan leik. Ástæðan fyrir því að Gauti gefur út tölvuleikinn er sú að verið er að telja niður í nýja plötu sem kemur út frá rapparanum þann 17. nóvember. Platan heitir einmitt 17. nóvember. Markmiðið með leiknum er að hjálpa Gauta að komast á Prikið, og þykir mörgum það mjög erfitt. Hér má spila leikinn.
Leikjavísir Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira